málþing gula Flashcards

1
Q

Helstu orsakir lifrarbólgu

A
  • Veirur (Hep A,B,C,D,E ofl)
  • fitulifrarbólga ekki tengd áfengi
  • AI lifrarbólga
  • Af völdum áfengis
  • Af völdum lyfja og náttúruefna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

AI hepatitis, hvað er það?

A

Krónísk lifrarbólga, getur valdið cirrhosu
- getur líka verið akút og fulminant

Einkennd af sjálfsónæmi og flokkuð eftir sjálfsmótefnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

AI hepatit, faraldsfræði

A

Algengast í kvk (70-80%)

Algengast í hvítum af N-Evrópskum uppruna

Allir aldursflokkar, kyn og kynþættir
- algengast milli 30-50 ára

um10-15/100.000 í vestur evrópu

10-25% tíðni hjá krónískum lifrarsjúkdómum í uSA

3% lifrarígræðsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sjálfsónæmi gegn hverju í AI?

A

Hepatocytum

Skipt í
Líffæra ósértæk
- ANA, anti smooth muscle Ab, anti actin antibody, pANCA, AMA

líffæra sértækari - geta ræst sjd
anti asialoglycoprotin receptor, anti-liverkidney microsomal Ab (anti CYP2D6)
soluable liver antigen/liver-pancreas antigen
anti liver cytosol 1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Birtingarmynd og týpur AI hepatit

A

Týpa 1

  • ósértæku sjálfsmótefnin
  • allur aldur
  • konur 4x líklegri
  • breytileg svipgerð
  • breitt bil sjúkdómsalvarleika
  • Svarar meðferð oftast

Týpa 2

  • sértækari sjálfsmótefnin
  • Börn og unglingar
  • kvk 10x líklegri
  • oftast alvarleg
  • bólga og skorpulifur þegar langt gengið
  • meðferð virkar sjaldan, og sjúkdómur kemur oft aftur
  • næstum alltaf þörf fyrir langtíma viðhaldsmeðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er overlap syndrome í AI hepatit

A

Getur komið samhliða PBC/PSC

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Einkenni og teikn AI hepatit

A
  • oft vægt fyrst (þreyta, slen, anorexia, ógleði, kviðverkir, kláði)
  • getur byrjað á lifrarbólgu (hiti, eymsli, gula) /lifrarbilun (storkukvilli og gula)
85% lifrarstækkun
70% gula
60% spider angiomata
30% miltisstækkun
20% ascites
15% encephalopathy
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Extrahepatic einkenni AI hepatit og aðrir AI sjúkdómar

A

Oft samhliða:
-liðverkir, tíðastopp, útbrot, eitlastækkanir

Týpa 1 tengist
- Thyroidit
- Graves
- CU
- RA
Týpa 2 tengist
- DM1
- Vitilgo
- Alopecia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Extrahepatic einkenni AI hepatit og aðrir AI sjúkdómar

A

Oft samhliða:
-liðverkir, tíðastopp, útbrot, eitlastækkanir

Týpa 1 tengist
- Thyroidit
- Graves
- CU
- RA
Týpa 2 tengist
- DM1
- Vitilgo
- Alopecia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Greining:

A

Hepatitis klínískt, neikvæð veirupróf, eðlilegt ceruloplasmin, hækkun í transaminösum (síður stíflumynd)

80-90% hypergammaglobuminemia (IgG)
80% með SMA / ANA / antiLKM1

Greint með biopsiu

*til er autoAb negative AI hepatitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Non alcaholic fatty liver disease skiptist í

Hvenær greint og hvort kyn?

A

Non alcoholic fatty liver

Non alcoholic steatohepatit (alvarlegra)

  • greint oftast á milli 30-40 ára, mismunandi eftir rannsóknum hvort kk eða kvk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Munur á hepatic steatosis og steatohepatit

A

Bólga í steatohepatit; bæði er aukin fitusöfnun í lifur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hve margir fá cirrhosu af NAFLD?

A

allt að 20% fólks með non alcoholic steatohepatit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Er hægt að greina histologist á milli nonalcoholic og alcoholic fitulifrarbólgu?

A

nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða þættir tengjast NAFLD?

A
  • offita
  • insulin resistance/DM
  • HTN
  • blóðfituröskun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Meinmyndun NAFLD

A
  • ekki alveg ljós, talið tengjast insúlínónæmi
  • sumir halda að þurfi annan oxunar stressur samhliða

aukin fitusöfnun í lifur

  • aukinn innflutningur fitusýra
  • minnkaður útflutningur fitusýra
  • bæklun beta oxunar

*insulin ónæmi veldur:
-aukinni lipolysu fitufruma (niðurbrot TG í fitusýrur með beta oxun)
-skert upptaka fitufrumna á fitusýrur
-aukin upptaka lifrar á fríum fitusýrum
Einnig skert glycogen myndun, hærri blóðsykri,

NASH svarar sykursýkilyfjameðferð að einhverju leiti, en ekki eru allir með NASH með insúlín ónæmi - heterogen sjúkdómur?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Vefjafræði NASH

A
  • neutrophilar
  • hepatocyte ballooning (lifrarfrumur bólgna upp og enda í necrosu)
  • Mallory-Denk bodies (filament sem safnast í hrörnandi lifrarfrumum)
  • Zone3 chicken wire fence fibrosis - perivenular fibrosa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvert er algengi non alcoholic fatty liver diseases og undirflokka?

A

NAFLD: 10-46%

NASH: 3-5%
- allt að 20% þeirra geta þróað með sér skorpulifur

Hefur farið vaxandi: í USA 2földun milli 1990-2005, tengt metabolic syndrome?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Einkenni NAFLD og NASH

A

flestir NAFLD einkennalausir
NASH - stundum þreyta slappleyki og óljós óþægindi í RUQ
- hepatomegaly í 5-10%
- Mild-meðal hækkun aminotransferösum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Greining NAFLD

A

Útiloka ofneyslu áfengis.
Útiloka aðrar orsakir fituíferðar í lifur
Sýna fram á fituíferð með myndgreiningu eða sýnatöku.
-Ómun á fitulifur myndi sýna ómríkari lifur.
Hægt er að sjá fituaukningu í lifur bæði á CT og MRI en þau greina ekki bólgu eða fíbrósu.
Lifrar bíopsía er gold standard fyrir greiningu á NAFLD.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

DDX við NAFLD (aukin fitusöfnun í lifur

A
Alcoholic liver disease
Hepatitis C (sérstaklega genotype 3)
Wilson disease
Lipodystrophy
Svelti
Parenteral nutrition
Abetalipoproteinemia
Medication (amiodarone, methotrexate, glucocorticoids, valproate, and-retróveirulyf)
 Reye syndrome
Acute fatty liver of pregnancy
HELLP (hemolytic anemia, elevated liver enzymes, low platelet count) syndrome
Inborn errors of metabolism (LCAT deficiency, cholesterol ester storage disease, Wolman disease)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

DDX við NAFLD (aukin fitusöfnun í lifur

A
Alcoholic liver disease
Hepatitis C (sérstaklega genotype 3)
Wilson disease
Lipodystrophy
Svelti
Parenteral nutrition
Abetalipoproteinemia
Medication (amiodarone, methotrexate, glucocorticoids, valproate, and-retróveirulyf)
 Reye syndrome
Acute fatty liver of pregnancy
HELLP (hemolytic anemia, elevated liver enzymes, low platelet count) syndrome
Inborn errors of metabolism (LCAT deficiency, cholesterol ester storage disease, Wolman disease)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Fitulifur á ómun vs ct

A

ómun - ómríkari, bjartari

CT- meiri fita - dekkri en bris

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Zone 1-3

A

3 er næst venum
2 á milli
1 er í triad arteriu, venu og gallgangs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Meðferð við kláða í gulu

A

Kláði getur orsakast af gallsýrum, histamíni, ópíötum og serotonini

Lyf sem minnka gallstasa - cholestramin, ursodeoxycholic acid

andhistamín - virka oftast illa

Naloxone

Ondasetron (serotonin antagonisti)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað er cholestyramine?

A

lyf sem minnkar gallstasa - gott við kláða í gulu

Bindur gallsölt í GI vegi (sterkt jóna exchange resin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Meðferð við NASH

A
  • þyngdartap er langmikilvægast
    4-10% þyngdartap minnkar fitubreytingar og kannski bólgudrep
  • líkamsrækt án þyngdartaps gæti minnkað breytingar
  • Orlistat (lipasa inhibitor, minnkar frásog fitu)
  • Thiazolidinedione (Pioglitazone) , sykursýkislyf, eykur insúlinnæmi m.a. í lifur. ath hugsanlegar aukaverkanir (CV og blöðrukrabbi)
  • Evítamín - antioxidant. Oxunarskemmdir lykilmeinsemd í NASH. First line meðferð hjá sjúklingum með NASH staðfest með sýnatöku.
  • lækkar aminotransferasa, minnkar fitubreytingar og bólgu; bara sönnuð áhrif ef ekki DM
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Ábendingar fyrir AI hepatitis meðferð

A

Algjörar ábendingar:

  • ASAT / ALAT yfir 10x viðmiðunarmörk,
  • ASAT / ALAT yfir 5x viðmiðunarmörk + gamma globulin yfir 2x viðmiðunarmörk
  • Bridging / multilobular necrosa.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

AI hepatitis meðferðarleiðir

A

2 leiðir:

  • Prednisolone
  • Prednisolone og azathioprine (Imurel) : minni steratengdar aukaverkanir, sérstaklega betri ef lengri meðferðartími (6 mánuðir), áhætta á beinþynningu, HTN, geðsjúkdómar

60-80% fara í remission en flestir relapsa

Azathioprine er ensímhindri í DNA myndun. Mest áhrif á T og B fr.

Einnig: budesonide, tacrolimus, cyclosporin, MTX

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Gallsteinar - meðfer með lyfjum

A

Ursochol (ursodeoxycholic acid).

  • Minnkar upptöku kólesteróls úr meltingarvegi og getur leyst upp kólesteról gallsteina.
  • Notað í primary biliary cirrhosis.
  • Algengt að steinar komi aftur þegar töku lyfs er hætt.
  • Mjög dýrt

Er gallsýra sem almennt er í litlu hlutfalli í mannslíkamanum - kemur í staðinn fyrir hinar gallsýrurnar sem eru að safnast upp í lifrarsjúkdómum. Hefur jafnvel jákvæð áhrif á apoptosu í lifur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Meðferð nýburagulu

A

Ljósameðferð

Veldur breytingu á trans bilirubini í cis bilirubin sem skilst frekar út með hægðum og þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Meðferð nýburagulu

A

Ljósameðferð

Veldur breytingu á trans bilirubini í cis bilirubin sem skilst frekar út með hægðum og þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Meðferð nýburagulu

A

Ljósameðferð

Veldur breytingu á trans bilirubini í cis bilirubin sem skilst frekar út með hægðum og þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Gula - billirubin

A

Bilirubin er niðurbrotsefni heme, framleidd eru 230 mg á dag og losað með hægðum og um nýru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvernig er efnaskiptum bilirubins háttað í niðurbroti?

A
  • RBK brotin niður í heme
  • biliverdin myndað
  • bilirubin flutt til lifrar með albumini (kemur í veg fyrir extravasion og útskilnað um nýru)
  • Bilirubin conjucerað í lifur og skilið út í gall
  • Unnið í görn af bakteríum, urobilinogen myndað
  • Endurupptekið/losað

*bilirubin er vel fituleysið og berst yfir himnur með styrkfallanda
Mþa binda bilirubin við glutathion S-transferasa er hægt að auka upptöku bilirubin í lifrafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Conjugering bilirubins

A

Bilirubin gert skautaðra (þ.e. vatnsleysanlegra)

Tveimur sykrum bætt við af uridine-diphosphoglucoronat glucoronosyltransferasa (UDP).

Þetta gerist í tvemur skrefum, UDP

Fer svo út í gall/blóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Flutningur bilirubin frá lifur og í görn er miðlað af hvaða boðefni?

A

cholecystokinin; hvetur herpingu gallblöðru þegar fitusýrur berast í maga og skeifugörn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

enterohepatic circulation

A

Conjugerað bilirubin berst í ristil og er tekið upp af anaerob bakteríum.
Hluta af því er breytt í urobilinogen og svo stercobilinogen.
15% af bilirubini, urobilinogen og stercobilinogen er endurupptekið og endurnýtt eða frásogað í nýrum.
Restin er annað hvort losuð út með hægðum eða breytt í urobilin eða stercobilin með tilkomu súrefnis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

enterohepatic circulation

A

Conjugerað bilirubin berst í ristil og er tekið upp af anaerob bakteríum.
Hluta af því er breytt í urobilinogen og svo stercobilinogen.
15% af bilirubini, urobilinogen og stercobilinogen er endurupptekið og endurnýtt eða frásogað í nýrum.
Restin er annað hvort losuð út með hægðum eða breytt í urobilin eða stercobilin með tilkomu súrefnis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Gula - hvenær sér maður hvað?

A

Hækkun er ef yfir 15
Gula í sclerum yfir 35
Gula í húð yfir 75

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hækkun á óconjugeraðri gulu, orsakir

A
  • Aukin bilirubinframleiðsla
    oftast hemolysa
  • skertur flutningur í lifrarfrumur
    t. d. hjartabilun, portosystemic shunt, skorpulifur
- skert conjugering
Gilberts syndrome (Galli í UDP) / lyf sem hindra UDPglu. (ethinyl estradiol, gentamycin) / hyperthyroid, skorpulifur, langvarandi hepatit
  • ATH ekki bilirubin í þvagi
42
Q

DDx hemolysa sem veldur gulu

A

Immune mediated (SLE, einkyrningasótt)
Microangiopatía (HUS, TTP, DIC)
Sýkingar (Malaría, sepsis)
Mekanískt (hjartalokur, æðaskurðaðgerðir)
Lyf (Metotrexat)
Fæða (fava baunir)
Erfðagallar (Spherocytosis, G6PDH skortur o.fl.)

43
Q

Hvernig veldur gentamycin gulu?

A

Hindrar UDPglucuronosyltransferase ensímið í conjugeringu bilirubins

44
Q

Conjugeruð hyperbilirubinemia:

A
  • einkennist af dökku þvagi
  • conjugerað bilirubin er vatnsleysanlegt og bundið við albumin
  • hækkun á bæði conjugeruðu og óconjugeruðu

Defectinn er eftir upptöku bilirubins í lifur

45
Q

Intrahepatis conjugeruð gula ddx

A
Hepatocellular sjúkdómur (hepatitis)
Erfðasjúkdómar
Dubin-Johnson, Rotor’s syndrome
Lyfjatengdir
PBC
Primary sclerosing cholangitis
46
Q

Hvað er Dubin Johnson disease

A
  • Svört lifur
  • Conjugeruð krónísk hyperbilirubinemia, stundum væg gula
  • eðlileg lifrarpróf!
  • Stökkbreyting í ensími veldur skertri losun conjugeraðs bilirubins

Uppsöfnun litarefna veldur svörtum lit.
sjaldgæft nema hjá Sephardic gyðingum

47
Q

Rotor’s syndrome

A

Mjög líkt Dubin Johnson nema ekki svört lifur

líka galli í transport próteini

48
Q

Lyf sem geta inducerað gulu:

A

Dose related:

  • Paracetamol
  • Ethinyl estradíol (getnaðarvarnarpillan)
  • Methyltestosterone

Idiosyncratic

  • Chlorpromazine
  • Halothane

“Náttúruleg” efni

  • Jamaican bush tea
  • Arsenik
49
Q

Primary biliary cirrhosis:

A
Miklu algengara í kvk (95%)
AI sjúkdómur
Hyperpigmentation
Gallstasamynd á lifrarprófum
Hepatomegaly
Pruritus
Erfðir og umhverfi
50
Q

Primary sclerosing cholangitis

A
Krónískur bólgusjúkdómur í intra og extra hepatískum gallvegum.
90% með colitis ulcerosa
Hækkun á ALP
Oft greint fyrir tilviljun
Pruritus
51
Q

3 algengustu einkenni briskrabbameins:

A

þyngdartap, gula, sársauki

52
Q

PTC myndrannsókn : fyrir hvað stendur?

A

percutaneous transhepatic cholangiography

53
Q

Ómun lifur gall bris í gallsteinum:

A

Finnur yfir 95% steina í gallblöðru
Greinir staðsetningu stíflu (innan/utan lifrar)
Víkkun verður proximalt við stíflu
Greinir orsök stíflu (steina, fyrirferðir, eitla)
Sýnir þykkt gallblöðruveggjar
Sér þvermál ductus choledochus (normal undir 7 mm)

Oft skyggir á gallvegi vegna þarmalofts
Er því ekki kjörrannsókn í greiningu gallvegasteina
Er þó alltaf fyrsta rannsókn

Þarf að vera fastandi, en er án inngrips, ódýr og engin geislun.

54
Q

Kviðaryfirlit fyrir gallsteina?

A

nei! - bara 20% gallsteina nógu þéttir til að sjást á rtg

55
Q

Verkjalaus gula

A

tumor þar til annað sannast

Annað: óeðlilega mikið bilirubin, minnkuð upptaka eða skert samtenging, sjúkdómar í lifur (hepatit) eða lyf

56
Q

Helstu orsakir verkjalausrar gulu:

A
Lifur
Skorpulifur
Lifrarbólga
PBC
2. 	Gallvegir
Cholangiocarcinoma
Gallsteinar
  1. Bris
    Æxli í caput briskirtils
57
Q

Helstu orsakir verkjalausrar gulu:

A
Lifur
Skorpulifur
Lifrarbólga
PBC
2. 	Gallvegir
Cholangiocarcinoma
Gallsteinar
  1. Bris
    Æxli í caput briskirtils
58
Q

Æxli í brisi

A

Oftast í caput (60-75%).
Stíflar ampulla of Vater og veldur gulu

Litlir og hypovascular tumorar sem greinast illa.

Ekki hátt næmi í greiningu á brisæxlum og eðlileg rannsókn útilokar ekki æxli.

Double duct sign (pancreatic og ductus choledochus víkkaðir)

59
Q

EUS í briskrabba

A

Endoscopic ultrasound

  • notað til að meta fyrirferðir yfir 3 cm
  • fyrst og fremst í stigun sjúkdómsins; hvort æxlið hefur vaxið í æðar eða umhverfis þær.
  • hægt er að taka sýni í spegluninni
60
Q

Hvað greinast margir með briskrabba árlega og á hvaða aldri helst?
Nr hvað í cancer dauða?

A

um 28 árlega á Íslandi
flestir 60-80 ára.
6. algengasta cancer dánarorsökin í Evrópu

61
Q

Hvað greinast margir með briskrabba árlega og á hvaða aldri helst?
Nr hvað í cancer dauða?

A

um 28 árlega á Íslandi
flestir 60-80 ára.
6. algengasta cancer dánarorsökin í Evrópu

62
Q

Áhættuþættir briskrabbameins:

A

Reykingar - eini klári áhættuþátturinn: tvöfalda áhættuna.

Oft saga um Krónískur pancreatitis og eða DM en óvíst hvort orsök eða afleiðing

Aldur yfir 60
Fituríkt fæði
Offita
Að vera svartur
Erfðaþættir (BRCA, HNPCC ofl)
63
Q

Áhættuþættir briskrabbameins:

A

Reykingar - eini klári áhættuþátturinn: tvöfalda áhættuna.

Oft saga um Krónískur pancreatitis og eða DM en óvíst hvort orsök eða afleiðing

Aldur yfir 60
Fituríkt fæði
Offita
Að vera svartur
Erfðaþættir (BRCA, HNPCC ofl)
64
Q

Einkenni briskrabbameina:

A

Eftir staðsetningu:
caput- verkjalaus gula, fituskita

Verkir
almenn krabbameins einkenni og teikn (þyngdartap, anorexia, ógleði, uppköst)
ascites

65
Q

Sister mary joseph sign

A

í nafla, stór rauð fyrirferð

66
Q

Trousseau’s sign

A

migratory thrombophelebit, sjaldgæft

67
Q

Virchow’s eitill

A

vinstri supraclavicular, tengt abdomen cancer

68
Q

Courvoisier’s sign í hvaða krabbameini?

A

briscancer

Ef gallblaðra þenst út v. fráflæðishindrunar og jafnvel palperast þá er sjúkdómur í gallvegum frekar æxli (í gallblöðru eða brisi) heldur en cholecystitis. Skýringin er sú að ef gallblaðra er bólgin þá er veggurinn skemmdur og hún nær ekki að þenjast svona út.

69
Q

Uppvinnsla briscancer

A

Blóðprufur: blh, lifrarpróf, amylasi, lipasi, glúkósi, CA19-9 og CEA.

Ómun - ekki mikið hér: beint í CT

CT - stigun

70
Q

Hve margir eru með hækun á CA-A og CEA í briskrabba?

A

CA 19-9 um 75%, CEA um 40%

71
Q

Helstu frumugerðir briskrabba

A

95% eru frá exocrine hluta briss

85% eru ductal adenocarcenoma

72
Q

Uppvinnsla briscancer

A

Blóðprufur: blh, lifrarpróf, amylasi, lipasi, glúkósi, CA19-9 og CEA.

Ómun - ekki mikið hér: beint í CT

CT - stigun

ERCP til að stenta vegna gulu, til vefjagreiningar í periampullary

73
Q

Uppvinnsla briscancer

A

Blóðprufur: blh, lifrarpróf, amylasi, lipasi, glúkósi, CA19-9 og CEA.

Ómun - ekki mikið hér: beint í CT

CT - stigun

ERCP til að stenta vegna gulu, til vefjagreiningar í periampullary
- málmstent ef palliatift, plaststent ef áætluð aðgerð

Óskurðtækt æxli sem á að fá frekari meðhöndlun: sýnataka nauðsynleg

74
Q

Helstu frumugerðir briskrabba

A

95% eru frá exocrine hluta briss

85% eru ductal adenocarcenoma

75
Q

3 algengustu staðir sem pancreas cancer meinvarpast til

A

lifur, peritoneum, lungu

76
Q

Meðferð og horfur briskrabba

A

15-20% skurðtæk - læknandi meðferð

annars líknandi (ef vöxtur inn í æðar eða utan briss)

5ára lifun á frumstigi 20%
5 ára lifun í heild 5%

Betri horfur ef :
hrein skurðbrún, neikvæðir eitlar, tumor minni en 3 cm, lítið blóðtap, vel differentierað

77
Q

Meðferð og horfur briskrabba

A

15-20% skurðtæk - læknandi meðferð

annars líknandi (ef vöxtur inn í æðar eða utan briss)

5ára lifun á frumstigi 20%
5 ára lifun í heild 5%

Betri horfur ef :
hrein skurðbrún, neikvæðir eitlar, tumor minni en 3 cm, lítið blóðtap, vel differentierað

78
Q

Whipple aðgerð

A

pancreatoduodenojeijunogastrocholedochocholecystiotomia

Takið lýsingu hér að neðan með fyrirvara því aðgerðin er ekki gerð nákvæmlega svona á Íslandi. Á myndinni má t.d. sjá að á Íslandi er gerð tenging á milli tveggja hluta jejunum (strikin sem búið er að teikna inn).
Dánartíðni 2-4%
Um þriðjungur fær fylgikvilla.
-Algengustu aðgerðirnar sem gerðar eru við briskrabbameini
-Þetta er gert ef æxlið er í caput eða proc uncinatus
-Í aðgerðinni er byrjað á því að kanna ákv svæði eftir meinsemdum – lifur, rót SMA, paraduodenal og paracaval svæði og peritoneum. Ef meinsemdir finnast þarna er tekið sýni og sent í frystiskurð. Ef þetta reynist vera sams konar vöxtur og frumtúmorinn → meinið orðið óskurðtækt og ekki haldið áfram með aðgerðina. -Ef ekkert finnst er haldið áfram með aðgerðina.
-Það sem fjarlægt er í Whipple er: caput hluti briss, öll skeifugörnin, hluti proximal jejunum, distal magi, gallblaðra og choledochus.
- Líka hægt að gera pylorus preserving aðgerð þar sem ekki er tekinn proximal hluti duodenum og distal hluti maga.
- helstu fylgikvillar aðgerðarinnar: leki (pancreas fistula), gallleki, seinkuð magatæming, abcess í kvið o.fl….

79
Q

Æxli í corpus eða cauda briss en skurðtækt: hvaða aðgerð

A

distal pancreatectomy og splenectomy ef æxli er í corpus/cauda
má vera infiltration í æðar
2% mortality

80
Q

Gallblöðrucancer tölfræði

A

2-4 x algengara en æxli í gallgangakerfi 5. algengasta GI krabbameinið í USA
60-80 ára
konur í meirihluta
5-6 greinast árlega á Íslandi

81
Q

Áhættuþættir fyrir gallblöðrukrabbameini

A

Klárir:

  • krónísk bólga í gallblöðru
  • kölkun í gallblöðru (ekki endilega postulíns; dreifðar eru verri)

Sýkingar í austurlöndum
Krónískt bólguástand
ofl

82
Q

Einkenni gallblöðrukrabbameins

A

Ekkert fyrst

óþægindi í epigastrium - verkur í RUQ eða diffuse - ógleði og uppköst
B einkenni

Stíflugula mjög seint í sjúkdóm (invasion í gallvegi/metastasar)

EKKI courvoisier’s sign (samanskroppin lítil gallblaðra)

83
Q

Einkenni gallblöðrukrabbameins

A

Ekkert fyrst

óþægindi í epigastrium - verkur í RUQ eða diffuse - ógleði og uppköst
B einkenni

Stíflugula mjög seint í sjúkdóm (invasion í gallvegi/metastasar)

EKKI courvoisier’s sign (samanskroppin lítil gallblaðra)

84
Q

Uppvinnsla og greining gallblöðrucancer

A

ncidentalt í 1:100 cholecystectomium
blóðhagur, creatinine, lifrarpróf, CEA og CA 19-9

ómun LGB standard við RUQ
Hjá um 50-75% þeirra sem eru með gallblöðrucancer sést fyrirferð við ómskoðun. ómun → CT → MRCP (viljum sjá gallganginn)

stigun (TNM) fæst með CT, MRCP

(ERCP)

*Skástar horfur eru í papillary undirtýpunni (90% eru adenocarcinoma)

85
Q

5 ára lifun

A

háðar TNM: 95% eftir T1 cholecystectomiu (incidental)

slæmar í heild: 5 ára lifun sama og briskrabbi 5%

86
Q

Meðferð gallblöðrukrabba

A

4 meðferðarmöguleikar:

  • aðgerð: eina úrræðið sem getur mögulega læknað.
  • lyfjameðferð +/- geislun: gemcidabin (núkleosíð analóg - cytidine) -pallíatív meðferð
87
Q

Gallvegacancer - skipting

A

Intrahepatic (færri en 20%) og extrahepatic cholangiocarcinoma

Extrahepatic skiptist í hilar og distal

Klatskin tumor ef er bilateral á hilar svæði (perihilar), óskurðtækt

Adenocarcinoma er langalgengasta krabbameinið en yfir 90% meinanna eru af þeirri gerð. Þó finnast líka papillary adenocarcinoma, intestinal type adenocarcinoma, clear cell adenocarcinoma, signet-ring cell carcinoma, adenosquamous carcinoma, squamous cell carcinoma og oat cell carcinoma.

88
Q

Intra og extrahepatic cholangiocarcinoma (eða réttara sagt cholangiocarcinoma - bile duct carcinoma) - afhverju þarf að gera greinarmun?

A

Vegna mismunandi:

  • áhættuþátta
  • klínískrar birtingarmyndar
  • meðferðar
  • faraldsfræði
89
Q

Intrahepatic cholangiocarcinoma, undirskipting

A

Macroscopisk: 3 flokkar
- Mass forming (multilobe, án capsulu, desmoplastic stroma og gráhvít)
- Periductal ífarandi (infiltrera portal strútúra lifrar)
- Intraductal ( afmörkuð innan gallvega, oft papillary arkitektúr. flokkað sem in situ)
og blönduð mynd

Microscopiskt - 3 klassískir flokkar
oftast nokkuð vel differentierað
- litlir einsleitir kirtlar
- stærri ílangir kirtlar með teningslaga frumum
- comedocarcinoma like (hreiður af cribriform með takmörkuðu umfrymi og dökkum kjarna)

*oft eru æxli mjög frumurík periphert en hypocelluler og fibrotisk í miðju

3 óklassískir flokkar:
trabecular - hilar - cholangiocellular carcinoma

90
Q

Extrahepatic CC, flokkar

A

Yfirleitt verr afmörkuð en intrahepatisku.

3 flokkar:
Sclerosing
Nodular
Papillary

91
Q

Hvaða flokkunarkerfi er notað til að flokka hilar cholangiocarcinoma?

A

Bismuth flokkun

Týpa 1 er í common bile duct, fyrir neðan skiptin á hæ og vi.
Týpa II er líka í common bile duct en nær líka upp í bifurcasjónina.
Týpur IIIa og IIIb eru í common hepatic duct, bifurcationinni og eru svo ýmist í hæ eða vi lifrargangi.
Týpa IV er svo efsta stigið þar sem meinið er á öllum þessum stöðum; þe í bifurcationinni og fyrir ofan og neðan hana

92
Q

Faraldsfræði cholangiocarcinoma og áhættuþættir

A

Algengari í kk
60-75 ára
um 9 manns árlega

Áhættuþættir:
PSC, meðfæddir, sýkingar í gallvegum

93
Q

Stigun extrahepatic cholangiocarcinoma

A

-Mismunandi TNM fyrir intrahepatic, hilar og extrahepatic CC síðan árið 2010

fá fínnálarsýni með endosonografiu

94
Q

Stigun extrahepatic cholangiocarcinoma

A

-Mismunandi TNM fyrir intrahepatic, hilar og extrahepatic CC síðan árið 2010

fá fínnálarsýni með endosonografiu

95
Q

Ábendingar fyrir ERCP

A
  • choledocholithiasis
  • bilary decompression (stent)
  • galllekar postop
  • biopsiur frá stricturum (brush biopsy)
96
Q

Hvort er CT eða ERCP næmara við greiningu á krabbameini í gallgöngum?

A

ERCP

CT er mun betra við stigun

97
Q

Mismunandi stent í ERCP

A

málmstent - langtíma, palliatift
endast í 1/2 til 1 ár

Plaststent - þegar ekki malign sjúkdómur
endast í 3 mánuði og hægt að fjarlægja

98
Q

Fylgikvillar ERCP

A

Pancreatitis í 2.5-8% - þessvegna talað um ERC

Einnig blæðing, perforation, cholangitis, cholecystitis,
smitsjúkdómar (BNA, útbreiðslufaraldur panónæmra baktería í ERCP)

99
Q

Áhætta á brisbólgu eftir ERCP eykst ef

A

ungt fólk (yngra en 60), kvk, eðlilegt bilirubin, saga um brisbólgu, CBD diameter minni en 8

100
Q

Ábending fyrir PTC

A

percutaneous transhepatic cholangiography

  • þegar ekki hægt að gera ERCP (fibrosa v. kviðarholsaðgerða eða misheppnuð ERCP)

Meiri hætta á fylgikvillum ss sýkingum blæðingum og gallleka