Blæðingar frá meltingarvegi Flashcards

1
Q

AUGIB og ALGIB. Út frá hvaða landamerki skiptast þær?

A

Acute upper gastrointestingal bleeding og acute lower gastrointestinal bleeding.
Miðað er við ligament of Treitz, frá þind að duodenojeijunal mótum. Stundum er talað um mid GI bleeding sem þá er görn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sýnileg blæðing frá GI tegundir

A

haematemesis, melaena eða blæðing um endaþarm. Ef bráð - innlögn á spítala. Ef ekki bráð, getur verið t.d. gyllinæð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Leynd blæðing frá GI greint út frá hverju, og hvaða rannsóknir eru viðeigandi?

A

Greint út frá t.d. járnskortsanemíu / jákvæðu haemocculti.

Rannsóknir: Magaspeglun og ristilskoðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað kallast blæðing frá GI ef maga- og ristilspeglun finna ekkert?

A

Obscure gastrointestinal bleeding

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvort er AUGIB eða ALGIB algengara, og hvert er algengið?

A

Neðri virðast nú vera orðnar næstum jafn algengar (voru óalgengari).
Tíðni blæðinga, bæði AUGIB og ALGIB eykst mikið með aldri. Algengi eykst eftir 60 ára.
Tíðni á Íslandi(almennt):
AUGIB: 87 (36-173) /100.000/ári
ALGIB: 87 (22-87) /100.000/ári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Helstu orsakir AUGIB

A
  1. Maga og skeifugarnarsár
    Einnig:
    Vélindabólga (esophagitis, afleiðing bakflæðis t.d.)
    Mallory Weiss rifa. (Flestir eru með hiatal herniu, oftast góðkynja ástand.)
    Sjaldnar:
    Esophageal varicur (aukinn portalvenuþrýstingur, mikil blæðing, tengt skorpulifur, fátítt hérlendis)
    Magakrabbamein.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Maga og skeifugarnarsár í AUGIB: einkenni og orsakir, meðferð

A

Helstu orsakir: H. pylori / NSAID eða hjartamagnýl. Magasár tengjast alvarlegum blæðingum, þeir sem nota NSAID+/-hjartamagnyl fá stórar blæðingar.
Einkenni: Hematemeisis/korglituð uppköst.
Melena
Blæðing um endaþarm
Epigastrial verkur
Meðferð: PPi, endoscopisk meðferð, skurðaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Esophagitis í AUGIB: Einkenni og orsakir, meðferð

A

Afleiðing bakflæðis.
Almenn einkenni, oft eftir máltíðir: brjóstsviði/nábítur (nábítur : mat/beiskja í munn við að ropa).
Alvarlegri einkenni: Blæðing og anemia.
Einnig dysphagia, odynophagia, þyngdartap.
Meðferð: PPi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mallory Weiss rifur í AUGIB: Einkenni og orsakir, meðferð

A

Oft yngra fólk
Tengt hiatal herniu og drykkju. Uppköst valda rifunni, eða annað sem veldur intraabdominal þrýstingsaukningu
Einkenni: Blóðug uppköst. Mikilvægt að spyrja hvort þau hafi verið blóðug frá upphafi eða hvort blóð hafi komið eftir fyrsta skiptið
Meðferð: hugsanlega PPi, endoskopisk bara ef alvarlegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vélindavaricur í AUGIB: Einkenni og orsakir, meðferð

A

Aukinn portalvenuþrýstingur, ca40% cirrhosu sjúklinga fá þetta.
Hátt mortalitet vegna blæðinga en hefur farið minnkandi. Óalgengt hérlendis.
Meðferð: Endoscopisk meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Meðferð við AUGIB

A

PPi lyf : Peptic- duodenal ulcer / esophagitis / (mallory weiss)
Endoscopisk meðferð: Peptic- eða duodenal ulcer / Vélindavaricur /(Mallory Weiss ef alvarlegt)
Skurðaðgerð: peptic- duodenal ulcer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lýstu endóskopiskri meðferð við AUGIB, 5 aðferðir

A

Blæðing fundin. 5 leiðir:

  • Adrenalíni sprautað
  • Hemoclips sem lokar blæðingu sjálft og skilar sér um GI eftir 6-7 daga/ klippt saman sárið
  • Rafbrunastuð; argon plasma (aðrar brennslur líka til) hita vefinn og coagulera prótín (algengt við angiodysplasiur)
  • Band location (aðallega notað við varicum).
  • Hemospray (ný aðferð) spreyjað á blæðandi sár og stoppar blæðingu. Coagulerar blóð og líklega líka áhrif á blóðflögur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

ALGIB - helstu orsakir

A
  • Ristilpokablæðing
  • Ischemiskur colitis
  • IBD (inflammatory bowel disease)
  • Ristilkrabbamein
  • Angiodysplasia
  • Gyllinæð
    Einnig: Fissura ani, separ í ristli, NSAID ulcer, gastroenteritis (EHEC, camphylobacter, salmonella, shigella osfrv)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

ALGIB, Ristilpokablæðing. Einkenni, orsakir, meðferð

A
  • Eldra fólk (60+)
  • Verkjalaus sturtblæðing í 1 / fá skipti
  • Rauð klósettskál
  • Tengist NSAID, hjartamagnyl og Warfarin notkun
    Oftast self limiting, en oft gefið blóð því Hg lækkar hratt. Nýjustu rannsóknir sýna þó að líklega ætti ekki að gefa það jafnvel þó Hb sé alveg niðrí 80.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

ALGIB, Ischemiskur colitis. Einkenni, orsakir, meðferð

A
  • Ischemia vegna thrombus eða emboliu oftast í a. mes. inferior (vinstri hluti ristils). Getur komið annarsstaðar. Stórhættulegt ef sup. mesenteric því þá eru garnir líka iskemískar.
  • Einkenni: Skyndilegur kviðverkur og svo blæðing. Einnig niðurgangur og/eða slímugar hægðir, byrjar oft slímugt -> blóð.
  • Mögulega tengsl við hjartamagnyl en hjarta-&æðasjúkdómar kannski confounder
    Meðferð: Oftast nægir að gefa vökva og meta í speglun. Ef necrosa -> skurðaðgerð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

ALGIB, IBD. Einkenni, orsakir

A

CU - fersk blæðing
Crohns - occult blæðing /B12 skortur
Einkenni: Kviðverkur, blæðing og slím.
Nýgengitoppar 20 og 60 ára

17
Q

ALGIB, krabbamein. Einkenni, orsakir,

A

Oftast ristil / endaþarmskrabbamein.

  • Eldra fólk (50+)
  • 75% CRC blæða, 40% þeirra eru með occult blæðingu
  • Einkenni: blæðing, kviðverkur/óþægindi, hægðabreytingar, orkuleysi, þyngdartap
  • Kóvar gæti flýtt greiningu á CRC en hjartamagnyl virðist ekki gera það þó það gæti verndað gegn CRC.
18
Q

ALGIB, angiodysplasia. Einkenni, orsakir.

A

Eldra fólk (60+)

  • Frekar occult blæðing en sýnileg.
  • Bæði í maga og ristli, einnig smáþörmum (hafa í huga ef eldri einstaklingur með seytlblæðingu en maga&ristilspeglanir neikvæðar)
19
Q

ALGIB, gyllinæð. Einkenni og orsakir.

A
Fólk á öllum aldri.
Getur verið innri OG ytri gyllinæð.
Einkenni:
- blæðing, oft með hægðum
- verkur
- kláði
-missir á hægðum
ATH!! Greind gyllinæð ÚTILOKAR EKKI CRC sem orsök blóðugra hægða
20
Q

ALGIB - meðferð

A

Konservatísk (ischemiskur colit)
Lyfjameðferð (IBD, gyllinæð)
Endoscopisk (angiodysplasiur, separ (diverticular blæðing)
Skurðaðgerð (krabbamein, ischemiskur colit, ekki í diverticular blæðingu v. rebleeding (1/3 eða eitthvað))

21
Q

AUGIB og lyf, aukin hætta skv glæru

A

Aðal:

  • NSAID (20% mv 10% ctrl)
  • hjartamagnyl (40% mv 30% ctrl)
  • Warfarin (15% mv 6% ctrl)
  • NSAID + hjartamagnyl (8% mv 1% ctrl)

Ath. magasár tengjast alvarlegum blæðingum (uþb 20% alvarlegar vs 5% ekki alvarlegar), ef NSAID eykst tíðni alvarlegra blæðinga, sérstaklega NSAID+hjartamagnyl eru allar blæðingar alvarlegar.

22
Q

GIB horfur og fylgikvillar

A
  • Endurblæðing sjaldgæf, fer eftir orsök (3-14% ef PU, algengara ef esophageal varicur)
  • Skurðaðgerðir - fátíðar (<2%)
23
Q

Smáþarmarannsóknir

A
Capsule endoscopy (hylki gleypt, ekki stjórn svo hætta er á að missa af blæðingarstað.
Double balloon enteroscopy ( fremri balloon festir proximalt, hin fer framhjá og festir distalt og svo framvegis. Gerir það að verkum að hægt er að spegla lengra. Viðgerð á t.d. angiodysplasiu möguleg. Mjög tímafrekt).
24
Q

Þarf að spegla alla með dyspepsiu? IBD? Overt blæðingu? Occult blæðingu?

A

Nei: dyspepsia, IBD

Já: overt og occult blæðingu