Fyrirlestur - skorpulifur Flashcards

1
Q

Vefjaeinkenni skorpulifrar:

A

Nýmyndunarhnútar umluktir bandvef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

compensated vs decompensated skorpulifur:

A

skorpulifur í stöðugu horfi vs versnandi skorpulifur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Spider nevi, útlit

A

Central arteriola; ef þrýst er á hana dofnar allt

-spider nevi getur í einstaka tilfellum talist eðlilegt, t.d. í litlu magni hjá óléttum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Klínísk einkenni skorpulifrar:

A

d. gula - spider nevi - lifrarlófar - clubbing - gynecomastia - caput medusa - fetor hepaticus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Orsakir skorpulifrar:

A

Helst: áfengi - hepB - hep C - nonalcoholic fitulifur. Áfengi + HepB/C hefur margföldunaráhrif.

Lyf og eiturefni: Áfengi , Methotrexate
Sýkingar: Lifrarbólga B og C
Sjálfsofnæmis lifrarsjúkdómar: Sjálfsofnæmis lifrarbólga, Primary biliary cirrhosis
Kvillar tengdir blóðrás/æðakerfi: Hægri hjartabilun
Efnaskiptasjúkdómar/arfgengir sjúkdómar : Wilson sjúkdómur, Hemochromatosis, α1-Antitrypsin skortur
Gallvegastífla: Primary sclerosing cholangitis, Secondary biliary cirrhosis, Cystic fibrosis, Biliary atresia, Congenital biliary cysts
Ýmsar orsakir: Fitulifrarbólga ekki tengd áfengismisnotkun (Nonalcoholic steatohepatitis), Indian childhood cirrhosis, Granulomatous liver disease, skorpulifur af óþekktri orsök (cryptogenic)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Uppvinnsla skorpulifrar:

A
Einkenni og skoðun
Blóðrannsóknir - muna að mæla albúmín
Myndgreiningar rannsóknir
Lifrarsýni
-cytologia mtt krabba
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Líkleg ástæða cryptogenic skorpulifur:

A

cryptogenic er líklega í flestum tilfellum útbrunnin fitulifur (þegar hún gefst upp þá hverfur fitan oft úr lifrinni).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Áfengisneysla - hve mikil veldur aukinni hættu á skorpulifur?

A

Karlar: 40 gm/dag í 5-10 ár
Konur: 20 gm/dag í 5-10 ár
< 10% þeirra sem neyta áfengis í miklu magni fá lifrarsjúkdóm, ýmsir þættir spila inn í ss. kyn, hepatitis B/C, offita, erfðir ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fylgikvillar skorpulifrar:

A

Ascites
Sjálfsprottin bakteríusýking í kviðarholi
Lifrarheilakvilli (hepatic encephalopathy)
Æðagúlar í vélinda (esophageal varices)
Lifrar- og nýrnaheilkenni (hepatorenal syndrome)
Einnig má líta á HCC sem fylgikvilla.

Einnig : hepatopulmonary (portopulmonary) syndrome.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Budd chiary syndrome:

A

Venur frá lifur lokast. Klassískur þríhyrningur: kviðverkir, ascites og hepatomegaly.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ástæður portal hypertension og flokkun

A

—> Algengast; skorpulifur.
—> Budd chiari - óalgengt.
Flokkað eftir stað:
pre-hepatic……….portal/splenic vein thrombosis
pre-sinusoidal….schistosomiasis
sinusoidal………….skorpulifur
post-sinusoidal…veno-occlusive sjúkdómur
post-hepatic……..Budd Chiari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Meingerð portal hypertension v. skorpulifrar: -einnig mtt ascites

A

Ascites: hækkaður venuþrýstingur + hyperdynamic circulation

Afmyndun sinusoida og aukin þrýstingur í vena porta leiða til hjáæðamyndunar í vena porta kerfinu. Innyflaæðr víkka (d. sphlancnic í v. mesentereca. Varicur skapast þá t.d. kringum vélinda, miltað stækkar vegna aukins þrýstings. Lækkun blóðflagna (og Hb og Hvítra) stafar af stækkun miltans!!

Hyperdynamic circulation – ofvirk blóðrás. Víkkun æða leiðir til minnkunar í virku blóðrúmmáli, sympa kerfið og hormóna virkjast um nýru svo líkami fer að halda í salt og vatn svo blóðmagn eykst. Vítahringur. Hluti kemur inn í ascites þróun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ástæður ascites:

A
  1. langvinnir lifrarsjúkdómar - langalgengast
  2. krabbamein
  3. hjartabilun
  4. berklar
  5. annað (s.s. nýrnabilun, brissjúkdómar, bráð lifrarbilun, gallleki)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Meðferð við einföldum ascites

A

Þvagræsing alltaf! Spironolactone gott, aldosteron antagonisti og kalium sparandi.

Oft gott að byrja á að tæma kviðarhol ef mikill vökvi.

80-90% svara þessari meðferð.

Kynna sér aðstæður áður! (t.d. er albumin gefið með ef mikill vökvi tekinn; annars hætta á nýrnabilun)

Án meðferðar eða í vökvasöfnun sem ekki svarar meðferð getur orðið hepatorenal syndrome.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Skorpulifur + ascites - aukin áhætta á hvaða sýkingum?

A

SBP – sjálfsprottin bacteríusýking í peritoneum; sést ekki ósjaldan í cirrosis sjúklingum með ascites. Geta verið lítil – mikil einkenni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Uppvinnsla ascites:

A

Skoðun - Breytileg bankdeyfa
Myndgreining - Ómskoðun, tölvusneiðmynd
Rannsókn á kviðarholsvökva, Kviðarholsspeglun (laparoscopy)
Ástunga eftir aðstæðum

17
Q

Hvenær á að stinga á kvið vegna vökvasöfnunar:

A
Ábendingar:
-Nýgreindur ascites
-Innlögn á sjúkrahús
-Einkenni um “SBP”
-Nýrnabilun
-Óútskýrð “encephalopathy”
Engar frábendingar eru til!
- Á að vera rútína ef sjúklingur leggst inn og er með cirrhosu; upp að 50% SBP eru community aquired og einkennalaus
18
Q

Ascites: skoðun á kviðarholsvökva:

A
Rútína:
?SBP - PMN talning og cytologia
?cirrotic ascites - Prótín/albúmín
Optional
?secondary infection - Glúkósi/LDH
?pancreatic ascites - Amylasi
?malignant ascites - Cytologia

Mæla SAAG - serum-ascites albumin gradient

19
Q

SAAG mæling, úrlestur

…kunna þetta!

A

serum-ascites albumin gradient

Hátt: >/=1,1 g/dL
Cirrhosis, alkohól hepatitis
Hjartasjúkdómar
Lifrarmetastastar
Fulminant lifrarbilun
Útflæðisblokk frá lifur
Portal venu thrombosis
Lágt: <1,1 g/dL
Peritoneal carcinoma
Tuberculous peritonitis
Pancreatic duct leak
Biliary leak
Nephrotic syndrome
Serositis
20
Q

Spontaneous bacterial peritonitis, SBP

-skilgreining og einkenni

A

Skilgreining: Sjálfsprottin bakteríusýking í kviðarholsvökva án augljóss sýkingaruppruna í kviðarholi.
Sjaldgæft hjá sjúklingum með vökvasöfnun í kvið af öðrum orsökum en ascites + skorpulifur.

Einkenni: hiti og gula, - kviðverkir, rugl og eymsli í kvið, lágþrýstingur í 25%. Allt að 1/3 einkennalaus.

21
Q

Greining á SBP

A

n