Bólgusjúkdómar í meltingarvegi, IBD Flashcards

1
Q

Týpur IBD

A

CU, Crohn’s helstu flokkar.
Einnig:
- Microscopic colitis (collagenous / lymphocytic)
- Diversion colitis (ef ristill er excluded frá intestinal stream)
- Diverticular colitis (bundið við ristil þar sem pokar eru)
- Pouchitis (nær 50% ef ileal pouch-anal anastomosa v. CU)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

CU sérkenni

A
  • Bólga byrjar distalt í rectum og nær ekki lengra en að ileocoecal mótum, er diffuse.
  • Bólga bundin við mucosu & submucosu.
  • Algengara í körlum
  • Tengt aukinni áhættu á krabba
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Chron’s disease sérkenni

A
  • Segmental/patchy sjúkdómur, getur presenterað hvar sem er í meltingarvegi. Ef lesion í munni er það t.d. aðgreinandi frá CU.
  • Transmural bólga
  • Leggst oftast á terminal ileum => presenterar sem pernicious anemia v. skorts á B12
  • Oftast í smágirnum (ileitis/enteritis) / ristli / báðu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nýgengi CU og Crohns

A

Nýgengi UC: 16.5 / 100.000 / ári
Nýgengi Crohns: 5.5 / 100.000 / ári
* algengi eykst eftir því sem norðar dregur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Klínísk einkenni IBD

A
  • Fjöldi niðurgangskasta: meta fjölda!
  • Kviðverkur
  • Blóð í hægðum, einnig slím
  • Blóð að nóttu
  • Hiti.
    ATH. samspil er í IBD á milli ónæmiskerfisins og bakteríuflóru ristils
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Grunur um IBD: hvaða rannsóknir og afhverju CRP?

A

Blpr: Hb, CRP, blóðflögur, albumin.
Speglun (metur útbreiðslu, virkni og aðgreinir CU/Crohn’s)
Stundum er mælt calprotectin

CRP: correlation við virkni sjúkdómsins (klínískt, endoscopiskt og vefjafræðilega). Hækkun tengist aukinni áhættu á endurkomu og svari við antiTNFa. ATH! sumir fá ekki CRP hækkun við bólgu; lágt CRP ekki marktækt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

CU - mismunandi útbreiðsla innan ristils og tíðni

A
  • Amk 50% bundið við rectum (proctitis) eða rectosigmoid (proctosigmoid).
  • 10% pancolitis (öll digurgirni)
  • Oftast er sjúkdómurinn “left-sided” bundinn við vinstri hluta ristils (ekki proximalt við splenic flexure) en getur verið “extensive” (nær proximalt v. splenic flexure)
  • 10-30% byrja rectosigmoid/descending en dreifast proximalt með tímanum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Endoscopiskar breytingar í UC

A

Venjulegur ristill: skínandi fölbleikmucosa, mjúk reticular æðamynd sést.
Mildur CU: Rauðleitari og “duller”, oft granular/sandpappírs útlit, óljós æðamynd.
Meðal CU: mikil pitting bólga í mucosu, getur blætt við minnsta áreiti.
Mikill CU: Macroulceration, mucopurulent exudat og spontant blæðing.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Meðferð við IBD:

A
  • Miðar að því að ná fram og halda sjúkdómshléi án þess að valda skaða (t.d. helst ekki langvarandi sterameðferð)
  • 5-ASA (Asacol, Pentasa) - vægur til meðalsjúkdómur, getur dugað eitt og sér
  • Immunomodulators: Azathioprine, 6-MP, methotrexat. Einnig Cyclosporine/tacrolimus, antiTNFa. Fyrir sjúklinga sem svara ekki annarri meðferð / eru sterháðir. Nú notaðir fyrr í sjúkdómnum en áður. Humira er sérhæfðara fyrir Crohns.
  • Sterar: per os, i. v., rectalt. Prednisone/Budensonide/ACTH. Notaðir í bráðri meðferð við miðlungs - alvarlegum sjúkdómi.

Einnig meðferð við niðurgangi og stundumsýklalyfjagjöf. Sýklalyf geta stundum valdið og jafnvel viðhaldið sjúkdómshléi í Crohn’s.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Kostur Budesonide í bráðameðferð IBD

A

Það er brotið hratt niður; getur valdið minni aukaverkunum en venjulegir sterar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

5-ASA (Mesalazine) meðferð í IBD

A

(Mesalamine) Asacol®, Pentasa® Mesasal:
- Oral / Rectal
- Mest notaða lyfjameðferð en ekki alveg klárt hvernig virkar. Hamlar prostaglandin og leukotrien framleiðslu; draga úr bólgusvörun og myndun frírra radicala
- Eitt og sér nóg fyrir vægan - meðalsvæsinn lítið útbreiddan sjúkdóm.
- Fyrirbyggjandi meðferð
- Minnkar líkur á dysplasiu í ristli
Önnur aminosalicylöt: Sulfasalazine (Salazopyrin), Olsalazinnatrium (Dipentum), Balsalazine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

IBD 5ASA lyfin - mismunandi upptöku og virkjunarmáti:

A

3 form: eftir að klára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly