Samfélagsvinna og hópar Flashcards
Markmið samfélagsvinnu
Valdefling hópa og einstaklinga í samfélögum til að bæta félagslegar aðstæður.
Trú á getu fólks til að finna lausnir við eigin vandamáli
Líkön í hópastarfi
Félagsleg markmið: skilgreina og takast á við samfélagsvanda
Félagslegar úrbætur: bæta sjálfsvitund og félagslega hæfni í hópi
Gagnkvæmar leiðir: Sjá einstakling sem hluta af kerfi
Undirbúningur hópavinnu
Skilgreina markhóp, tilgang og markmið
Jane Addams (1860-1935)
Frumkvöðull Jane Addams var frumkvöðull í hópa- og samfélagsvinnu.
Hún lagði áherslu á fagleg: vinnubrögð, rannsóknir og menntun
Samfélagsvinna
Samfélagsvinna er ein af megin aðferðum félagsráðgjafar.
Samheiti yfir margar aðferðir sem beinast að hinu félagslega í samfélögum.
- Mary Richmond taldi orsök fyrir vanda væri að finna hjá einstaklingurinn taldi að áhrifaríkasta aðferðin væri að vinna með einstaklingum til sjálfshjálpar.
- Jane Addams lagði áherslu hið félagslega og áhrif félagslegra aðstæðna/samfélag
Hlutverk félagsráðgjafa getur verið að skipuleggja eða aðstoða fólk við að skipuleggja sig til að styrkja getu sína til að vinna að lausnum á þeim félagslega vanda sem það glíma við
- Í þessu felst trú á að fólk geti sjálft leyst vandamál sín og að þeir sem upplifti vandamálið séu einmitt þeir hæfustu til að leysa það.
Nokkur einkenni samfélagsvinnu
Áhersla á að virkja fólk til þess að hafa áhrif á líf sitt og umhverfi til þess að vinna að eigin hagsmunamálum.
Starfið felur í sér að hvortveggja í senn að hópurinn geti breytt aðstæðum sínum og að sérhver þátttakandi geti þroskast af þátttöku sinni.
Með því að fá áorkað breytingum eykst silningur fólks á samhengi eigin aðstæðna og á samfélaginu í heild.
Hugmyndafræði samfélagsvinnu
Áhersla á samfélagið og breytingar á því.
Snýst um að færa vald til þeirra valdalausu.
Valdvæðing á sér stað í gegnum allt vinnuferlið.
Grunnur starfsins byggir á því að upptök þess verði í grasrótinni en ákveðnar aðferðir gera einnig ráð fyrir að upptökin geti verið hjá stofnunum.
Hlutverk félagsráððgjafa í samfélagsvinnu að leiða starfið - ekki stjórna
Rannsóknir/greining
Áætlunargerð
Samræming
Skipulagning
Fjármögnun
Skipuleggja stjórnun
Nefndavinna
Málsvari og félagslegar aðgerðir
Dæmi um verkefni
Rafræfnar kostningar innan sveitarfélaga
Hvefaráð
Hverfahópar sem taka að sér ákveðin verkefni
Íbúaþing og íbúasamtök
Saga og fræðileg fótfesta
Sagan nær langt aftur, hópar eru náttúruleg leið fólks til þess að eiga í samskiptum.
Iðnbyltingin hrundi af stað félagslegu óskipulagi og braut niður frumhópa í mörgum tilfellum. Talið var gott að blanda fólki á milli stétta meira en áður hafði verið gert.
Boðið var fyrst upp á kennslu í félagslegum í hópastarfi í Ameríku um 1920
Viðurkennd sem fagleg þjálfun 1947, American Association of group workers.
Gertrude Wilson (1895-1984)
Kenndi hópavinnu við félagsráðgjafadeild í Pittsburgh í USA 1935-1951.
Skrifaði: Social group work practice
Á fimmtaáratugnum hópastarfi gefinn meiri gaumur
Kurt Lewin: hugmyndir um samspil einstaklingsins og umhverfis.
Þekking á hlutverkum, ferlum og kröftum hópa
1950
Upp úr 1950 fór tungumál hópvinnu að verða til
Sjöundi áratugurinn
Er oft kallaður gullöld hópastarf
1990
Endursköpun hópvinnu, áhersla á fagmennsku og rannsóknir.
Í samtímanum
Áhersla á hópa- og teymisvinnu.
Margvísleg viðfangsefni, þverfagleg teymisvinna.
Hópavinna náð fótfestu í starfi þjónustu- og framleiðslufyrirtækja
Hópastarf
Hópastarf er grundvöllur á þekkingu fólks á þörfum fyrir hvert annað og samvinnu þeirra á milli.
Hópastarf er aðferð til að vinna með fólki í hópum til að efla persónulegan vöxt, félagslega starfsemi og til að ná félagslega æskilegum markmiðum.
Hópastarf er líka aðferð til að draga úr eða koma í veg óæskileg félagsleg samskipti.
Hópastarf frh
Kraftur hóps hefur verið viðurkenndur í félagsráðgjöf í langan tíma.
Því betur sem einstaklingar skilja sjálfan sig því betur skilja þeir hópinn og samhengi hans við samfélagið.
Einstaklingurinn er ekki eyland heldur samofin gjörðum annarra í samfélaginu.
Rannsóknir sýna að fólk þarf á félagstengslum að halda til þess að halda heilsu. Geta til tengsla geta verið sködduð vegna líkamlegra vangetu, sjúkdóma, stéttar, mismununar, fordóma.
Viðbrögð eins og hegðun annars gerir lífið merkingarbært/skiljanlegt. Þátttaka í jafningjahópum, fjölskylduhópum og skólahópum hjálpar til við að finna út norm samfélgasins og læra félagslega hegðun.
Reynsla í félagsstarfi er nauðsynleg til þess að þróa og viðhalda samfélaginu.
Afhverju hópastarf
Niðurstöður rannsókna sína að aðferðir hópastarfs virka:
Þegar kreppir að í samfélögum.
Þegar áföll verða í samfélögum.
Við endurreisn samfélaga.
Við að takast á við áföll og takast á við félagsleg vandamál
Líkön hópastarfs
Að nota ákveðnar aðferðir getur stutt hópastarfið og gerir það faglegt.
Ná ákveðnum markmiðum.
Ná æskilegum breytingum hjá einstaklingum sem hafa reynslu af persónulegum, fjölskyldu eða öðrum vanda.
Að þróa sjálfsvöxt og auðga persónulegt líf.
Hópastarf þykir sérstaklega árangursrík þegar einstaklingar þjáðst af valdleysi í samfélaginu sínu.
Líkön í hópavinnu
Líkan félagslegra markmiða
Líkan félagslegra úrbóta.
Líkan gagnkvæmra leiða.
Líkan félagslegra markmiða
Skilgreina sig út frá samfélagslegum vanda, benda á félagslegan vanda.
Vandinn ekki í einstaklingnum.
Líkan félagslegra úrbóta
Leiðbeinandinn býr yfir þekkingu til þess að styðja þátttakendur í því að auka sjálfsvitund og þróa samfélagslega hæfni með víslverkandi samskiptum.
Ná fram breytingum hjá einstaklingunum.
Inngripin miða að því að fókusera á vanda vanvirkninnar í hópnum.
Líkan gagnkvæmnra leiða
Sjá einstaklinginn hluti af kerfis, ekki skilinn nema í samhengi við umhverfið.
Einstaklingurinn er skapaður af samskiptum og undir áhrifum af samskiptum á milli einstaklinga og samfélags.
Hópstjórinn/leiðbeinandinn hefur áhrif á hópinn og hópurinn á hann.
Markmið hópavinnu
Hægt er að móta hópa á marga vegu. Tilvist vandans eða þarfir eru oft grundvöllur hópsins. Fólk sem vill missa þyngd, einmanna fólk osfr.
Markmið hópsins getur verið tengd félagslegri meðvitund og stefnu í félagslegri velferð.
Mikilvægt er að meðvitund sé um markmið hópsins, af hverju hópurinn er til og hvert stefnir hann.
Markmið hópsins eru oft almenn í eðli sínu.
Það þarf að útskýra tilganginn fyrir meðlimum.
MArkmið einstaklinga, markmið einstalinga þarf að tengja við markmið hópsins.
Markmið hópstjórans/leiðbeinanda: tengist því að skipuleggja ytra og innra umhverfi þannig að meðlimir nái sínum markmiðum.
Nýta reynsluna
Byggja upp þekkignu út frá reynslunni/fyrir tilstuðlan reynslunnar.
Kjarni námsins er að einstaklingurinn öðlast skilning á veruleika innra með sér.
Tilgangurinn er að auka þroska með aukinni þekkingu.
Hlutverk leiðbeinandans er að gera námið kleift og ræða um merkingu þess/ígrundun.
Ein birtingamynd þessa námsferils er reynslunám.
Grundvöllur reynslunáms
Þátttakendur eru virkir í ferlinu.
Reynslan hefur þýðingu fyrir þátttakendur.
Þátttakendur eru virkir vitsmunalega, andlega, félagslega og likamlega.
Þátttakendur geta upplifað áskoranir, mistök og áhættu.
Niðurstaða ekki fyrirsjáanleg
Leiðbeinandi þar að:
Huga að stærð hóps
Hafa skýra sýn
Vera góður í samskiptum og kunna að hlutsa.
Veita stuðning til að takast á við hindranir.
Kunna að taka ákvarðanir frekar.
Beita viðeigandi stjórnun og dreifinga ábyrgð.
Hafa vilja til að endurskoða hefðbundnar leiðir og reyna nýjar.
Hafa vilja til að þiggja aðstoð og biðja um hana.
Skapa traust í víðum skilningi
Huga að stöðugum þroska hópsins og einstaklinga innan hans.
Endurskoða reglulega verklag og líðan einstaklinga.
Vilja til skapandi samræðna.
Hafa hæfni til að tileinka sér nýjum aðferðir.
Breytingar og taka á móti nýjum meðlimum.
Hálendishópur
Íslensk náttúra er tilvalin til þess að beita aðferðum reynslunáms.
Fjöllin, árnar og óspillt
Náttúran gefa tækifæri til sterkar upplifanir sem gefa möguleika á ígrundun og þroska.
íslensk úrræði: Hugmyndafræði reynslunáms
Ævintýrameðferð - áhættumeðferð (J. Hahn 1941)
Ævintýrahópur Bugl (1998-) og Hálendishópurinn (1989-2009)
Reynslunám: Einstaklingur lærir af reynslunni og er virkur þáttakandi í öllu ferli.
1. Reysnla/upplifun verður til
2. Reynslan skoðuð og ígrunduð
3. Dreginn fram lærdómur
4. Yfirfærsla-upplifun skoðuð í víðara samhengi.
Leiðbeinendur
Leiðbeinendur skapa menntandi umhverfi og aðstæður.
Er meðvitaður um mikilvægi endurgjafar.
Er meðvitaður um “hér og nú”
Lítur á þátttakendur sem virka auðlind sem hann er tilbúinn til að læra með.
Þarf að hafa hæfni til að styðja þátttakendur í að koma hugsunum sínum á framfæri.