Dæmi um krossa Flashcards

1
Q

Hvað er grundvöllur félagsráðgjafa?
a. Að fylgja eftir stefnumótun og samfélagsvinnu
b. Virðing fyrir manngilid og sérstöðu einstaklings
c. Að aðstoða fólk við persónuleg vandamál
d. Að tengja fólk við stuðningskerfi

A

b. Virðing fyrir manngildi og sérstöðu einstaklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er tilgangur félagsráðgjafar samkvæmt félagsráðgjafafélagi Íslands?
a. Að veita fjárhagsaðstoð
b. að sporna við félagslegu ranglæti
c. að stuðla að stefnumótun í stjórnmálum
d. að efla fyrirtæki í samfélagsmálum

A

b. Að sporna við félagslegu ranglæti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað felst í hlutverki félagsráðgjafa?
a. Að byggja umm tengsl til að finna lausn á vandamálum
b. Að veita lyfjameðferð
c. Að stjórna samfélagsmálum
d. Að rannsaka félagsleg vandamál á landvísu.

A

a. að byggja upp tengsl til að finna lausn á vandamálum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þarf félagsráðgjafi að hafa í huga við vinnu sína?
a. sjálfsskoðun og tilfinningagreind
b. vald og fjárhagsstöðu skjólstæðinga
c. þekkingu á viðskiptamódelum
d. staðsetningu einstaklinga í samfélaginu

A

A. sjálfskoðun og tilfinningagreind

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað einkennir klíniska félagsráðgjöf?
a.. að þróa stefnumótun fyrir ríkið
b. að beita viðurkenndum aðferðum til að bæta líðan
c. að stjórna félagslegum hópum
d. að framkvæma rannsóknir á félagslegum gögnum

A

b. að beita viðurkenndum aðferðum til að bæta líðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru helstu verkfæri félagsráðgjafa í meðferðarvinnu?
a. viðtöl og mat
b. fjárhagsstuðningur
c. yfirherslur
d. námskeið í samfélagsfræðum

A

a. viðtöl og mat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru forsendur valdeflingar?
a. þátttaka einstaklingsins í að skoða valkosti og taka ábyrgð
b. að treysta eingöngu á stuðningskerfi samfélagsins
c. að láta einstaklinga fylgja skipunum
d. að einblína á fjárhagslega uppbyggingu

A

a. þátttaka einstaklings í að skoða valkosti og taka ábyrgð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er markmið valdeflingar?
a. að veita aðgang að öllum félagslegum björgum
b. að hjálpa einstaklingum að ná stjórn á lífi sínu
c. að tryggja jöfn réttindi fyrir alla
d. að efla stefnumótun hjá yfirvöldum

A

b. að hjálpa einstaklingum að ná stjórn á lífi sínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er frumkvöðull hópa- og samfélagsvinnu?
a. Mary Richmond
b. Jane Addams
c. Gertrude Wilson
d. Kurt Lewin

A

b. Jane addams

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver var megináhersla Jane Addams í félagsráðgjöf?
a. rannsóknir á samfélögum
b. þróun einstaklings með sjálfshjálp
c. félagsleg áhrif aðstæðna og samfélagsins
d. aðstoð við geðsjúka einstaklinga

A

c. Félagsleg áhrif aðstæðna og samfélags

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er aðalmarkmið samfélagsvinnu?

A. Að tryggja einstaklingum fjárhagsaðstoð
B. Að færa vald til þeirra valdalausu
C. Að þróa nýjar stjórnsýsluaðferðir
D. Að styðja við ríkisstofnanir í vinnu þeirra

A

B. að færa vald til þeirra valdalausu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaðan eiga upptök samfélagsvinnu að koma samkvæmt hugmyndafræðinni?

A. Frá ráðgjöfum og sérfræðingum
B. Frá grasrótinni
C. Frá háskólastofnunum
D. Frá ríkisstofnunum

A

b. frá grasrótinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað einkenndi hópastarf á sjöunda áratugnum?

A. Endurskoðun vinnuaðferða
B. Gullöld hópastarfs
C. Þróun nýrra líkangerða
D. Áhersla á einstaklingsvinnu

A

b. gullöld hópastarfs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða líkan hópvinnu leggur áherslu á að einstaklingar séu hluti af kerfi?

A. Líkan félagslegra markmiða
B. Líkan félagslegra úrbóta
C. Líkan gagnkvæmnra leiða
D. Líkan sjálfshjálpar

A

c. líkan gagnkvæmnra leiða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er mikilvægt að taka tillit til við undirbúning hóps?

A. Fjölda og aldri þátttakenda
B. Fjármögnun verkefnisins
C. Tímalengd og staðsetningu
D. Öll ofangreind atriði

A

d. öll ofangreind atriði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er lykilhlutverk hópstjóra/leiðbeinanda?

A. Að stjórna hópnum
B. Að hvetja til samstarfs og ígrundunar
C. Að ákveða markmið fyrir hópinn
D. Að leiða einstaklinga án þátttöku hópsins

A

b. að hvetja til samstars og ígrundunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er kjarni reynslunáms?

A. Að veita leiðbeinanda stjórn
B. Að auka skilning einstaklings á sjálfum sér
C. Að kenna reglur og lög samfélagsins
D. Að styðja við þekkingu hópa á vinnumarkaði

A

b. að auka skilning einstaklings á sjálfum sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver er tilgangur ígrundunar í reynslunámi?

A. Að tryggja árangur með mælanlegum niðurstöðum
B. Að byggja á reynslunni og yfirfæra hana á víðara samhengi
C. Að þróa stefnur fyrir samfélög
D. Að útrýma félagslegum vandamálum

A

b. að byggja á reynslunni og yfirfæra hana á víðara samhengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er hlutverk félagsráðgjafa á heilbrigðissviði?

A. Að veita lyfjameðferð
B. Að meta sálfélagslegar þarfir skjólstæðings
C. Að framkvæma skurðaðgerðir
D. Að setja stefnu í stjórnsýslumálum

A

b. að meta sálfræðilegar þarfir skjólstæðings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvenær hóf fyrsti félagsráðgjafinn störf á geðsviði Landspítala?

A. 1957
B. 1967
C. 1977
D. 1987

A

b. 1967

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvaða þekkingu þarf félagsráðgjafi á heilbrigðissviði að hafa?

A. Aðeins almenna menntun í félagsráðgjöf
B. Yfirsýn yfir sjúkdóma, einkenni og áhrif þeirra á líðan einstaklinga og fjölskyldna
C. Þekkingu á stjórnsýslulögum
D. Sérhæfingu í læknisfræði

A

b. yfirsýn yfir sjúkdóma, einkenni og áhrif þeirra á líðan einstaklinga og fjölskyldna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað einkennir þverfaglega vinnu félagsráðgjafa á heilbrigðissviði?

A. Vinna einungis með læknum og hjúkrunarfræðingum
B. Samstarf við fjölbreyttan hóp fagfólks og ættingja skjólstæðings
C. Sjálfstæð ákvörðunartaka án samráðs við aðra
D. Aðeins að vinna innan sjúkrahúsa

A

b. samstarf við fjölbreyttan hóp fagfólks og ættingja skjólstæðings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er markmið barnaverndarlaga nr. 80/2002?

A. Að styrkja fjölskyldur í uppeldishlutverki sínu
B. Að efla félagsleg úrræði fyrir fullorðna
C. Að þróa nýja menntastefnu fyrir börn
D. Að veita fjárhagsaðstoð til barnafjölskyldna

A

a. að styrkja fjölskyldur í uppeldishlutverki sínu

24
Q

Hvað segir 16. gr. barnaverndarlaga um tilkynningarskyldu?

A. Að aðeins fagfólk þurfi að tilkynna um vanrækslu barna
B. Að öllum sé skylt að tilkynna ef þeir telja barn búa við óviðunandi aðstæður
C. Að aðeins lögreglan hafi tilkynningarskyldu
D. Að tilkynningar verði að vera nafnlausar

A

b. að öllum sé skylt að tilkynna ef þeir telja barn búa við óviðunandi aðstæður

25
Q

Hverjir bera ábyrgð á framkvæmd barnaverndarþjónustu?

A. Ríkið
B. Sveitarfélögin
C. Einstaklingar
D. Alþjóðastofnanir

A

b. sveitarfélögin

26
Q

Hvert er hlutverk Fjölskyldu- og Barnaverndarstofu?

A. Að rannsaka heilsufar barna
B. Að samhæfa barnaverndarstarf og veita leiðbeiningar til sveitarfélaga
C. Að framkvæma skurðaðgerðir á börnum í neyð
D. Að rannsaka lögbrot ungmenna

A

b. að samhæfa barnaverndarstarf og veita leiðbeiningar til sveitarfélaga

27
Q

Hvaða þættir eru mikilvægir í mati félagsráðgjafa í barnavernd?

A. Að skoða sjúklinginn út frá samspili hans við umhverfið
B. Að einblína á fjárhagsstöðu fjölskyldunnar
C. Að fylgjast með reglum sveitarfélaga
D. Að tryggja þátttöku foreldra í stjórnsýslumálum

A

a. að skoða sjúklinginn út frá samspili hans við umhverfið

28
Q

Hvaða hæfni er mikilvæg fyrir félagsráðgjafa í barnaverndarstarfi?

A. Hæfni til að stjórna þverfaglegum rannsóknum á háskólastigi
B. Hæfni í samskiptum, frumkvæði og nákvæmni í starfi
C. Sérhæfing í lögfræði
D. Þekking á alþjóðastjórnsýslu

A

b. hæfni í samskiptum, frumkvæði og nákvæmni í starfi

29
Q

Hverjar eru helstu stofnanir þar sem réttarfélagsráðgjafar starfa?

A. Sjúkrahús og heilsugæslur
B. Fangelsismálastofnun, lögreglan, félagsþjónustan
C. Skólar og leikskólar
D. Alþjóðastofnanir

A

b. fangelsismálastofnun, lögreglan, félagsþjónusta

30
Q

Hvað er hlutverk réttarfélagsráðgjafa?

A. Aðstoð við afbrotamenn og fórnarlömb glæpa
B. Að stjórna fangelsismálum
C. Að sinna einungis fjárhagsaðstoð
D. Að rannsaka glæpi

A

a. aðstoða við afbrotamenn og fórnarlömb glæpa

31
Q

Hver eru einkenni skilorðsbundins dóms?

A. Ákærði er dæmdur í fangelsi án frestunar
B. Fullnustu refsingar er frestað með ákveðnum skilyrðum
C. Aðeins fjárhagssekt er veitt
D. Ákæra er felld niður

A

b. fullnustu refsingar er frestað með ákveðnum skilyrðum

32
Q

Hvert er hlutverk Fangelsismálastofnunar?

A. Að sinna einungis eftirliti með fötluðum
B. Að hafa umsjón með rekstri fangelsa og fullnustu refsinga
C. Að veita félagsþjónustu í sveitarfélögum
D. Að sjá um heilbrigðisþjónustu í fangelsum

A

b. að hafa umsjón með rekstri fangelsa og fullnustu refsinga

33
Q

Hvað einkennir aðferðir réttarfélagsráðgjafa?

A. Hugræn atferlismeðferð, lausnarmiðuð nálgun og hvatningarviðtöl
B. Lyfjameðferð og skurðaðgerðir
C. Stjórnsýsluverkefni og stefnumótun
D. Menntun og fræðsla

A

a. hugræn atferlismeðferð, lausnarmiðuð nálgun og hvatningarviðtöl

34
Q

Hvert er markmið grunnskóla samkvæmt lögum um grunnskóla?

A. Að efla fjárhagslega stöðu nemenda
B. Að stuðla að alhliða þroska og lýðræðislegri þátttöku nemenda
C. Að veita nemendum einkarekin úrræði
D. Að tryggja jöfn tækifæri í atvinnulífi

A

b. að stuðla að alhliða þroska og lýðræðislegri þátttöku nemenda

35
Q

Hvaða verkefni sinna skólafélagsráðgjafar?

A. Stjórnun á menntamálum í ráðuneytum
B. Einstaklingsráðgjöf, hópastarf og samstarf við foreldra og starfsfólk
C. Að útvega nemendum skólavist í einkaskólum
D. Að stjórna kennslu í grunnskólum

A

b. einstaklingsráðgjöf, hópastarf og samstarf við foreldra og starfsfólk

36
Q

Hverjir eru sértækir áhættuhópar í skólafélagsráðgjöf?

A. Nemendur með greiningar og þeir sem tala íslensku sem annað mál
B. Nemendur með góða námsárangur
C. Nemendur sem koma úr hátekjufjölskyldum
D. Nemendur án námsvanda

A

a. nemendur með greiningar og þeir sem tala íslensku sem annað mál

37
Q

Hvað er stórt vandamál meðal grunnskólanema af erlendum uppruna?

A. Hátt brottfall úr skóla
B. Skortur á áhuga á félagslífi
C. Skortur á sérfræðiaðstoð í heilsugæslu
D. Lélegt heilbrigðiskerfi

A

a. hátt brottfall úr skóla

38
Q

Hvað er ástæða mikillar aukningar í ráðgjöf vegna kvíða í skólum?

A. Aðskilnaðarkvíði, kvíði fyrir skólanum og frammistöðukvíði
B. Skortur á námsgögnum í skólum
C. Lítill stuðningur frá samnemendum
D. Of mikið af íþróttastarfsemi

A

a. aðskilnaðarkvíði, kvíði fyrir skólanum og frammistöðukvíði

39
Q

Hvað er markmið félagsþjónustu á vegum sveitarfélaga samkvæmt lögum nr. 40/1991?

A. Að auka þátttöku sveitarfélaga í alþjóðastarfi
B. Að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi íbúa
C. Að styðja við rekstur einkarekinna félagsstofnana
D. Að koma í veg fyrir skattahækkanir sveitarfélaga

A

b. að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi íbúa

40
Q

Hvað heyrir félagsþjónusta sveitarfélaga undir?

A. Mennta- og barnamálaráðuneytið
B. Fjármála- og efnahagsráðuneytið
C. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
D. Heilbrigðisráðuneytið

A

c. félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

41
Q

Hvað felst í hlutverki félagsmálanefnda?

A. Að stjórna rekstri félagsstofnana á landsvísu
B. Að taka ákvarðanir um aðstoð sem sótt er um
C. Að gera reglur um skólagöngu í sveitarfélögum
D. Að framkvæma rannsóknir á samfélagslegum vandamálum

A

b. að taka ákvarðanir um aðstoð sem sótt er um

42
Q

Hvað er skylduverkefni sveitarfélaga samkvæmt lögum nr. 40/1991?

A. Að tryggja öllum atvinnu
B. Að veita þjónustu og aðstoð til að bæta lífsskilyrði íbúa
C. Að fjármagna ríkisrekstur
D. Að veita eingöngu heilsutengda þjónustu

A

b. að veita þjónustu og aðstoð til að bæta lífsskilyrði íbúa

43
Q

Hvað er meginmarkmið laganna um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021?

A. Að tryggja öllum börnum ókeypis menntun
B. Að tryggja samþætta og samfellda þjónustu við börn og foreldra
C. Að stýra fjárhagsáætlunum sveitarfélaga
D. Að tryggja öllum fjölskyldum húsnæðisúrræði

A

b. að tryggja samþætta og samfellda þjónsutu við börn og foreldra

44
Q

Hvert er markmið stuðningsþjónustu samkvæmt lögum nr. 40/1991?

A. Að aðstoða við daglegar athafnir og rjúfa félagslega einangrun
B. Að bjóða upp á menntunarúrræði fyrir eldri borgara
C. Að veita fjárhagsaðstoð án skilyrða
D. Að stuðla að þróun atvinnurekstrar í sveitarfélögum

A

a. að aðstoða við daglegar athafnir og rjúfa félagslega einangrun

45
Q

Hvað þarf að vera til staðar fyrir árangursrík virkniúrræði?

A. Að þau séu vel mönnuð af hæfu starfsfólki
B. Að þau taki mið af óskum ráðamanna sveitarfélaga
C. Að þau séu einungis boðin einstaklingum eldri en 18 ára
D. Að þau séu fjármögnuð af einkaaðilum

A

a. að þau séu vel mönnuð af hæfu starfsfólki

46
Q

Hvað er markmið TINNA verkefnisins?

A. Að efla tekjuöflun sveitarfélaga
B. Að stuðla að lífsgæðum barna og fyrirbyggja félagslegan arf fátæktar
C. Að tryggja húsnæði fyrir allar einstæðar mæður
D. Að bjóða upp á sálfræðimeðferð fyrir fjölskyldur

A

b. að stuðla að lífsgæðum barna og fyrirbyggja félagslegan arf fátæktar

47
Q

Hverjir eru helstu viðtakendur TINNA úrræðisins?

A. Eldri borgarar
B. Einstæðir foreldrar og börn þeirra
C. Einstaklingar með geðraskanir
D. Nemendur í framhaldsskóla

A

b. einstæðir foreldrar og börn þeirra

48
Q

Hver er hlutfallið af notendum fjárhagsaðstoðar Reykjavíkur sem áttu við vímuefnavanda að stríða samkvæmt rannsókn?
A. 10-15%
B. Um helmingur
C. 25%
D. 75%

A

b. um helmingur

49
Q

hvaða þáttur er sameiginlegur í öllum sviðum félagsráðgjafar?
A. Lyfjameðferð
B. Samþætting þjónustu og valdefling skjólstæðinga
C. Stjórnun samfélagsverkefna
D. Þjónusta við aldraða

A

b. samþætting þjónsutu og valdefling skjólstæðinga

50
Q

Hver eftirtalinna aðila auk hins opinbera þ.e. ríkis og sveitarfélaga, telst ekki veita velferð
a. frjáls félög
b. markaðurinn
c. fjölmiðlar
d. fjölskyldan

A

c. fjölmiðlar

51
Q

Mary richmond gagnrýndi störf góðgerðarsamtaka vegna þess að hún?
a. vildi ekki vinna með sjálfboðaliðum
b. vildi auka menntun og faglega starfshætti
c. taldi að góðgerðarsamtök væru ekki næginlega fagleg
d. bæði b og c
e. a,b og c

A

d. bæði b og c

52
Q

Jane addams lagði áherslu á að?
a. móta og byggja upp regluveldi
b. nota hugræna atferlismeðferð
c. lifa og starfa í sama samfélagi og skjólstæðingar
d. allt ofantalið

A

c. lifa og starfa í sama samfélagi og skjólstæðingar

53
Q

Samkvæmt sögulegri skilgreiningu félagsráðgjafar, er meginmarkmið hennar að?
a. veita fjárhagslega aðstoð
b. draga úr fátækt, glæpum, afbrotum og misferli
c. styðja nærsamfélög
d. auka félagslega virkni

A

b. draga úr fátækt, glæpum, afbrotum og misferli

54
Q

Almenn félagsráðgjafarvinna felur í sér þekkingu og hæfni í að vinna með?
a. hópakerfum
b. samfélagskerfum
c. öllum þáttum kerfisins (mocro, mezzo, macro)
d. aðeins marco kerfum

A

c. öllum þáttum kerfisins (micro, mezzo og macro)

55
Q

Hvaða tilgangi þjónar “mat” í vinnuferli félagsráðgjafar?
a. til að meta hvort mál sé viðráðanlegt
b. til að meta þörf
c. til að meta árangur
d. bæði b og c

A

d. bæði b og c