Réttar- og skólafélagsráðgjafar Flashcards

1
Q

Hlutverk réttarfélagsráðgjafa

A

Vinna með fanga, ungmenni og fórnarlömb glæpa.
Sérhæfa sig í meðferð fanga og stuðningi við fjölskyldur þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dæmi um störf réttarfélagsráðgjafa.

A

Fangelsismálastofnunar, barnaverndar og félagsþjónustu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Aðferðir með meðferðarvinnu

A

Hvatningarviðtöl
Hugræn atferlismeðferð
Lausnarmiðuð nálgun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skólafélagsráðgjöf

A

Aðstoða nemendur í félagslegum, persónulegum og námslegum áskorunum.
Veita ráðgjöf til foerldra, kennara og skólayfirvalda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Saga og þróun skólafélagsráðgjafa

A

Uppruni í Bandaríkjunum 1906, þróað til að efla tengsl heimila og skóla.
Á íslandi hófst formleg skólafélagsráðgjöf á 8. áratugnum en nú er hún orðin sérhæfð grein.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Réttarfélagsráðgjöf

A

Er eitt af sérsviðum félagsráðgjafar sem má rekja allt aftur til frumkvöðlavinnu Jane Addams og Juliu Lathrop.
Réttarfélagsráðgjafar eru sérfræðingar og vinna að stefnumótun og meðferðarvinnu meðal fanga.
Vinna með ungmennum, afbrotamönnum og fórnarlömbum glæpa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hlutverk fangelsismálastofnunar

A

Að sjá um fullnustu refsinga og önnur verkefni í samræmi við ákvæði laga um fullnustu refsinga.
Að hafa umsjón með rekstri fangelsa.
Að annast eftirlit með þeim sem frestað er ákæru gegn, dæmdir eru skilorðsbundið, fá skilorðsbundna reynslulausn, náðun eða frestun afplánunar.
Að sjá um að í fangelsum sé veitt sérhæfð þjónusta svo sem kveðið er á í lögum og reglugerðum.
3 félagsráðgjafar starfa innan fangelsismálastofnunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Óskilorðsbundinn dómur

A

Refsidómur þar sem ákærði er dæmdur til fangavistar og þarf að sæta henni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilorðsbundinn dómur

A

Refsidómur þar sem ákvörðun refsingar eða fullnustu refsingar er frestað um tiltekinn tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skilorðsbundinn og óskilorðsbundinn dómur (blandaður dómur)

A

Refsidómur þar sem ákærði er dæmdur til fangelsisvistar sem ekki er skilorðsbundinn, þ.e. hann þarf að sæta fangelsisvist en hluti refsitímans er skilorðsbundinn, fullnustu refsingar er frestað um tiltekinn tíma með því skilyrði að sakborningur brjóti ekki af sér á þeim tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fésekt - vararefsing

A

Þar er einstaklingi gert að greiða sekt fyrir tiltekinn refsiverðan verknað. Vararefsing er refsing sem þarf að afplána ef sektin er ekki greidd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ákærufrestun (ekki dómur)

A

Útgáfa ákæru frestað um tiltekinn tíma. Aðallega á það við brotamenn 15-21 árs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Gæsluvarðhald

A

Gæsluvarðhald er tímabundinn frelsissvipting sem beitt er í þágu rannsóknar eða meðferðar sakamáls á grundvelli dómsúrskurðar þegar tiltekin skilyrði eru fyrir hendi.
Einangrun, Lausagæsla, gæsluvarðhald er ekki afpláun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Fangelsið á Hólmsheiði

A

Er móttöku-, kvenna og gæsluvarðahaldsfangelsi. Lokað fangelsi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fangelsið á Litlahrauni

A

Er lokað fangelsi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fangelsin á Kvíabryggju og Sogni

A

Eru opin fangelsi

17
Q

Starfssvöðvar réttarfélagsráðgjafa

A

Fangelsismálastofnun
Skilorðseftirlit
Lögreglan
Félagsþjónustan
Réttar- og öryggisdeildir
Barnavernd

18
Q

Réttarfélagsráðgjafi

A

Lögrelgla
Saksókn
Dómtaka máls
Fullnusta
Skilgreining á fullnustu samkvæmt the social work dictionary: “the legal specialty that seeks to change and improve the behaviors of convicted law offenders through incarceration, parole, probation, and ideally educational programs and social services”

19
Q

Aðferðir réttarfélagsráðgjafa

A

Nota heildarsýn til að finna viðeigandi úrræði og greina félagslega vanda.
Hvatningarviðtöl
Hjálp til sjálfshjálpar.
Hugræn atferlismeðferð.
Lausnarmiðuð nálgun.
Eftirfylgni og stuðningur.

20
Q

Hverskonar vanda er unnið með

A

Samskiptaörðuleikar og lítið tengslanet.
Vímuefnavandi
Greina ógagnlegt hegðunarmynstur.
Félagslegur vandi:
Húsnæðivandi, fjárhagsvandi
Efla innsýn og þekkingu fanga á hvaða kröfur samfélagið gerir til þeirra er út er komið.

21
Q

Áríðandi í stuðnings og meðferðarvinnu með föngum

A

Mynda fordómalaust meðferðarsamband við viðkomandi.
Ekki dæma og virða sjálfsákvörðunarrétt einstaklingsins.
Vinna með: Ásættanlega v/s óásættanlega hegðun.
Hvatningarviðtöl - jákvæðni - uppbygging

22
Q

Hlutverk réttarfélagsráðgjafa

A

Stuðningur og ráðgjöf við fanga, ósakhæfa einstaklinga, börn sem eru þolendur eða gerendur í dómsmálum.
Á meðan refsivist stendur.
Meðan á skilorðseftirliti stendur.
Á meðan samfélagsþjónustu stendur.
Eftir að afplánun lýkur - millistigs úrræði Vernd t.d.
Samstarf innan fengelsa og réttar og öryggisdeilda.
Samstarf við félagsþjónustu og fl. stofnanir.

23
Q

Kynning á skólafélagsráðgjöf

A

Það er hægt að rekja skólafélagsráðgjöf allt aftur til ársins 1906 í Bandaríkjunum.
Í upphafi var stefnan a’ efla tengsl heimila og skóla
Mikil þróun hefur átt sér stað síðan:
áhersla á einstaklingsmál
Sérfræðiréttindi
þjóðfélagsbreytingar og réttindi minnihlutahópa
lagabreytingar

24
Q

Þróun skólafélagsráðgjafar á íslandi

A

Félagsráðgjafar störfuðu í sálfræðideildum skóla á sjöttu og áttunda áratug aldar
Árið 1990 réði þáverandi menntamálaráðherra Guðrún H. Sederholm, félagsráðgjafa og námsráðgjafa tl að þróa ráðgjöf fyrir grunnskólanema.
Í skýrslu Guðrúnar kom fram að þörf væri fyrir persónulega ráðgjöf inn í skólana.
Vorið 2002 var fyrsta BA ritgerðin skrifuð um skólafélagsráðgjöf.
Á árunum 2002-2004 var starfandi samráðshópur um markvissari kennslu og rannsóknir á sviði skólafélagsráðgjafar með það að markmiði að efla starfssviðið sem sérfræðisvið og renna stoðum undir rannsóknir og fagþróun í skólafélagsráðgjöf

25
Q

Markmið grunnskóla samkvæmt lögum um grunnskóla

A

HLutverk grunnskóla í samvinnu við heimilin er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun.
Starfshættir grunnskóla skulu mótast af umburðarlyndi og kæraleika, kristinni arfleið íslenskrar menningar, jafnrétti, lýðræðislegu samstarfi, ábyrgð, umhyggju, sáttfýsi og virðingu fyrir manngildi.
Þá skal grunnskóli leitast við að haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi vð stöðu og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska, velferða og menntun hvers og eins.

26
Q

Verkefni skólafélagsráðgjafa

A

Það sem hindrar nemandann í að njóta sín í skóla námslega og félagslega.
Dæmi: Erfiðleikar á heimili, vanlíðan nemanda, þunglyndi, kvíði, reiði, einelti, samskiptaerfiðleikar, kynferðisleg misnotkun, sjálfsvígshegðun, fíkniefnavandi, heimilisofbeldi o.s.frv.
Námserfiðleikar s.s. lestrarvandi, stærðfræðierfiðleikar, misþroski, ADHD, o.fl
Einstaklingsráðgjöf
Hópastarf
Samstarf við foreldra, starfsfólk og stofnanir.
Þekking á úrræðum og þjónustu sem í boði er innan og utan skólakerfis - tilvísanir og samstarf

27
Q

Sérstakir áhættuhópar

A

Börn sem búa við erfiðar heimilisaðstæður, nemendur með raskanir og greiningar, nemendur sem tala íslensku sem annað tungumál.
Hátt brottfall er úr skóla meðal grunnskólanemenda af erlendum uppruna og þeirra sem búa við erfiðar félagslegar aðstæður

28
Q

Mikil auking í ráðgjöf vegna kvíða í skólum

A

Aðskilnaðarkvíði
Kvíði fyrir skólanum
Kvíði fyror að vera hjá öðrum umsjónarkennar
Kvíði fyrir frímínútum
Kviði fyrir sundi og íþróttum
Kvíði fyrir nýjum verkefnum
Frammistöðukvíði
Að komast ekki inn í drauma framhaldsskólann

29
Q

Unglingar í skólum

A

Helsta áhyggjuefnin:
Skróp
Vanvirkni í tímum
Samskipti á samfélagsmiðlum
Netfíkn
Sjálfsskaði
Áfengis og/eða fíkniefnaneysla

30
Q

Skólafélagsráðgjöf

A

Almenn velferð nemenda skiptir máli líka í skólanum.
Skólinn er sá vettvangur þar sem hægt er að ná til barna og foreldra í uppbyggilegu samstarfi nógu snemma.
Mikilvægt að horfa til skólans sem lykilþáttar í forvörnum og styðjandi úrræðum fyrir börn.