Félagsráðgjöf og félagsþjónusta sveitarfélaga Flashcards

1
Q

Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991

A

Markmið að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi, stuðla að velferð og koma í veg fyrir félagsleg vandamál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Félagsþjónusta nær yfir:

A

Félagslega ráðgjöf
Fjárhagsaðstoð
Félagslega heimaþjónustu
Þjónusta fyrir aldraða, fatlaða, ungmenni og börn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stjórnsýslulög nr. 37/1993

A

Kvaða á um skyldu stjórnvalda til að leiðbeina almenningi og veita nauðsynlegar upplýsingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Félagsmálanefndir

A

Sjá um framkvæmd félagsþjónustu í hverju sveitarfélagi.
Ákvarðanir nefnda má áfrýja til úrskurððarnefndar velferðarmála innan fjögurra vikna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Notendasamráð

A

Felur í sér að notandi mótar þjónustu sína með aðstoð sérfræðinga. Byggir á valdeflingu og þátttöku notenda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lögbundin þjónusta

A

Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr.40/1991
Stjórnsýslulög nr.37/1993.
Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86 22/2021.
Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr.38/2018

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Gæða- og eftirlitsstofnun

A

Gæða- og eftirlisstofnun velferðamála (GEV) tók til starfa 1. janúar 2022 og starfar samkvæmt lögum nr. 88/2021 um gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála.
Markmiðið er að þjónusta sem lýkur eftirliti GEV sé traust, örugg og í samræmi við ákvæði laga, raglugerða, reglna, samninga og leiðbeininga.
Stofnunin er óháð í störfum sínum en heyrir undir félags- og vinnumarkaðsráðuneytið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Stjórnsýslulög nr.37/1993

A

7.gr. Leiðbeiningarskylda
Stjórnvald skal veita þeim sem til þess leita nauðsynlega aðstoð og leiðbeiningar varðandi þau mál sem snerta starfssvið þess.
Berist stjórnvaldi skirflegt erindi, sem ekki snertir starfssvið þess, ber því að framsenda erindið á réttan stað svo fljótt sem unnt er.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Félagsþjónusta sveitarfélaga

A

Sveitarfélög sjá um að veita íbúum þjónustu og aðstoð samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991.
Félagsþjónusta sveitarfélaga heyrir undir félagsmálaráðuneytið sem hefur eftirlit með því að sveitarfélögin veiti lögbundna þjónustu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Stjórn og skipulag

A

Sveitarstjórn bar að kjósa félagsmálaráð eða félagsmálanefnd sem fer með stjórn og framkvæmd félagsþjónustu í viðkomandi sveitarfélagi.
Félagsmálastjórar hafa umsjón með félagsþjónustu sveitarfélaganna um allt land.
Félagsmálanefndir eða starfsmenn félagsþjónustunnar í umboði nefndanna taka ákvörðun um aðstoð sem sótt er um.
Ákv. félagsmálanefnda er hægt að skjóta til úrskurðarnefndar velferðarmála innan fjögurra vikna frá tilkynningu um ákvörðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

L0g um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991

A

18 kaflar og 67 greinar.
Löggjöfin hefur áhrif á störf félagsráðgjafa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hliðverðir og málsvarar

A

Félagsráðgjafar starfa innan ramma laga og eru hliðverðir sem gæta þess að farið sé að l0gum og reglum varðandi réttindi til þjónustu.
Félagsráðgjöfum ber að fara að þeim lögum sem þjónustan heyrir undir störfum sínum.
Félagsráðgjafar eru einnig málsvarar notenda og gæta þess að þeir fái þjónustu við hæfi og samkvæmt því sem þeir eiga rétt á.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

1.Kafli. Markmið laganna, 1.gr

A

Markmið félagsþjónustu á vegum sveitarfélaga er að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi og stuðla að velferð íbúa á grundvelli samhjálpar.
Skal það gert með því:
a. að bæta lífskjör þeirra sem standa höllum fæti
b. að tryggja þroskavænleg uppeldisskilyrði barna og ungmenna.
c. að veita aðstoð til þess að íbúar geti búið sem lengst í heimahúsum, stundað atvinnu og lifað sem eðlilegustu lífi.
d. að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir félagsleg vandamál.
Við framkvæmd félagsþjónustunnar skal þess gætt að hvetja einstaklinginn til ábyrgðar á sjálfum sér og öðrum, virða sjálfsákvörðunarrétt hans og stykja hann til sjálfshjálpar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Markmið laganna frh.

A

Með félagsþjónustu er í lögum þessum átt við þjónustu, aðstoð og ráðgjöf í tengslum við eftirtalda málaflokka:
1. félagslega ráðgjöf
2. fjárhagsaðstoð
3. félagsleg heimaþjónusta
4. málefni barna og ungmenna
5. þjónusta við unglinga
6. Þjónusta við aldraða
7. Þjónusta við fatlaða
8. húsnæðismál
9. Aðstoð vð áfengissjúka og vímugjafavarnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

2.Kafli. Stjórnskipulag. 8.gr samráð við notendur

A

Samráð skal haft við notendur félagsþjónustunnar með það að markmiði að þeir séu virkir þátttakendur í undirbúningi ákvörðunar um þjónustu og hvernig henni verður háttað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Notendasamráð

A

Notendasamráð aðferð þar sem notandi kemur að mótun sinnar eigin þjónustu í samráði við þjónustuaðila og byggir á valdeflingu og þátttöku notenda.
Þjónustan sé samkvæmt þörfum notenda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q
  1. kafli. Almenn ákv. um rétt til félagsþjónustu. 12.gr.
A

Sveitafélag skal sjá um að veita íbúum þjónustu og aðstoð samkvæmt lögum þessum og jafnframt tryggja að þeir geti séð fyrir sér og sínum.
Aðstoð og þjónusta skal jöfnum höndum vera til þess fallin að bæta úr vanda og koma í veg fyrir að einstaklingar og fjölskyldur komist í þá aðstöðu að geta ekki ráðið fram úr málum sínum sjálf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q
  1. kafli félagsleg ráðgjöf. 16.gr
A

Félagsmálanefndir skulu bjóða upp á félagslega ráðgjöf. Markmið hennar er að veita upplýsingar og leiðbeiningar um félagsleg réttindamál annars vegar og stuðning vegna félagslegs og persónulegs vanda hins vegar.

19
Q

5.kafli. félagsleg ráðgjöf. 18.gr

A

Sveitarfélög skulu hafa á að skipa félagsráðgjöfum til að starfa að verkefnum samkvæmt lögum. Þar sem þörf krefur skal ráða þroskaþjálfa, iðjuþjálfa, sálfræðinga og aðra sérfræðinga til starfa.

20
Q
  1. Kafli. Fjárhagsaðstoð. 19.gr.
A

Skylt er hverjum manni að framfæra sjálfan sig, maka sinn og börn yngri en 18 ára

21
Q
  1. kafli. Fjárhagsaðstoð. 20.gr
A

Um skyldur sveitafélags til að veita fjárhagsaðstoð gilda almenn ákvæði um félagsþjónustu samkvæmt 4.kalfa

22
Q
  1. kafli. Fjárhagsaðstoð. 21.gr
A

Sveitastjórn skal setja reglur um framkvæmd fjárhagsaðstoðar, srb. 2.mgr., að fengnum tillögum félagsmálanefndar

23
Q

Staða notenda fjárhagsaðstoðar - erlendar rannsóknir

A

Fjárhagslegur skortur hefur áhrif á heilsufar.
Rannsóknir sýna að langtímanotendur fjárhagsaðstoðar eru verr á sig komnir en áður var haldið fram hvað varðar heilsufar og neyslu vímuefna

24
Q

Rannsóknir

A

Líkamleg heilsa og/eða sálræn vandkvæði hamlar að einhverju leyti í daglegu lífi.
Grunnskólapróf.
Atvinnuferill ósamfeldur.
Kvíði, pirringur og vefvandamál.
Vonleysi gagnvart framtíðinni.
Áfengis og/eða annar vímuefnavandi

25
Q

Notendur fjárhagsaðstoðar RVK 3 í mán eða lengur

A

82 einstaklingar sem höfðu fengið fjárhagsaðstoð hjá Reykjavíkurborg í þrjá mánuði eða lengur.
Líðan þeirra var verri en almennings.
Rúmlega helmingur átti við áfengis og/eða vímuefnavanda að stríða.
Hlutfall fólks með áfengis og/eða annan vímuefnavanda var því mun hærri meðal þátttakanda en tíðni í almennu þ´ði í erlendum rannsóknum, en þar mældist þessi hópur 10-15%

26
Q

Afdrif notenda fjárhagsaðstoðar 2010-2014

A

46% í vinnu og samtals vorr 63% í vinnu og/eða námi
Um helmingur þátttakenda voru búsettir í leiguhúsnæði á almennum markaði.
70% höfðu áhyggjur af tekjum og framfærslu og helmingur hafði áhyggjur af húsnæðismálum.
42% notenda fjárhagsaðstoða hafði áhyggjur af framtíðinni.
37,2% hafði farið í áfengis- og vímuefnameðferð og af þeim voru 82,5% edrú.

27
Q

Stuðningur og virkni

A

Þéttur stuðningur til lengri tíma er nauðsynlegur.
Virkniúrræðin komu helst að gagni við að hjálpa þátttakendum að koma reglu á daglegt líf og setja sér markmið til þess að bæta sjálfsmynd og andlega vellíðan.
Þátttakendur voru hins vegar ekki eins sammála því að virknin væri til þess fallin að auka tækifæri þeirra á vinnumarkaði eða til náms.

28
Q

Virkni

A

Kröfur um mætingarskyldu í virkniúrræðin sanngjarnt
75% gátu mælt með virkniúrræðum velferðarsviðs.
25% sem fannst eitthvað mega betur fara: persónulegri úrræði, meiri manngæska, hallar á barnafólk, fleiri úrræði, ítarlegri fjármálakennslu, kennsla í fjármálalæsi, bæta eftirfylgni.

29
Q

Viðtöl hjá félagsráðgjafa

A

92,6% höfðu farið einhvern tíma í viðtal hjá félagsráðgjafa á þjónustumiðstöð.
62,7% fór reglulega í viðtöl hjá félagsráðgjafa þegar þeir voru notendur fjárhagsaðstoðar.

30
Q

Þarfagreining - kortlagning

A

Góð kortlagning á þörfum, getu og áhuga notanda áður en þjónusta hefst.
Matstæki.
Einstaklingsáætlun sem nær til allra þjónustuþátta til lengri tíma, unnin í samræmi við kortlagningu í samvinnu við notenda.
Sérsniðið að einstaklingnum.

31
Q

Einstaklingsáætlun

A

Í slíkri áætlun kemur fram hvaða úrræði skulu nýtt til að stuðla að félagslegri aðlögun.
Úrræði í einstaklingsáætlun skal styrkja sjálfsmynd, færni og stjórn á eigin lífi.
Heilsdag/hálfsdags prógram. Aðlögun frá óvirkni til virkni.

32
Q

Virkniúrræði

A

Ef virkniúrræði eiga að vera árangur þurfa þau að vera vel mönnuð af hæfu starfsfólk.
Skipulag hæfi þörfum þátttakenda og komi í veg fyrir brottfall.
Starfsþjálfun sem tryggir möguleika á áframhaldandi störfum tryggir árangur til legnri tíma.
Áhersla á að efla heilsu þeirra sem standa verst félagslega.

33
Q

TINNA

A

Starfsendurhæfingar/virkniúrræði þróað af félagsráðgjöfum.
Markmið að stuðla að auknum lífsgæðum barna og fyrirbyggja hinn félagslega arf fátæktar.
Byggir á gagnreyndri þekkingu.
Í samræmi við lagaramma.
Fyrir unga einstæða foreldra sem eru notendur fjárhagsaðstoðar og börn þeirra.
Hóst í Mai 2016.
Byggt á tillögu félagsráðgjafa.
Tillagnan byggð á rannsókn sem velferðarsvið Reykjavíkurborgar lét Rannssóknarstofu í barna- og fjölskylduvernd gera árið 2012.
Samvinnuverkefni velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og ríkisins.
Úrræðið felur í sér vinnu sem miðar að sjálfstyrkingu, bæta féagslegt tengslanet, styrkja sjálfsmat, auk félagslega færni, bæta líðan, stuðla að lísleikni, hreyfingu, efling heilsu, fjármálalæsi ofl. hjá foreldrum ásamt virkni á vinnumarkaði eða námi.
Auka möguleika barna til þátttöku í íþróttum og tómstundum, útvíkka félagslegt tengslanet og bæta lífsgæði.

34
Q

TINNA, fjöldi 2016-2018

A

2016 innskrifuðust 20 foreldrar og 31 barn.
Í lok 2018 hafði foreldrum fjölgað í 38 og voru þá 63 börn.

35
Q
  1. Kafli Stuðningsþjónusta. 25.gr
A

Markmið stuðningsþjónustu er að aðstoða og hæfa notendur sem þurfa aðstæðna sinna vegna á stuðningi að halda við athafnir daglegs lífs og/eða til þess að rjúfa félagslega einangrun.
Stuðningsþjónusta skal stefna að því að efla viðkomandi til sjálfsbjargar og gera honum kleift að búa sem lengst í heimahúsi.

36
Q
  1. Kafli. Málefni barna og unglinga. 30.gr.
A

Félagsmálanefnd er skylt í samvinnu við foreldra, forráðamenn og aðra þá aðila sem hafa með höndum uppeldi, fræðslu og heilsugæslu barna og ungmenna, að gæta velferðar og hagsmuna þeirra í hvívetna.
Félagsmálanefnd skal sjá til þess að börn fái notið hollara og þroskavænlegra uppvaxtarskilyrða, t.d. leikskóla og tómstundaiðju.

37
Q

Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86 22/2021

A

Meginmarkmið laganna er að börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana.
Við framkvæmd laganna skulu réttindi barna tryggð í samræmi við stjórnarskrá og alþjóðlegar skuldbindingar sem ísland hefur undirgengist einkun samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins.

38
Q

Skyldur aðila

A

Fylgjast með velferð og farsæld barna og foreldra og meta þörf fyrir þjónustu.
Bregðast við þörf barna og foreldra fyrir þjónustu á skilvirkan hátt um leið og þörf krefur.
Hafa samráð sín á milli með það að markmiði að þjónustan sé samfelld og samþætt í þágu velferðar og farsældar barna og foreldra.

39
Q

Stigskipting þjónustu í þágu farsældar barna

A

Þjónusta í þágu farsældar barna er veitt á þremur þjónustustigum og skal skilgreind með tilliti til þess hvaða stigi hún tilheyrir.

40
Q

Stigskipt þjónusta

A

Grunnþjónusta og snemmtækur stuðningur aðgengilegur öllum börnum/foreldrum.
Öðru stigi tilheyra úrræði þar sem veittur er einstaklingsbundinn og markvissari stuðningur.
Á þriðja stigi tilheyra úrræði þar sem veittur er einstaklingsbundinn og sérhæfðari stuðningur í samræmi við sérhæft og ítarlegt mat og/eða greiningu á þörfum barns.

41
Q

Grunnþjónusta og snemmtækur stuðningur

A

Snemmtækur stuðningur er veittur í samræmi við frummat á þörfum barns og hinum fylgt eftir á markvissan hátt.
Tengiliður styður við samþættingu fyrsta stigs þjónustu og er í boði fyrir öll börn/foreldra eftir þörfum frá meðgöngu til 18 ára.
Tengiliður er starfsmaður skóla en fram að leikskólagöngu er hann starfsmaður heilsugæslu.

42
Q

Annað stig

A

Markvissari stuðningur er veittur í samræmi við faglegt mat og/eða frumgreiningu á þörfum barns.
Leitast skal við að veita markvissari stuðning á grundvelli stuðningsáætlunat um samþætta þjónustu og eftirfylgd.
Málstjórni leiðir samþættingu þjónustu í þágu farsældar barns sem hefur þörf fyrir annars eða þriðja stigs þjónustu.
Tengiliður, stuðningsteymo og stuðningsáætlun.

43
Q

Þriðja stig

A

Leitast skal við að veita sérhæfðari stuðning á grundvelli stuðningsáætlunar um samþætta þjónustu og eftirfylgd.
Málstjóri leiðir samþættingu þjónustu í þágu farsældar barns sem hefur þörf fyrir annars eða þriðja stigs þjónustu.
Málstjóri, tengiliður, stuðningsteymi og stuðningsáætlun.