Sálfélagsleg áhrif: mat og meðferð og fræðsla og fræðsluþarfir krabbameinssjúklinga Flashcards

1
Q

Eru tengsl milli þess að greinast með krabbamein og finna fyrir vanlíðan?

A
  • Já einstaklingar sem greindir eru með krabbamein finna fyrir vanlíðan, þetta eru eðlileg viðbrög
  • Um 30-40% sjúklinga finna fyrir verulegri vanlíðan skv. rannsóknum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Afhverju er vanlíðan einungis greind hjá litlum hluta sjúklinga í klíník og þeim vísað á viðeigandi meðferðaúrræði?

A
  • Vegna þess að sjúklingar eru oft tregir til að segja frá því að þeir finni fyrir vanlíðan
  • Síðan erum við heilbrigðisstarfsfólk oft sem við spyrjum ekki sjúklinga að þessu vegna þess að við höldum að ef sjúklingur finnur fyrir þessum einkennum þá myndi hann láta okkur vita.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er skilgreiningin á vanlíðan?

A

“Vanlíðan er margþætt óþægileg tilfinningaleg upplifun af sálrænum, félagslegum og/eða andlegum toga sem getur haft áhrif á getu til að takast á við krabbamein, líkamleg einkenni þess og meðferð. Hún getur verið mis mikið allt frá því að vera algengar eðlilegar tilfinningar s.s. viðkvæmni, leiði og ótti yfir í að vera vandamál sem getur orðið hamlandi, svosem þunglyndi, kvíði, ofskvíði, félagsleg einangrun og andlegt þrot”.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru afleiðingar þess að fólk upplifir vanlíðan?

A
  • Meiri ásókn í heilbrigðiskerfið
  • Erfiðleikar við að taka ákvarðanir varðandi meðferð
  • Erfiðleikar við að halda meðferð
  • Óánægja með meðferð og heilbrigðisstarfsfólk
  • Umönnun einstaklings sem finnur fyrir miklu álagi er tímfrekari
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað þarf að gera þegar sjúklingur er með vanlíðan?

A
  • Það þarf að viðurkenna, meta, skrá og meðhöndla án tafar á öllum stigum sjúkdóms
  • Við þurfum að meta vanlíðan í fyrstu komu sjúklings, á fyrirfram ákveðnum tímapunktum og þegar aðstæður geta haft í för með sér breytingu
  • Þurfum að meta alvarleika og eðli vanlíðunar, ef þetta er alvarlega vanlðian þá þurfum við að meðhöndla það með inngripi, þurfum líka að finna hvers eðlis hún er.
  • Meðhöndlum hana skv klínískum leiðbeiningum og upplýsum sjúklinga og fjölskylfu að meðferð við vanlíðan sé mikilvægur þáttur í heildar meðferð sjúklings
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru áhættutímar vanlíðan

A
  • Oft tímapunktara óvissu og nýrra ákvaðrana
  • Fundið fyrir grunsamlegum einkennum
  • Á meðan á rannsóknum stendur
  • Að fá greiningu
  • Beðið eftir meðferð
  • Breyting á meðferð
  • Lok meðferðar
  • Útskrift af sjúkrahúsi
  • Að takast á við líf með sjúkdómnum
  • Læknisfræðileg eftirfylgd og eftirlit
  • Þegar meðferð bregst
  • Endurkoma sjúkdóms eða versnun
  • Langt genginn sjúkdómur
  • Við lífslok
  • Erfðaráðgjöf: Fólk ekki veikt og ekki með sjúkdóminn en gæti mögulega fengið hann í framtíðinni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru áhættuhópar að verða fyrir vanlíðan

A
  • Fyrri saga um geðræn vandamál eða notkun vímuefna
  • Saga um þunglyndi/sjálfsvígtilraunir
  • Vitræn skerðing
  • Skert geta til tjáskipta (þmt tungumál)
  • Aðrir alvarlegir sjúkdómar
  • Einkenni sem gengur illa að meðhöndla
  • Spiritual eða trúarlegur vandi
  • Félagslegir þættir
    - Árekstrar í fjölskyldu.
    - Skortur á félagslegum stuðningi
    - Að búa einn.
    - Fjárhagsvandi
    - Skert aðgengi að læknisþjónustu
    - Börn ung/háð
    - Yngri sjúklingar
    - Minni reynsla við að takast á við áföll og maður
    reiknar ekki með því að fá sjúkdóminn svona ungur
    - Konur
    - Saga um misnotkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Klínískar leiðbeiningar um mat og meðferð á vanlíðan

A

Byggja á leiðbeiningum frá National Comprehensive Cancer Network (NCCN

Innihald
- Klínískar leiðbeiningar með bakgrunnstexta fyrir fagfólk
- Skimunartæki
- Upplýsingabæklingur fyrir sjúklinga og aðstandendur: Til að reyna að bæta færni sjúklinga að vera virkir þátttakendur í eigin meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Úr leiðbiningum um mat og meðferð á vanlíðan hvernig virkar það

A
  • Skimun fyrir vanlíðan – erum að meta vanlíðan
  • Síðan er það meðferðateymið, þeir þurfa að taka ákörðun hvort þeir ætli að vinna með einkennin eða hvort þau beini sjúklingum annars, fer eftir hversu hátt sjúklingur skorar, leiðbeiningar vísa okkur svoldið áfram í þessu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða upplýsingar fær sjúklingur um vanlíðan

A
  • Upplýsingar
  • Skimunartæki til eigin nota
  • Upplýsingar um úrræði
  • Samskiptatæki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Mat á vanlíðan hvernig er það gert?

A

Notaður skali 0-10 og síðan já og nei spurningar með einkennum
Þurfum að fara dýpra inn í það sem þeir nefna eins og með verki þá þurfum við að meta þá. 3 eða hærra er líklegt að þú sert komin með eh sem þarf að vinna með, þurfum virkilega að taka þá samtal við sjúkling.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverning er síðan meðferðin við mati á vanlíðan?

A

Meðferðarteymi sjúklings (læknir og hjúkrunarfræðingur á deild): Ef sjúklingur skorar undir 3 á skimunartæki
* Líkamleg einkenni
* Getum unnið með þetta oft

Geðheilbrigðisþjónusta
* Yfir 3 á skimunartæki og vandamálin eru af geðrænum toga, Sálfræði ráðgjö , fá geðkonsúlt ef með þarf

Félagsráðgjöf
* Yfir 3 á skimunartæki og vandamál af félagslegum toga

Sálgæsla
* Yfir 3 á skimunartæki og vandamál af andlegum toga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvert er hlutverk hjúkrunarfærðinga við mat á einkennu vanlíðan?

A
  • Mat – meta einkennin
  • Stuðningur og fræðsla – hjálpa fólki að vinna með einkennin
  • Sjálfstæðar hjúkrunarmeðferðir – kenna fólki bjargráð til að takast á við þetta
  • Beina í önnur úrræði
  • Tryggja samfellda þjónustu og hafa yfirsýn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru fræðsluþarfir þessara sjúklinga samkvæmt rannsóknum?

A
  • Í flestum rannsóknum á fræðsluþörfum telja sjúklingar mikilvægast að fá upplýsingar um líkur á lækningu: Horfur, er ég að fara að lifa af og fl.
  • Samkvæmt rannsóknum spyrja sjúklingar almennt ekki margra spurninga
  • Margir sjúklingar reynast hafa ranghugmyndir um greiningu, meðferð og aukaverkanir
  • Við þurfum að hafa frumkvæði og það þarf að vinna þetta með sjúklingum, hvað vill hann, hvað vill hann vita, þörf fyrir upplýsingar tekur breytingum eftir því hvar í sjúkdómsferlinu sjúklingurinn er
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Til hvers erum við að fræða sjúklinga?

A
  • Gera sjúklinginn og fjölskyldu hans hæfari til að takast á við sjúkdóminn og meðferð hans – upplýstur neytandi – þáttakandi í eigin meðferð
  • Markmið að draga úr óöryggi og hjálparleysi
  • Draga úr kvíða, álagi (distress) og óvissu
  • Draga úr einkennum og aukaverkunum
  • Auka lífsgæði sjúklings
  • Aðstoða sjúkling að ná sem fyrst fyrri virkni
  • Gert með því að veita upplýsingar um sjúkdóminn og gang hans, bjargráð og þá þjónustu sem í boði er.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig gerum við fræðsluna til sjúklinga

A

Mismunandi hvernig fólk tileinkar sér best nýja þekkingu, oft gagnlegt að blanda saman mismunandi formum. Sjúklingar geta aðeins tekið við takmörkuðu magni upplýsinga í einu, Ekki endilega betra að veita “allar mögulegar upplýsingar” í einu (hafa í huga að þær eigi við)
- Spyrja viðkomandi hvernig honum henti best að læra!
* Munnlegar upplýsingar
* Skriflegar upplýsingar
* Einnnig myndrænt form, myndir og myndbönd
* Augliti til auglitis
* Í gegnum síma/tölvu
* Einstaklingsfræðsla
* Hópfræðsla

17
Q

Fræðsla sem hjúkrunarmeðferð: Árangur samkvæmt rannsóknum

A

ræðileg samantek Helgeson og félaga– jákvæð áhrif á lífsgæði af fræðslumeðferðum þar sem upplýsingamiðlun var markmiðið
* Meta-analysa Meyer og Mark—jákvæð áhrif af fræðslumeðferð á tilfinningalega aðlögun, virkni og einkenni tengd sjúkdóm og meðferð hans
* Rannsóknir Fawzy og félaga-jákvæð áhrif á meðferðarheldni
* Sjúklingur þarf svoldið að skilja hlutina og vilja vita afhverju þeir eru að hlutunum