Krabbameinslyfjameðferð,geilsameðferð Flashcards

1
Q

Krabbameinslyfjameðferð er gerð til að?

A

Lækna, lengja líf, líkna, einkennameðferð. Þetta er meðferð sem er gefni í marga mánuði/ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Krabbameinslyfjagjafir skiptast í tvennt í hvað?

A

Fyrir (neoadjuvant): þá er þetta gefið fyrir skurðaðgerð til að reyna að minnka krabbameinið
Eftir (adjuvant): þetta er gert eftir skurðaðgerð til að fyrirbyggja endurkomu krabbameinsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er háskammtalyfjameðferð fyrir beinmergs - eða stofnfrumuígræðslu

A

Skiptist í allo-viðkomandi fær stofnfrumur úr gjafa vs auto-viðkomandi fær sína eigin stofnfrumur til baka. Markmiðið með þessu er að eyða öllu sem fyrir er með háskammta meðferð áður en viðkomandi fær heilbrigðu stofnfrumuna til baka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða lyfjaflokkar eru stærstir?

A

Cytotoxic drugs /cytostatica (frumudrepandi/hemjandi) er stæsti lyfjaflokkurinn, - verka mest á frumur í hraðri skiptinu bæðið krabbameins og eðlilegar þess vegna fáum við aukaverkanir, síðan eru það líftæknilyf, ónæmisörvandi lyf og marksækin lyf (margar tegundir), andhormónalyf
- Oftast notum við tvö eða fleiri lyf með mismunandi verkjun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru lyfjagjafaleiðir frumuhemjandi lyfja?

A
  • IV (perifert eða centralt) flestir fályfið sitt í æð
  • Oral (pos)
  • SC
  • IM - vöðva
  • Intra-arterial
  • Intrathecal/intraventricular (MTK)
  • Intraperitoneal (abdominal) - kviðarhlol
  • Intrapleural (fleiðruhol)
  • Intravesicular (þvagblaðra)
  • Topical (krem)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þýðir það að krabbameinslyfjameðferð sé hight risk meðferð

A

Vegna þess að þetta er mjög sterk meðferð og hættuleg lyf ef þau eru ekki notuð rétt þannig að það er mjög mikilvægt að rétt lyf fari rétta leið í réttum skammti, réttur sjúklingur og tími. Sum lyf eru mjög skaðleg ef fara utan æðar og því er mikilvægt að sjúkllingur hafi miðlaðan æðaaðgang

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða varúðannir þarf að hafa í huga við meðhöndlun og gjöf krabbameinslyfja?

A

Þetta eru efni sem valda stökkbreytingu, geta valdið krabbameini, draga úr frjósemi, geta valdið fósturskemmdum og líffæraskemmdum ef maður kemst í beina snertingu við þau
- Þetta getur borst með snertingu, innöndun, stungur, gegnum húð/ slímhúð: mikilvægt að verja sig og umhverfið - mest áhætta við framleiðslu og blöndun lyfjanna
- Þurfum að vara okkur í blöndun og lyfjagjöf hvað varðar innrennslu og frágang
- Varúð við úrgang sjúklings í 48 tíma
- Nota: hanska og sloppa, (maskar og gleraugu).
- Nota: lokuð kerfi við innrennsl/sprautur, undirbreiðslur, allt í sóttmengað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað þurfum við að hafa í huga varðandi öryggi í meðhöndlun og gjöf sjúklinga

A
  • Tryggja að réttur sjúklingur fái rétt lyf, rétta leið, í réttum skammti, á réttum hraða og á réttum tíma –samlestur fyrirmæla og lyfja, kennitala
  • Þurfum að þekkja lyfin, aukaverkanir og meðferðaráætlun sjúklings: Þannig að við vitum hvernig við eigum að bregðast við ef eh fer úrskeiðis og hvað við eigum að fræða sjúklinginn.
    -Þurfum alltaf að tékka á blóðprufum fyrir hverja meðferð, aðrar mögulegar rannsóknir (status, elektrólýta, lifrar og nýrnapróf) má ekki vera eldri en 2 dagar
  • Þurfum hæð og þyngd fyrir fyrstu meðferð og meta breytingar því lyfin eru oft skömmtuð út frá hæð og þyngd sjúklings
  • Hafa öruggar æðar (fylgjast stöðugt m. innrennsli)
  • Hafa sérstakarleiðbeiningar til taks ef lyf fer út fyrir æð
  • Tryggja rétta forlyfjagjöf (sérstaklega varðandi velgjuvarnir)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig eru aukaverkanir frumuhemjandi lyfja?

A
  • Aukaverkanirnar fara eftir lyfjategund, lyfjaskammti og ástandi sjúklings og meðferðin gerir sjúklinginn almennt veikann. Aukaverkanirnar eru mest vegna áhrifa á frumur sem skipta sé hratt og æxlisfrumurnar sjálfar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þar sem frumudauði er háður skömmtum og tíma afhverju er ekki hægt að gefa bara allan skammtinn á sem skemmstum tíma?

A

Vegna þess að skammtastærðin takmarkast af áhrifum á eðlilegar frumur. Stundum þarf að aðlaga út frá blóðprufum, lifrar- og nýrnastarfsemi, offitu eða öðrum heilsufarslegum þáttum til þess að draga úr aukaverkunum. Þess vegna eru lyfin gefin í skömmtum yfir tíma (oft 2-3 vikna fresti í 6-12 mánuði)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða akút aukaverkanir getur maður séð fyrstu klst - 24 tímana

A
  • Ofnæmi
  • Æðabólga ef IV
  • Ógleði og uppköst
  • Tumor lysis
  • Blæðandi cystit
  • Niðurgangur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er mikilvægt fyrir sjúklinga og aðstandendur að vita varðandi krabbameinslyfin sín

A
  • Að þekkja sín krabbameinslyf
  • Hvaða aukaverkunum má búast við, afhverju og hvenær
  • Hvað þarf að gera til að koma í veg fyrir/draga úr alvarleika aukaverkana
  • Hvenær og hvert á að hafa samband vegna aukaverkana/einkenna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er AC - T lyfjakúr?

A

Byrjar AC+T kúr 6 vikum eftir aðgerð (AC gefið á 21 d fresti x4; T gefið vikulega í 12 skipti eftir AC)
A= adriamycin (doxorubicin 60mg/m2 iv):
C= Cyclophosamið (600mg/m2 iv):
P= Paclitaxel (taxol) (80mg/m2 iv):

A+C er sérstaklega ógleðivaldandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru aukaverkanir adiamycin?

A

æðabólga, hætta á necrosu ef út fyrir æð, rautt þvag, beinmergsbæling, slímhúðarbólga, ógleði og uppköst, hármissir, aukið ljósnæmi í húð, niðurgangur ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru aukaverkanir cy lophosamið

A

blæðandi blöðrubólga, mergbæling, ógleði, lystarleysi, kynfrumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru aukaverkanir paclitaxel?

A

hætta á ofnæmisviðbrögðum við innrennsli- slímhúðarbólga, vöðvaverkir, úttaugabólga og dofi höndum og fótum

17
Q

Hvað er FOLFIRI kúr?

A
  • FOLFIRI (F= 5Fu iv bolus og sídreypi 48 tíma, FOL-fólínsýra (leucovorin/isovorin), IRI = Irinotecan) – 3 daga meðferð
  • Ristilkrabbamein- Gefið á hálfsmánaðarfresti (t.d. 12 skipti í 6 mánuði)
  • Koma á dagdeild (3-4 klst) og síðan sídreypi heima (48 klst)
18
Q

Hverjar eru helstu aukaverkanir FOLFORI

A

– Slímhúð: munnsár, niðurgangur (oft ástæða komu á BMT)
– Sýking/Hætta á sýkingu t. fækkun á hvítum blóðkornum
– Blæðing/marblettir t. fækkun á blóðflögum
– Blóðleysi og þreyta t. fækkun á rauðum blk
– Ógleði
– Þreyta
– Hármissir að hluta/alveg
– Þurrkur í húð, útbrot, viðkvæm augnslímhúð

19
Q

Hversu margir sjúklingar fara á ári í geilsameðferð og í hvaða krabbameinum er það algengast

A

Um 700 sjúklingar á ári: flestir vegna brjósta, blöðruháls- og lungnakrabbameins (70%)

20
Q

Hvernig er undirbúningur geilsameðferðar?

A

Fyrir hverja meðferð er langur undirbúningur t.d. með CT, MRI og geilslasvæðið er merkt og reiknað nákvæmlega út og mjög mikilvægt að það haldist merkt alla meðferðina.

21
Q

Hvernig virkar geislameðferð?

A

Þetta er staðbundin meðferð í samanburði við lyfjameðferð.
Frumudráp með DNA skemmdum og oftast verður heilbrigður vefur fyrir einhverjum áhrifum
Gert í læknandi, líflengjandi og líknandi ein eða með annari krabbameinsmeðferð
getur tekið 1-40 skipti (daglega í 6-8 vikur)

22
Q

Í geislameðferð hittir hjúkrunarfræðingur sjúklinginn reglulega, hvað gerir hjúkkan?

A
  • Fræðsla fyrir, í og eftir meðferð
  • Meta líðan, einkenni og aukaverkanir
  • Einkenna- og stuðningsmeðferð
  • Eftirfylgd
23
Q

Hverjar eru aukaverkanir geislameðferðar?

A

Almennar
- Felstar eru frá húð og slímhúð (vegna staðbundinnar geislameðferðar)
- Þreyta og framtaksleysi (oft í marga mánuði): þreytan kemur oft eftir að lyfjameðferð er lokið og getur varað í marga mánuði eftir á
-
Bráðar/snemmkomnar aukaverkanir eru meðan á meðferð stendur og ná oft hámarki 2 vikum frá lokum meðferðar- ganga flestar tilbaka, t.d. ógleði og uppköst vegna geisla á heila, húðroði, hármissir, sveppasýkingar í húð, kyngingarerfiðleikar, slímhúðarbólga, niðurgangur, þvagfærasýkingar ofl.

  • Síðbúnar aukaverkanir: Geta náð hámarki eftir 1-2 ár og ganga mismikið tilbaka t.d. krónískur munnþurrkur, örvefsmyndun, hjartabilun, drep í heila, minnistruflanir, langvarandi niðurgangur ofl.
24
Q

HNE sjúklingar í geilsameðferð frumsýn rannsókn

A
  • Styrkur vanlíðunar (DT) og styrkur allra einkenna á ESASr jókst yfir meðferðartímabilið.
  • Alvarleg munnslímhúðarbólga (OAG ≥14 stig) kom fram hjá fjórðungi sjúklinga í annarri viku meðferðar og var til staðar hjá tæpum helmingi sjúklinga tveimur vikum eftir að meðferð lauk.
25
Q

Geislameðferð á brjósti eftir fleygskurð aukaverkanir og hjúkrun

A

Gert til að minnka líkur á endurkomu meins
Aukaverkanir
– Húð: Roði, hiti, þurrkur og kláði, bólgur (40-70%), sjaldan sár
* Oft viðráðanlegar
– Verkur á svæðinu (50-70%)
– Þreyta
– Ertingshósti og særindi við kyngingu (sjaldgæft)

Hjúkrun
– Meta líðan og einkenni
– Einkennameðferð
– DT-mat og þörf á þjónustu
– Fræðsla, stuðningur og leiðbeiningar

26
Q

Eftirlit með húð og fræðsla varðandi geilsmeðferð, hvað þarf að hafa í huga

A
  • Forðast að þvo merkingar af húð
  • Fylgjast með húð á geislareit
  • Nota mildar húðvörur, forðast plástra/lím og ertandi efni
  • Má nota milt rakakrem (en ekki 4 tímum fyrir geislana)
  • Forðast sólarljós og ljósaböð, nota sólarvörn
  • Nota mjúk föt (bómull) næst sér, ekkert sem þrengir að
  • Fara í sturtu frekar en bað, þerra svæði (ekki nudda/þurrka)
  • Ekki raka hár innan svæðis (í holhönd)
27
Q

Hver eru grunnhlutverk krabbameinshjúkrunarfræðinga í krabbameinsmeðferð?

A
  • Þekkja krabbameinsgreiningu, stig sjúkdóms, meðferðaráætlun, markmið meðferðar
  • Skoða og meta blóðprufur, rannsóknir og meðferðarfyrirmæli
  • Meta líðan, einkenni, aukaverkanir og sinna einkennameðferð
  • Meta næringarástand, virkni, þarfir fyrir stuðningsþjónustu, heilsulæsi, krabbameinslæsi og sjálfsbjargargetu…- bera saman á milli meðferða
  • Þekkja hvaða bráð vandamál geta komið upp í tengslum við krabbamein
  • Fræðsla –sí endurtekin
  • Stuðningur við aðstandendur
  • Þekkja og tryggja ákveðna öryggisþætti sem snúa að sjúklingum og starfsfólki við krabbameinslyfjagjöf, geislameðferð
  • Tryggja öryggi heima: eftirfylgd, símtöl, Meðvera, þjónusta heim
  • Áhersla á þverfagleg og fjölfaglegt samstarf
28
Q

Að spyrja þig hvernig líður þér vs markmivss skimun með ítarlegu mati

A

Stöðluð skimunar - matstæki samræma mat gefur okkkur ítarlegra mat
- DT skimum
- ESES

29
Q

Hver er ávinningur markvissar einkennaskimunar

A
  • Getur dregið úr einkennabyrði
  • fækkað einkennum og minnkað styrkleika þeirra
  • Tilvist, fjölda og alvarleika einkenna/ aukaverkana
  • Getur komið í veg fyrir að ný/fleiri einkenni/aukaverkanir komi
  • Getur auðvelda sjúklingi að fylgja meðferð og sinna sjálfsumönnun
  • Getur dregið úr álagi á aðstandendur
  • Getur dregið úr komum á BMT, innlögnum og símtölum
  • Getur bætt lífshorfur sbr. Vikulegt rafrænt einkennamat lengdi líf sjúklinga með útbreitt krabbamein í lyfjameðferð! (Basch et al., JAMA 2017)
30
Q

ESAS mælitækit

A
  • Með ESAS fáum við upplýsingar um tilvist amk 9 algengra einkenna og styrk þeirra á 0-10 skalanum
  • Mikilvægt að nota reglulega til þess að gagnist t.d. við árangur af einkennameðferð
  • Nota við innlögn, daglega, fyrir útskrift
  • Mat sjúklings er áreiðanlegra en proxy
  • Matstækið er hluti af klínískum leiðbeiningum um líknarmeðferð
  • Hægðatregða og niðurgangur skráð í önnur einkenni

Upphaflega þróað fyrir krabbameinssjúklinga

31
Q

Þættir einkennameðferðar krabbameinssjúklinga

A
  1. Skimun einkennis
  2. einkennamat (staðsetning, tími, hvað linar/eykur og þannig, taka sögu)
  3. Ræða um hvaða einkenni er erfiðast og forgangsraða
  4. Íhuga mögulegar orsakir og útiloka
  5. Skoða klínískar leiðbeiningar um hvað mögulega gangast.
  6. Leita ráðgjafar
  7. Endurmat og endurskoðun meðferðar
  8. Skráning