Krabbameinslyfjameðferð,geilsameðferð Flashcards
Krabbameinslyfjameðferð er gerð til að?
Lækna, lengja líf, líkna, einkennameðferð. Þetta er meðferð sem er gefni í marga mánuði/ár
Krabbameinslyfjagjafir skiptast í tvennt í hvað?
Fyrir (neoadjuvant): þá er þetta gefið fyrir skurðaðgerð til að reyna að minnka krabbameinið
Eftir (adjuvant): þetta er gert eftir skurðaðgerð til að fyrirbyggja endurkomu krabbameinsins
Hvað er háskammtalyfjameðferð fyrir beinmergs - eða stofnfrumuígræðslu
Skiptist í allo-viðkomandi fær stofnfrumur úr gjafa vs auto-viðkomandi fær sína eigin stofnfrumur til baka. Markmiðið með þessu er að eyða öllu sem fyrir er með háskammta meðferð áður en viðkomandi fær heilbrigðu stofnfrumuna til baka
Hvaða lyfjaflokkar eru stærstir?
Cytotoxic drugs /cytostatica (frumudrepandi/hemjandi) er stæsti lyfjaflokkurinn, - verka mest á frumur í hraðri skiptinu bæðið krabbameins og eðlilegar þess vegna fáum við aukaverkanir, síðan eru það líftæknilyf, ónæmisörvandi lyf og marksækin lyf (margar tegundir), andhormónalyf
- Oftast notum við tvö eða fleiri lyf með mismunandi verkjun
Hverjar eru lyfjagjafaleiðir frumuhemjandi lyfja?
- IV (perifert eða centralt) flestir fályfið sitt í æð
- Oral (pos)
- SC
- IM - vöðva
- Intra-arterial
- Intrathecal/intraventricular (MTK)
- Intraperitoneal (abdominal) - kviðarhlol
- Intrapleural (fleiðruhol)
- Intravesicular (þvagblaðra)
- Topical (krem)
Hvað þýðir það að krabbameinslyfjameðferð sé hight risk meðferð
Vegna þess að þetta er mjög sterk meðferð og hættuleg lyf ef þau eru ekki notuð rétt þannig að það er mjög mikilvægt að rétt lyf fari rétta leið í réttum skammti, réttur sjúklingur og tími. Sum lyf eru mjög skaðleg ef fara utan æðar og því er mikilvægt að sjúkllingur hafi miðlaðan æðaaðgang
Hvaða varúðannir þarf að hafa í huga við meðhöndlun og gjöf krabbameinslyfja?
Þetta eru efni sem valda stökkbreytingu, geta valdið krabbameini, draga úr frjósemi, geta valdið fósturskemmdum og líffæraskemmdum ef maður kemst í beina snertingu við þau
- Þetta getur borst með snertingu, innöndun, stungur, gegnum húð/ slímhúð: mikilvægt að verja sig og umhverfið - mest áhætta við framleiðslu og blöndun lyfjanna
- Þurfum að vara okkur í blöndun og lyfjagjöf hvað varðar innrennslu og frágang
- Varúð við úrgang sjúklings í 48 tíma
- Nota: hanska og sloppa, (maskar og gleraugu).
- Nota: lokuð kerfi við innrennsl/sprautur, undirbreiðslur, allt í sóttmengað
Hvað þurfum við að hafa í huga varðandi öryggi í meðhöndlun og gjöf sjúklinga
- Tryggja að réttur sjúklingur fái rétt lyf, rétta leið, í réttum skammti, á réttum hraða og á réttum tíma –samlestur fyrirmæla og lyfja, kennitala
- Þurfum að þekkja lyfin, aukaverkanir og meðferðaráætlun sjúklings: Þannig að við vitum hvernig við eigum að bregðast við ef eh fer úrskeiðis og hvað við eigum að fræða sjúklinginn.
-Þurfum alltaf að tékka á blóðprufum fyrir hverja meðferð, aðrar mögulegar rannsóknir (status, elektrólýta, lifrar og nýrnapróf) má ekki vera eldri en 2 dagar - Þurfum hæð og þyngd fyrir fyrstu meðferð og meta breytingar því lyfin eru oft skömmtuð út frá hæð og þyngd sjúklings
- Hafa öruggar æðar (fylgjast stöðugt m. innrennsli)
- Hafa sérstakarleiðbeiningar til taks ef lyf fer út fyrir æð
- Tryggja rétta forlyfjagjöf (sérstaklega varðandi velgjuvarnir)
Hvernig eru aukaverkanir frumuhemjandi lyfja?
- Aukaverkanirnar fara eftir lyfjategund, lyfjaskammti og ástandi sjúklings og meðferðin gerir sjúklinginn almennt veikann. Aukaverkanirnar eru mest vegna áhrifa á frumur sem skipta sé hratt og æxlisfrumurnar sjálfar.
Þar sem frumudauði er háður skömmtum og tíma afhverju er ekki hægt að gefa bara allan skammtinn á sem skemmstum tíma?
Vegna þess að skammtastærðin takmarkast af áhrifum á eðlilegar frumur. Stundum þarf að aðlaga út frá blóðprufum, lifrar- og nýrnastarfsemi, offitu eða öðrum heilsufarslegum þáttum til þess að draga úr aukaverkunum. Þess vegna eru lyfin gefin í skömmtum yfir tíma (oft 2-3 vikna fresti í 6-12 mánuði)
Hvaða akút aukaverkanir getur maður séð fyrstu klst - 24 tímana
- Ofnæmi
- Æðabólga ef IV
- Ógleði og uppköst
- Tumor lysis
- Blæðandi cystit
- Niðurgangur
Hvað er mikilvægt fyrir sjúklinga og aðstandendur að vita varðandi krabbameinslyfin sín
- Að þekkja sín krabbameinslyf
- Hvaða aukaverkunum má búast við, afhverju og hvenær
- Hvað þarf að gera til að koma í veg fyrir/draga úr alvarleika aukaverkana
- Hvenær og hvert á að hafa samband vegna aukaverkana/einkenna
Hvað er AC - T lyfjakúr?
Byrjar AC+T kúr 6 vikum eftir aðgerð (AC gefið á 21 d fresti x4; T gefið vikulega í 12 skipti eftir AC)
A= adriamycin (doxorubicin 60mg/m2 iv):
C= Cyclophosamið (600mg/m2 iv):
P= Paclitaxel (taxol) (80mg/m2 iv):
A+C er sérstaklega ógleðivaldandi
Hverjar eru aukaverkanir adiamycin?
æðabólga, hætta á necrosu ef út fyrir æð, rautt þvag, beinmergsbæling, slímhúðarbólga, ógleði og uppköst, hármissir, aukið ljósnæmi í húð, niðurgangur ofl.
Hverjar eru aukaverkanir cy lophosamið
blæðandi blöðrubólga, mergbæling, ógleði, lystarleysi, kynfrumur.