Hjúkrun krabbameinssjúklinga aðstandendur Flashcards

1
Q

Fjölskyldan er mikilvæg hver er kerfakenningin?

A
  • Fjölskyldan er kerfi, sjúkdómur skapar ójafnvægi sem hefur áhirf á alla í fjölskyldunni og viðbrögð hennar hafa áhrif á einstaklinginn sem er með sjúkdóminn sem hefur aftur áhrif á fjölskykldina…
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lög um réttindi sjúklinga

A
  • 6.grein:…. Sjúklingur getur tilnefnt annan einstakling til að taka við upplýsingum í sinn stað…. Sjúklingur sem ekki getur tileinkað sér upplýsingar … þá skulu þær veittar nánum vandamanni eða lögráðamanni
  • 22.grein:. Fyrir útskrift skulu aðstæður kannaðar og sjúklingi tryggð úrræði…
    1. grein: Sjúklingur á rétt á að njóta stuðnings fjölskyldu sinnar, ættmenna og vina meðan á dvöl stendur. ..nánustu vandamenn hans eiga rétt á að njóta andlegs, félagslegs og trúarlegs stuðnings
    1. grein: …dauðvona eða of veikur…. hafa samráð við vandamenn um meðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er hlutverk aðstandenda í krabbameinshjúkrun?

A
  • Túlka og skilja hvað er í gangi
  • Taka ákvaðranir
  • Eftirlit, fylgjast með
  • Gera breytingar
  • Framkvæma
  • Beinumönnun og einkennameðferð
  • Vinna með veika
  • Nálgast úrræði
  • Þekkja og vinna með heilsbrigðiskerfinu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly