Krabbameinsverkir: mat og meðferð Flashcards
Krabbameinsverkir skipast í þrennt, í hvað skiptast þeir?
Bráðir verkir: tengdir rannsóknum og meðferð, sýkingar og ýmis fylgikvillar
Langvinnir verkir: ef yfir 3-6 mánuði, vegna framgangs krabbameina og emðferðar.
Taugaverkir: í kjölfar aðgerðar, lyfjameðferðar eða geilsa.
Hver er tíðni krabbameinsverkja hjá
- Sjúklingum með langtgegninn sjúkdóm
- SJúklingar í krabbameinsmeðferð
- Í kjölfar læknandi meðferðar
- Blandaðir hópar
- Sjúklingum með langtgegninn sjúkdóm: 66%
- SJúklingar í krabbameinsmeðferð: 55%
- Í kjölfar læknandi meðferðar: 39%
- Blandaðir hópar: 51%
Hversu mörg % krabbameinssjúkra eru með meðal eða mikla verki? 5 eða hærra á 0-10 skala
38%
Hvert er markmið verkjameðferða hjá krabbameinssjúklingum?
- Fyrirbyggja
- Ákvarða markmið sjúklings og fjölskyldu
- Minnka verki
- Fyrirbyggja og meðhöndla aukaverkanir verkjameðferðar
- Stuðla að öryggi og virkni sjúklings
- Bæta lífsgæði
Hver eru meðferðarúrræði við krabbameini?
- Best er að uppræta orsök
- Verkjalyf
- Stoðlyf (ekki eiginleg verkjalyf en hafa verkjastillandi áhrif)
- Skurðaðgerð
- Lyfjameðferð
- Geislameðferð
- Sjúkraþálfun og endurhæfing
- Aðrar aðferðir
Hverjir eru grunnþættir í meðferð krabbameinsverkja?
By the mouth: vegna þess að við fáum jafna virkni, hagkvæmara, ódýrari leið, sjúklingur tekur sjálfur lyfin
By the clock: gefa lyf reglulega ef stöðugir verkir
For the indevitiual: snýða að viðkomandi
With attention to deatail: fínstilla
By the ladder: nota stigann
Hvert er grundvallaratriði í vekrjameðferð?
- Meta árangur verkjamefðerðar reglulega, nota viðurkennda kvarða til að meta styrk verkja, meta amk daglega á legudeildum, sjúklingur metur eigin verki ef hann getur.
- Fræða sjúklinginn um verki og verkjameðfer, hvetja hann að taka þátt, hafa aðstandendur með, verkjadagbók
- styðjast við leiðbeiningar WHO um meðferð við krabbameinsverkjum, miðið meðferð við styrk vekrja, aukið skammta, notið alla jafna einugis eina tegund lyfs í sama flokki, gefa reglulega og lyf eftir þörfum við gegnumbortsverkjum
Hvaða spurningar spyrjum við í verkjamati?
- hvenær byrjuðu og við hvaða aðstæður
- staðsetning og dreifing verkja
- hversu lengi hafa verkirnir varað
- eiginleikar (hvernig lýsir verkurinn sér)
- styrkur
- þættir sem gera verkinn verri/betri
- lyf sem sjúklingur notar (skammtar og hvernig hann tekur lyfin)
- fyrri meðferð og árangur af henni
- áhrif verkja á einstaklinginn, virkni og lífsgæði
- andlegir og trúarlegir þættir
- áhyggjur sjúklings
- þættir sem hafa áhrif á verkjaþol
Nefndu þætti sem minnka verkjaþol?
- Vanlíðan
- Svefnleysi
- Þreyta
- Kvíði og ótti
- Reiði
- Leiði, depurð og þunglyndi
- Félagsleg einangrun
- Einmanaleiki
Nefndu þætti sem auka vekrjaþþol
- Góð einkennameðferð
- Góður svefn
- Hvíld og/eða sjúkraþjálfun
- Slökunarmeðferð
- Fræðsla og stuðningur
- Skilningur og samhyggð
- Afþreying, félagsskapur, félagsleg virkni
- Andleg vellíðan
- Skilningur og að einhver hlusti
Hvað er verkjaþol?
Hversu mikla verki einstaklingurinn er tilbúin að þola
Hver eru verkjastig WHO?
- Þrep (verkir 1-2)
Notum parasetamól og/eða NSAID
+/- stoðlyf - Þrep (verkir 3-6)
Notum parasetamól og/eða NSAID
+ veika ópíóða
+/- stoðlyf - Þrep
Notum parasetamól og/eða NSAID
+ sterka ópíóða
+/- stoðlyf
Hvenær notum við væg og bólgueyðandi verkjalyf?
NSAID eru notuð við meinvörpum í beinum en ekkert lyf er öðru framra. Ef ákveðið lyf dugar ekki prufið annað. Þetta minnkar þörf fyrir ópíóða ef að þau eru gefin samhliða. VARÚÐ hjá þeim með blóðfkögufæð og skerta nýrnastarfsemi
Parasetamól þolist yfirleitt vel en gæta þarf varúðar á ofskömmtun
Ópíóðar
Þetta eru mikilvæg lyf við meðhöndlun krabbameina, einstaklingshæf meðferð, auðvelta að títra þá og til í mörgum lyfjaformum. Mikilvægt að þekkja verkunartíma lyfja og meðhöndla aukaverkanir
Hverjar eru gjafaleiðir ópíóða?
Gefum um munn ef það er hægt langvarandi töflur.
Undir húð með lyfjadælu ef sjúklingur getur ekki tekið po
Verkjaplástur fyrir sjúklinga sem ekki geta tekið lyf po og eru vel verkastilltir, ekki sem upphafslyf eða við bráðaverkjum, erfitt að stilla skammta