Réttarfélagsráðgjöf Flashcards
Hver er helsta áhersla réttarfélagsráðgjafar?
a)að sinna fjárhagsaðstoð í sveitarfélögum
b)að vinna með fanga og ungmenni innan réttarkerfisins
c)að kenna félagsráðgjöf í grunnskólum
d)að rannsaka félagleg áhrif glæpa
b)að vinna með fanga og ungmenni innan réttarkerfisins
Hvert er hlutverk fangelsismálastofnunar?
a) að sjá um fullnustu refsingar og eftirlit með skilorðsbundnum dómum.
b)að framkvæma dómsúrskurði og rannsaka glæpi.
c)að starfa eingöngu með börnum innan réttarkerfisins.
d)að stjórna réttarfélagsráðgjöf í sveitarfélögum
a) að sjá um fullnustu refsingar og eftirlit með skilorðsbundum dómum.
Hvað þýðir skilorðsbundinn dómur?
a)sakborningur fær sekt í stað fangelsisvistar.
b)Hluti refivistar er frestaður með skilyrðum
c)refsing er framkvæmd án skilyrða
d)sakborningur er saklaust til sönnunar.
b)hluti refsivistar er frestaður með skilyrðum.
Hvert þessara fangelsa er ekki lokað fangelsi?
a)Litla-Hraun
b)Hólmsheiði
c)Kvíabryggja.
d)enginn valmguleikanna.
c)Kvíabryggja.
Hver eru lykilatriði í stuðnings- og meðferðarvinnu með föngum?
a) að veita einungis lögræðilegan stuðning
b)að dæma hegðun þeirra í fortíð
c)að byggja upp jákvæð og fordómalaus samskipti
d)að veita fjárhagslega aðstoð
c)að byggja upp jákvæð og fordómalaus samskipti
Hvaða aðferðir eru algengastar í vinnu réttarfélagsráðgjafa?
a)heildarsýn og hvatningarviðtöl
b)lögræðileg ráðgjöf og refsivist
c)fjáhagsáætlun og félagsleg úthlutun
d)heilsugæsla og sérfræðiráðgjöf
a)Heildarsýn og hvatningarviðtöl
Hvað einkennir blandaðan dóm?
a)fangavist er frestað alfarið
b)fangavist er skilorðsbundin að hluta
c)sakborningur þarf aðeins að greiða sekt
d)refsivist er alfarið án skilyrða
b)fangavist er skilorðsbundin að hluta
Hvað er hlutverk réttarfélagsráðgjafa innan fangelsismálastofnunar?
a)að stjórna lögfræðilegum málum
b)að veita ráðgjöf til fanga og stuðla að félagslegri aðlögun
c)að rannsaka nýjar aðferðir í refsivist
d)að veita læknisfræðilega meðferð
b) að veita ráðgjöf til fanga og stuðla að félagslegri aðlögun
Hvað lýsir opinu fangelsi best?
a)fangar fá enga útivist
b)fangar njóta meiri frjálsræðis innan og utan fangelsis
c)fangar eru í einangrun á meðan á vist stendur
d)fangar hafa takmarkaðan aðgang að meðferðaráætlunum.
b)Fangar njóta meiri frjálsræðis innan og utan fangelsis.
Hvað er gæsluvarðhald?
a)refsing sem einstaklingur þarf að sæta eftir dóm
b)tímabundin frelsissvipting vegna rannsóknar sakamáls
c)refsing fyrir minni háttar glæpi
d)aðgerð til að leysa sakamál án dómstóla
b) Tímabundin frelsissvipting vegna rannsóknar sakamáls
Hvað er aðaláherslan í stuðningsvinnu með föngum?
a)að stjórna hegðun þeirra með þvingunum
b)að byggja upp traust og jákvæðni
c)að fylgjast með og tilkynna hegðun
d)að veita fjárhagsaðstoð
b) að byggja upp traust og jákvæðni
Hvert er hlutverk skilorðseftirlits samkvæmt fangelsismálastofnun?
a)að tryggja að skilorðsbundinn dómur sé virtur
b)að framkvæma lögfræðilegar rannsóknir
c)að reka fangelsi fyrir langdómara
d)að endurhæfa sakbornina í skólum
a)að tryggja að skilorðsbundinn dómur sé virtur
Hvað er sérstakt við réttarfélagsráðgjöf í samanburði við almenna félagsráðgjöf?
a)hún einblínir á geðheilbrigði
b)hún beinist að fögum innan réttarkerfisinsm, svo sem föngum og þolendum glæpa.
c)hún veitir fjárhagsaðstoð til þeirra sem eru skilorðsbundnir.
d)hún vinnur aðeins með ungmennum
b) hún beinist að fögum innan réttarkerfisins, svo sem föngum og þolendum glæpa.
Hver er tilgangurinn með lausnamiðaðri nálgun í réttarfélagsráðgjöf?
a)að einblína á vandamál fortíðar
b)að finna praktískar lausnir sem miða að betri framtíð
c)að gera föngum kleift að forðast ábyrgð
d)að leggja áherslu á refsivist fremur en lausnir
b) að finna praktískar lausnir sem miða að betri framtíð
Hvað einkennir réttarfélagsráðgjöf samkvæmt skilgreiningu í The Social Work Dictionary?
a)að leggja áherslu á refsivist fremur en samfélagslega þjónustu
b)að bæta hegðun brotamanna með samfélagsþjónustu, menntun og félagsþjónustu
c)að einblína á réttarhöld og sakfellingar
d)að veita sálfræðilega meðferð til fanga
b)að bæta hegðun brotamanna með samfélagsþjónustu, menntun og félagsþjónustu.