Jane Addams og þróun samfélags- og hópastarfs Flashcards

1
Q

Hver var frumkvöðull í hópa- og samfélagsvinnu?
a)Mary Richmond
b)Jane Addams
c)Kurt Lewin
d)Gertrude Wilson

A

b) Jane Addams

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er grundvallarhugmyndafræði samfélagsvinnu?
a)að stjórna þátttakendum
b)að valdefla valdalausa einstaklinga
c)að leggja áherslu á einstaklinginn frekar en hópinn
d)að einblína á fjármögnun verkefna

A

b)að valdefla valdalausa einstaklinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað var Mary Richmond þekkt fyrir?
a)að leggja áherslu á félagslega vanda einstaklinga
b)að leggja áherslu á samfélagsvanda
c)að þróa líkön hópastarfs
d)að búa til kenningar um reynslunám

A

a)að leggja áherslu á félagslegan vanda einstaklinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvert er markmið hópastarfs samkvæmt líkani félagslegra úrbóta?
a) að styrkja samfélagsvitund
b)að auka sjálfsvitund og þróa félagslega hæfni
c)að leysa samfélagslegan vanda
d)að efla vald einstaklinga

A

b) að auka sjálfsvitund og þróa félagslega hæfni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað einkennir líkön hópastarfs?
a)þau eru öll byggð á einstaklingsmiðaðri nálgun?
b)þau einblína á að efla sjálfsmynd og félagslega hegðun
c)þau eru aðeins notuð í félagsráðgjöf
d)þau leggja áherslu á valddreifingu frá hópstjóranum til þátttakenda

A

b)þau einblína á að efla sjálfsmynd og félagslega hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er mikilvægasti þátturinn í undirbúningi hópastarfs?
a)fjármögnun verkefnisins
b)skýrt skipulag og markhópagreining
c)að ráða rétta hópstjóra
d)að auglýsa verkefnið opinberlega

A

b)skýrt skipulag og markhópagreining

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað felur reynslunám í sér?
a)að kenna fyrirfram ákveðna staðreynd
b) að þátttakendur séu óvirkir í náminu
c)að dreginn sé lærdómur af eigin upplifun
d)að notast sé við skrifleg próf sem megin kennsluaðferð

A

c)að dreginn sé lærdómur af eigin upplifun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað felst í hugmyndafræði samfélagsvinnu?
a)að færa vald til þeirra valdalausu
b)að stjórna þátttakendum á skilvirkan hátt
c)að leggja áherslu á fjárhagsleg úrræði
d)að framkvæma verkefni án þátttöku grasrótar

A

a)að færa vald til þeirra valdalausu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert er hlutverk félagsráðgjafa í samfélagsvinnu?
a) að stjórna öllum þátttakendum
b) að aðstoða fólk við að skipuleggja sig og leysa eigin vandamál
c)að einblína á fjármögnun verkefna eingöngu
d)að vinna eingöngu með einstaklingnum

A

b)að aðstoða fólk við að skipuleggja sig og leysa eigin vandamál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er áherslan í samfélagsvinnu?
a)að leysa vandamál án þátttöku fólksins sjálfs
b) að virkja fólk til að hafa áhrif á eigið líf og samfélag
c) að leggja áherslu á persónulegan vanda fremur en félagslegan
d)að stýra verkefnum með lágmarks þátttöku samfélagsins

A

b)að virkja fólk til að hafa áhrif á eigið líf og samfélag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða hugmyndafræði lagði Mary Richmond áherslu á?
a)að samfélagið væri uppspretta vandamála
b)að einstaklingurinn bæri ábyrgð á eigin vanda
c)að vald væri dreift innan samfélagsins
d)að leggja áherslu á reynslunám

A

b) að einstaklingurinn bæri ábyrgð á eigin vanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða ár var hópastarf viðurkennt sem fagleg þjálfun?
a)1920
b) 1947
c)1950
d)1990

A

b)1947

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða líkan hópastarfs leggur áherslu á að skilgreina félagslegan vanda?
a)líkan félagslegra úrbóta (remedial model)
b)líkan gagnkvæmra leiða (reciprocal model)
c)líkan félagslegra markmiða (social goals model)
d)líkan reynslunáms

A

c)líkan félagslegra markmiða (social goals model)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hver er tilgangur hópastarfs samkvæmt líkani félagslegra úrbóta?
a)að bæta lífsgæði samfélagsins í heild
b)að styðja þátttakendur í að þróa sjálfsvitund og félagslega hæfni
c)að efla samfélagsvitund með fræðslu
d) að draga úr kostnaði við félagsleg úrræði

A

b)að styðja þátttakendur í að þróa sjálfsvitund og félagslega hæfni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða stig hópastarfs þarf að hafa í huga?
a)undirbúning, fjármögnun og endurmat
b)upphaf, miðja og endir
c)upphaf, rannsóknir og áætlunargerð
d)endir, samantekt og fjárhagsmat

A

b)upphaf, miðja og endir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað einkennir reynslunám?
a)niðurstöður fyrirfram ákveðnar
b)þátttakendur eru óvirkir í námi sínu
c)niðurstöður koma fram í gegnum upplifun og ígrundun
d)reynslunám er eingöngu notað í teymisvinnu

A

c) niðurstöður koma fram í gegnum upplifun og ígrundun

17
Q

Hvert er hlutverk hópstjóra í hópastarfi?
a)að stjórna hópnum með hörku
b)að styðja þátttakendur í að skoða styrkleika og samfélagslegar hindranir
c)að ávkeða öll markmið hópsins án samráðs
d)að stjórna umræðum án þess að ígrunda samskipti hópsins

A

b)að styðja þátttakendur í að skoða styrkleika og samfélagslegar hindranir

18
Q

Hvert var mikilvægi sjöunda áratugsins fyrir hópastarf?
a)hann markaði upphaf hópastarfs
b)hann var kallaður gullöld hópastarfs
c)hópastarf féll úr tísku á þessum tíma
d)aðaláherslan var lögð á einstaklingsráðgjöf

A

b) hann var kallaður gullöld hópastarfs

19
Q

Hvernig hjálpar reynslunám einstaklingum?
a)með því að kenna staðlað hegðunarmynstur
b)með því að auka skilning á innri veruleika og þroska
c)með því að framfylgja fyrirfram ákveðnum reglum
d)með því að forðast áskoranir og áhættu

A

b)með því að auka skilning á innri veruleika og þroska

20
Q

Hverjir bjuggu fyrst til reglur fyrir hópastarf?
a)þátttakendur í hópnum
b)hópstjórar eingöngu
c)samfélagsráðgjafar í þverfaglegum teymum
d)kennarar í hópastarfi í Bandaríkjunum

A

a)þátttakendur í hópnum