Community Flashcards
Hvaðan kemur orðið community?
a)úr latnesku orðum sem merkja “að búa saman”.
b)úr latnestu orðum sem merkja “að þjóna saman”.
c)úr grísku orðum sem merkja “samhjálp”.
d)úr ensku orðunum “com” og “unity”.
b)úr latnesku orðum sem merkja “að þjóna saman”
Hverjir skilgreindu samfélag sem “kerfi gilda”, siðareglna og sjálfsmyndar?
a)Tönnies(1955)
b)Cohen (1985)
c)Durkheim (1964)
d)Newby (1980)
b) Cohen (1985)
Hvað einkennir Cemeinschaft samfélög samkvæmt Tönnies?
a)þau eru ópersónuleg og byggja á sérhæfingu
b)þau eru náin og einkennast af persónulegum tengslum
c)þau byggja á verkaskiptingu
d)þau eru hluti af alþjóðlegum netkerfum
b)þau eru náin og einkennast af persónulegum tengslum
Hvaða vídd samfélags felur í sér tæknivædd samskiptanet?
a)félagsleg vídd
b)sameiginleika vídd
c)sýndar-vídd
d)sjálfsmyndavídd
c)sýndar-vídd
Hvert er aðalmarkmið samfélagsfélags félagsráðgjafar?
a)að einbeita sér að einstaklingsmeðferð
b)að valdefla samfélög og þróa staðbundin úrræði
c)að einbeita sér að alþjóðlegum verkefnum
d)að bjóða upp á fjármálahjálp í hverjum landshluta
b)að valdefla samfélög og þróa staðbundin úrræði
Hvað þýðir “Gemeinschaft” samkvæmt Tönnies?
a)vélræn vinna
b)náin, persónuleg tengsl
c)ópersónuleg vinnukerfi
d)alþjóðleg félagsnet
b)náin, persónuleg tengsl
Hverjir notuðu hugtakið “primary groups” til að lýsa nánum félagslegum tengslum?
a)Tönnies
b)Durkheim
c)Cooley
d)Cohen
c)Cooley
Hvaða vídd samfélags byggir á sameiginlegum áhugamálum eða vandamálum?
a)landfræðileg vídd
b)sameiginleika vídd
c)áhugamiðuð vídd
d)samskiptavídd
c)áhugamiðuð vídd