almenn félagsráðgjöf:saga, kenningar og fagþróun 2 Flashcards

1
Q

1.Hvert er markmið félagsþjónustu sveitarfélaga samkvæmt lögum nr. 40/1991?
a) Að lækka skatta.
b) Að tryggja félagslegt öryggi og bæta lífskjör.
c) Að veita öllum húsnæði.
d) Að auka atvinnuþátttöku.

A

Svar: b

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert er hlutverk GEV?
a) Að reka öll félagsþjónustukerfi.
b) Að fylgjast með því að þjónusta sé í samræmi við lög og reglur.
c) Að útvega fjárhagsaðstoð beint til einstaklinga.
d) Að taka við erindum frá sveitarfélögum.

A

svar: b

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er helsta áhersla í samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna?
a) Að veita einsleit úrræði fyrir öll börn.
b) Að veita samþætta og stigskipta þjónustu við hæfi.
c) Að auka sjálfræði barna án aðkomu foreldra.
d) Að lækka kostnað þjónustukerfisins.

A

svar: b

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað felst í stuðningsþjónustu sveitarfélaga?
a) Að aðstoða fólk við að finna vinnu.
b) Að rjúfa félagslega einangrun og efla sjálfsbjargarhæfni.
c) Að veita einungis fjárhagslegan stuðning.
d) Að koma á samstarfi milli sveitarfélaga.

A

svar: b

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver ber ábyrgð á framkvæmd félagsþjónustu sveitarfélaga?
a)Félagsmálaráðherra
b) Sveitarfélögin sjálf í samvinnu við félagsmálaráð.
c) Alþingi.
d) Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála.

A

svar b

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er meginmarkmið TINNU verkefnisins?
a) Að bæta atvinnustig sveitarfélaga.
b) Að rjúfa hinn félagslega arf fátæktar og efla lífsgæði barna.
c) Að styðja við innflytjendur við húsnæðismál.
d) Að bæta heilsugæsluþjónustu.

A

svar b

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað felst í grunnþjónustu fyrir börn og foreldra samkvæmt stigskiptri þjónustu?
a) Sérhæfð þjónusta með ítarlegri greiningu.
b) Snemmtækur stuðningur og aðgengi að tengiliðum.
c) Eftirfylgni með fjölskyldum eftir húsnæðismál.
d) Að veita eingöngu fjárhagsaðstoð.

A

svar b

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er markmið stuðningsáætlunar?
a) Að lágmarka kostnað þjónustunnar.
b) Að styrkja sjálfsmynd og aðlögunarhæfni einstaklingsins.
c) Að veita einungis tímabundinn stuðning.
d) Að tryggja jafnrétti í húsnæðismálum.

A

svar b

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert er hlutverk málstjóra í samþættri þjónustu?
a) Að meta árangur einstaklingsáætlana.
b) Að leiða samþættingu þjónustu fyrir börn með sértækar þarfir.
c) Að skipuleggja starfshópa innan sveitarfélaga.
d) Að taka ákvarðanir um fjárhagsaðstoð.

A

svar b

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver var helsti ávinningur TINNU verkefnisins samkvæmt úttekt 2016-2018?
a) Fleiri einstaklingar fengu atvinnu eða námstækifæri.
b) Aukin útgjöld velferðarsviðs.
c) Minni þátttaka í virkniúrræðum.
d) Meiri áhersla á skammtíma lausnir.

A

svar a

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly