Lögbundin þjónusta í félagsþjónustu sveitarfélaga Flashcards
Hvaða markmið eru lögð til grundvallar í lögum um félagsþjónustu sveitafélaga?
a)að tryggja að allir hafi húsnæði
b)að veita félagslegt og fjárhagslegt öryggi og styðja við velferð íbúa
c)að gera ráð fyrir almennri menntun fyrir alla.
d)að stjórna atvinnuþróun sveitarfélaga
b)að veita félagslegt og fjárhagslegt öryggi og styðja við velferð íbúa.
Hver er tilgangur Gæða- og eftirlitsskoðunar velferðarmála?
a)að veita fjárhagsaðstoð til þeirra sem standa höllum fæti.
b)að tryggja að þjónusta sé örugg og í samræmi við lög og reglur
c)að veita lögfræðilega aðstoð fyrir sveitafélög
d)að bjóða uppá húsnæðislausnir fyrir öryrkja.
b) að tryggja að þjónusta sé örugg og í samræmi við lög og reglur
Hvað er sérstakt við annað stig þjónustu í þágu farsældar barna?
a)hún er ætlum öllum börnum án tillits til sérþarfa
b) hún byggir á einstaklingsbundnum og markvissari stuðningi
c)hún er veitt án faglegs mats
d)hún krefst samþykki sveitarfélaga fyrir hverja ákvörðun
b)hún byggir á einstaklingsbundnum og markvissari stuðningi
Hvað eiga félagsráðgjafar að tryggja í störfum sínum samkvæmt lögum?
a)að farið sé eftir lögum og réttindi notenda eru virt
b)að einungis fjárhagsaðstoð sé veitt samkvæmt lögum
c)að allir fái félagsleg úrræði innan þriggja vikna
d)að lög og húsnæðismál séu framkvæmd
a)að farið sé eftir lögum og réttindi notenda eru virt
Hvað lýsir sérhæfðum stuðningi í þriðja stigi þjónustu í þágu farsældar barna?
a)hann er veittur án sérstakrar áætlunar
b)hann er veittur með ítarlegri greiningu og stuðningsáætlun
c)hann er eingöngu fyrir foreldra sem eru notendur fjáhagsaðstoðar
d)hann er almennur og aðgengilegur öllum börnum
b) hann er veittur með ítarlegri greiningu og stuðningsáætlun
Hvert er hlutverk félagsmálanefnda samkvæmt lögum?
a)að hafa eftirlit með atvinnumálum
b)að veita félagslega ráðgjöf og styðja við velferð íbúa
c)að framkvæma lög um skólamál
d)að skipuleggja fjárhagslegan stuðning fyrir fyrirtæki
b) að veita félagslega ráðgjöf og styðja við velferð íbúa
Hvað er meginmarkmið laganna um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna?
a)að tryggja öryggi barna í skólum
b)að börn og foreldrar fái samþætta þjónustu án hindrana
c)að efla samvinnu milli sveitarfélaga og stofnana
d)að samræma þjónustu við fatlaða foreldra
b)að börn og foreldrar fái samþætta þjónustu án hindrana.
Hvað felst í leiðbeiningaskyldu stjórnvalda samkvæmt stjórnsýslulögum?
a)að stjórnvald fylgi lögum sveitarfélaga
b)að veita nauðsynlegar leiðbeiningar um mál sem snerta starfssvið stjórnvalds.
c)að skipuleggja félagsleg úrræði fyrir börn
d)að meta fjárhagsstöðu notenda þjónustu
b) að veita nauðsynlegar leiðbeiningar um mál sem snerta starfssvið stjórnvalds
Hvaða hlutverk gegna félagsráðgjafar sem hliðverðir samkvæmt lögum?
a)að fylgja eftir félagslegum ákvörðunum sveitafélaga
b)að gæta þess að farið sé eftir lögum og réttindum í þjónustu
c)að bjóða upp á skólavist fyrir börn sem eru í vanda
d)að tryggja að foreldrar fái endurhæfingu
b)að gæta þess að farið sé eftir lögum og réttindum í þjónustu
Hvað er sérstaklega nefnt sem markmið í þjónustu við farsæld barna?
a)að tryggja snemmtækan stuðning og samþættingu þjónustu
b)að fylgjast með fjárhag foreldra barna í þjónustu
c)að greina heilsufar barna og foreldra með ítarlegu mati
d)að bæta félagsleg úrræði í öllum sveitarfélögum
a) að tryggja snemmtækan stuðning og samþættingu þjónustu
Hvaða hópar eru tilgreindir í stuðningsþjónustu sveitarfélaga samkvæmt lögum?
a)nemendur með námsörðugleika
b)fólk sem þarf aðstoð við daglegt líf og félagslega aðlögun
c)einstaklingur með geðrænan vanda
d)börn sem glíma við fátækt
b)fólk sem þarf aðstoð við daglegt líf og félagslega aðlögun
Hvað skal gert samkvæmt lögum ef sveitarfélögin neita að veita þjónustu?
a)að höfða mál í dómstólum
b)að senda erindið til úrskurðarnefndar velferðarmála innan fjögurra vikna
c)að ráðfæra sig við alþingi um breytingar á lögum
d)að skipuleggja sérstök úrræði í samráði við ráðuneyti
b)að senda erindið til úrskurðarnefndar velferðarmála innan fjögurra vikna
Hvaða markmið hefur stuðningsþjónusta samkvæmt lögum?
a)að útvega húsnæði fyrir alla sem þess þurfa
b)að efla sjálfsbjargargetu notenda og draga úr félagslegri einangrun
c)að skipuleggja félagsráðgjöf innan grunnskóla
d)að veita félagsmálanefndum nauðsynlegar leiðbeiningar
b) að efla sjálfsbjargargetu notenda og draga úr félagslegri einangrun
Hver er skylduleg þjónusta sveitarfélaga samkvæmt lögum um félagsþjónustu?
a)að bjóða börnum skólavist án endurgjalds
b) að tryggja aðstoð sem kemur í veg fyrir félagsleg vandamál
c) að reka heilsugæslu fyrir fjölskyldur í vanda
d)að fjármagna ný úrræði á landsvísu
b) að tryggja aðstoð sem kemur í veg fyrir félagsleg vandamál
Hvað er sérstaklega nefnt sem markmið í vinnu félagsmálanefnda með börnum?
a)að börn fái holl og þroskavænleg uppeldisskilyrði
b)að foreldrar fái endurhæfingu fyrir vinnumarkaðinn
c)að unglingar fái húsnæðisstuðning
d)að bæta samgöngur innan sveitarfélaga
a)að börn fái holl og þroskavænleg uppeldisskilyrði