Rannsóknir Flashcards

1
Q

Viðmiðanir fyrir hemóglóbín..

A
Konur = 118 -152 g/L.
Karlar = 134 – 171 g/L.
Börn = 105 – 133 g/L.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er HBK og hvað getur hækkun/lækkun þýtt í blóði?

A
HBK = Hvít blóðkorn
Hækkun =  sýking.
Lækkun =  merki um beinmergsbilun, alvarlegar sýkingar eða sjálfsofnæmi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar er RBK og hvað getur hækkun/lækkun þýtt í blóði?

A
RBK = Rauð blóðkorn.
Hækkun = Ofþornun eða hjartasjúkdómur.
Lækkun = blóðleysi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Hgb og hvað getur hækkun/lækkun þýtt í blóði?

A
Hgb = hemóglóbín.
Hækkun = ofþornun, lungnasjúkdómar eða hjartabilun.
Lækkun = blóðleysi, krabbamein eða nýrnabilun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er líklega að ef Krea og Urea hækkar/lækkar?

A

*Er nýrnapróf.
Hækkar = skerðing er á starfsemi nýrna.
Lækkar = hjá fólki með vannæringu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað getur bent til bráðabrisbólgu?

A

Hækkun á Amýlasa eða lípasa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

“góða” og “vonda” kólestrólið…

A

HDL = stundum kallað “góða” kólestrólið. Því hærra sem HDL-kólestról er því minni hætta á hjarta- og æðasjúkdómum.

LDL = Stundum kallað “Vonda” kólestrólið. Hækkun eykur líkur á hjartaáföllum, heilablóðfalli og fl. Sjúkdómum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað þarf að hafa í huga varðandi föstu fyrir skurðaðgerðir? (2)

A
  • Ekki má borða síðustu 6 klst fyrir komu á spítalann.

- Óhætt að drekka tæra drykki (1-2 glös í senn) þar til 2 klst eru í komu á spítalann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly