Aseptísk vinnubrögð og sár Flashcards
Hvernar eru notuð aseptísk snretilaus vinnubrögð (ANTT)?
Aseptísk snertilaus vinnubrögð (ANTT) eru notur t.d. þegar lyf eru gefin í æð og við uppsetningu æðaleggja.
5 ábendingar um handhreinsun frá WHO:
1 Fyrir snertingu við sjúklinga. 2 Fyrir verk sem krefst hreinna/aseptíska vinnubragða 3 Eftir mögulega líkamsvessamengun. 4 Eftir snertingu við sjúklinga. 5 Eftir snertingu við umhverfið.
Sáragræðsa skipptist í 3 hluta, hverjir eru þeir?
- Frumgræðsla (primary intention)
- Sár saumað eða límt saman, lágmarks vefjatap, lágmarksörmyndun.
- Síðgræðs.a (secondary intention)
- Sár látið gróa upp frá botni, Umtalsverð örmyndun og tekur lengri tíma.
- Seinkuð frumgræðsla (tertiary intention)
- Sár látið vera opið í ákveðinn tíma og síðan lokað með saumum.
Hverjir eru 3 fasar sáragræðslu?
- Bólgufasi (inflammatory phace)
- 3-6 dagar í bráðasárum, lengi lengi í langvinnum sárum.
- Það sem er að gerast í þessum fasa er: svörun æðakerfisinns, storknun, bólgusvörun, niðurbrot/hreinsun.
- Frumfjölgunarfasi (proliferative phace)
- 3-21 dagur lengur í stórum langvinnum sárum.
- Viðgerð.
- Það sem er að geras er: nýmyndun bandvefs (ör) og samdráttur í sari.
- Þroskafasi (Maturation phace)
- Varir allt að 2 ár.
- Það sem er að gerast er: þekjun og styrking örvefjar. (örið verður rautt og hvíttnar með tímanum)
TIME aðferðin…
T = Tissue management = fjarlægja dauðan vef – hreinsun.
I = Inflamammation and infection control = bólgusvörun og sýking – ná stjórn.
M= Moistur balance = tempra raka í sárabeðum.
E= Edge / epithelium = verja og viðhalda heillri húð.
Hvaða bakteríur eru í sárum fyrstu 4 vikurnar og eftir 4 vikur?
Fyrstu 4 vikunar oft= staphylokokkar og straptococcar.
Eftir 4 vikru = staphylokokkar, streptacokkar, colibakteríur, pseudomonas, anaerobar.