Hjúkrunargreiningar Flashcards
1
Q
Hvernig á upplýsingasöfnun að vera háttað? (6)
A
- Á kerfisbundin hátt,
- Bygð á heilsufarslyklinum.
- Byggð á hlutlægum kvörðum ef mögulet er annars bæði hlutlægar og huglægar.
- Er byggð á athugunum hj.fr. og sögu þeirri sem gefin er.
- Bera saman þekkt viðmið, er ósamræmi?
- Ályktanir eru dregnar af upplýsingum í samráði við skjólstæðing.
2
Q
Hjúkrunarvandamál samhvæmt PES..
A
PES (problem, etiology, signs og symptom)
P = Vandamál eða heiti greingar tengtist.
E = Orsök eða þáttur sem stuðlar að eins og sést á ..
S = Eginleikum skjólstæðings.
3
Q
Dæmi um 4 teg hjúkrunargreininga.
A
Virkar hjúkrunargreinngar t.d. = veikluð húð.
Hættu hjúkrunargreiningar = t.d. í sýkingarhættu.
Heilkennagreiningar = t.d. viðbrögð eftir áfall, streita í kjölfar flutnings, áfall eftir nauðgun.
Jákvæðar hjúkrunargreiningar = t.d. árangursrík brjóstagjöf.
4
Q
Hvað stendur SBAR fyrir?
A
S = Staðan = aðstæður, ástand, hvert er vandamálið? B = Bakgrunnur = aðdragandi, hver er bakgrunnur/sagan? A = Athuganir = Mat, rannsóknir, hverjar eru niðurstöður þeirra. R = Ráðleggingar = Áætlun, samráð, hvert er framhaldið?