Lyfjagjafir Flashcards
1
Q
Áhrif lyfja á skjólstæðing fer eftir? (6)
A
- Kyni, -Aldri,
- Umhvefi, -Sjúkdómum
- Sálfræðilegum þáttum,
- Tíma lyfjagjafa.
2
Q
R-in 6?
A
- Rétt lyf,
- Réttur skammtur,
- Rétt form,
- Réttur tími,
- Réttur sjúklingur,
- Rétt skráning.
*Alltaf að kíka 3x á lyfjaglas þegar maður tekur til lyfin.
3
Q
Hvað þýðir.. P.o S.l Pr. Iv. Im. Sc. Vag.?
A
P.o = per os, til inntöku. S.l. = sublingual, undir tungu. Pr. = per rectum - í endaþarm. Iv. = intravenous, í æð. Im.=intramuscular, í vöðva. Sc. = Subcutaneous- undir húð. Vag. = Vaginalt, í leggöng.
4
Q
Hvað þýðir.. Oc. Rino. Oto. Cream. I.d. Intrathecal.?
A
Oc = í auga. Rino = í nef. Oto = eyra. Cream = á húð. I.d. = lyf sett í húð. Intathecal = í mænuvökva.
5
Q
Hvað þýðir... P.n. Vesp. Sep. Cont. Bedside. CAVE. ?
A
P.n = eftir þörfum. Vesp = fyrir svefn. Sep= lyfjagjöf hætt. Cont= lyfjagjöf breytt (skammti/formi) Bedside = lyf inni hjá sjúkl. CAVE = ofnæmi fyrir ákveðnu lyfi.
6
Q
Hvað er átt við því að lyf sé gefið sem “bólus” ?
A
- Að lyf sé gefið í sprautu í litlu magni beint í æð.
- Eða blandað í meira magni í innrennslispoka.
7
Q
Hvað má gefa mikið magn af lyfi SC?
A
Ekki meira en 1 ml í einu.
8
Q
Hverskonnar lyf frásogast best?
A
Fituleysanleg lyf frásogast best.
9
Q
Hverskonnar lyf skiljast hraðast út?
A
Vatnsleysanleg lyf skiljast hraðast út.