Elektrólýtrar og vökvar Flashcards

1
Q

Er inf. Kabiven hypertonísk lausn?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert af eftirtöldum atriðum geta bent til vökvasöfnunar með upphleðslu á Na+ í blóði? (Fleiri en 1)

a. veikur púls
b. hár blóðþrýstingur
c. lágur blóðþrýstingur
d. sterkur og hoppandi púls
e. mæði

A

b. hár blóðþrýstingur
d. sterkur og hoppandi púls
e. mæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

2 staðreyndir um kolloid lausnir?

A
  1. Þær flytjast ekki yfir himnu háræða.

2. Þær haldast í því hólfi sem þær eru settar í.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Einstaklingur sem fær meiri vökva inn í líkamann en hann tapar á einum sólarhring er sagður vera:

A

Í jákvæðu vökvajafnvægi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Má gefa K+ þykkni óblandað í æð?

A

Nei það má aldrei gefa þykkni óblandað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hjúkrunarfræðingur sem er að undirbúa og gefa vökva í æð, þarf að athuga nokkra þætti áður en vökvagjöf getur hafist, hvað af eftirfarandi getur átt við? (4)

A

1 .Þarf að meta hvort það sé vökvi undir húð

  1. Athugar að ekki sé loft í vökvasetti
  2. Gengur úr skugga um að sjúklingur hafi ekki ofnæmi
  3. Athugar að það renni frítt í æðalegg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Jóna er 105 kg og 165 cm. Þú tekur hjá henni lífsmörk sem eru: Púls 120 sl/mín og 92/52 mmHg. Þvagútskilnaður er um 50 ml/klst. Hvað er líklegt að hrjái hana…….

a. Hækkun á kalíum
b. Hægðartregða
c. Vökvaskortur
d. Vökvasöfnun

A

c. Vökvaskortur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einkenni vökvaskorts (3)

A
  • Lágur blóðþrýstngur og hraður hjartsláttur.
  • Lítill þvagútskilnaður
  • Þyngdartap.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Einkenni vökvaþurrðar (6)

A
  • Svimi, slappleiki, mikill þorsti.
  • Þurrar slímhúðir.
  • Seinkuð háræðafylling.
  • Einkenni ofgnóttar natríums.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Einkenni vökvasöfnunar (5)

A
  • Hraður hjartsláttur, skoppandi púls.
  • Blóðþrýstingur hækkar í fyrstu.
  • Bjúgur.
  • Þyngdaraukning.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Einkenni ofvökvunar (8)

A
  • Aukinn heilabjúgur, höfuðverkur, persónuleikabreytingar,
  • breytinga á meðvitund.
  • Ógleði, uppköst, vöðvakrampar.
  • Einkenni skorts á natríum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru fyrstu viðbröð til þess að lækka há gildi kalíum? (6)

A
  1. þvagræsilyf, 2. glúkósa 50%,
  2. Resonium, 4. Calsíum
  3. Natíumbíkarbonat, 6. Blóðskilun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Dæmi um kalíum ríka fæðu.

A

Grænmeti: Avokadó, gulrætur, bökuð kartefla, hrár tómatur, spínat.
Ávextir: þurkaðir ávextir, banani, apríkósur, hunangsmelóna, appelsína.
Kjöt/fiskur: Þorskur, kálfakjöt, svínakjöt.
Drykkir: Mjólk, appelsínusafi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hversu mörg prósent er NaCl 9 mg/ml?

A

9/1000 x 100 = 0,9 = 9g/L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hversu mörg mg/ml er Glúkósa 5%?

A

50/1000 x 100 = 5%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ísótónískar lasunir með viðbótar elektrólýtum, verða þær hypertónískari eða hypótónískar við það að fleiri ögnum er bætt við lausnina?

A

Verða hypertónískar, innihalda fleiri agnir í lausn miðað við utanfrumuvökva >310 mOsm/kg.

17
Q

Hvaða einkenni er líklegt til að sjá í útlægum æðum ef hypertónískar lausnir eru gefnar í æð?

A

Æðabólgur.

18
Q

Má gefa ringer, NaCl og glúkósy 5% í útæðaleggi?

A

Já það má gefa ringer, NaCl, glúkósa 5% í útæðaleggi en það þarf að gefa í mið-bláæðaleggi þegar glúkósustyrkurinn er orðin meiri.