Rannsókn - grein Flashcards
Markmið vöktunar embætti landlæknis
Að fylgjast með heilsuhegðun og líðan Íslendinga og þróun tiltekinna áhrifaþátta (líðan, notkun áfengis og tóbaks, hreyfing, matarræði, ofbeldi)
Hvað nýtast upplýsingar vöktunarinnar í?
Upplýsingarnar nýtast til greiningar á stöðu þessa áhrifaþátta í samfélaginu, í stefnumótun og heilsueflandi aðgerðum
Hvaða hópur er í minnstu áhættudrykkjunni og ölvuð sjaldnast?
Eldri konur
Með hækkandi aldri hjá flestum aldurshópum beggja kynja…
Dregur úr ölvunardrykkju
Endgame (endatafl)
Markmiðasetning Evrópusambandsins um tóbakslausa kynslóð fyrir 2040
Tímabundin breyting á ölvunardrykkju má rekja til….
Sóttvarnaraðgerða
Rannsóknir hafa sýnt að verð og markaðssetning…
Hafi áhrif á notkun þess
Aðferðir sem eru notaðar til að draga úr neyslu áfengis
Einkasölu ríkisins
Virk verðstýring
Takmörkun á fjölda sölustaða
Opnunartími
Aldurstakmark
Lög um nikótínpúða, tóbakslausa nikótínpúða, rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur til að takmarka neysluna
Takmörkun sýnileika
Aldurstakmark
Skilgreint hámark nikótíns í hverri einingu
Auglýsingar bannaðar (Neytendastofa er með eftirlit)
Notkun á vörunum er bönnuð þar sem starfsemi fyrir börn og ungmenni fer fram (dagvistun, félags-, íþrótta- og tómstundastarf, leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar, vinnuskólar)