Krossar Flashcards
Samkvæmt Leamon o.fl. Hafa að minnsta kosti _____ prósent jarðarbúa notað að minnsta kosti eitt hugbreytandi efni (vímugjafa) á einhverjum tímapunkti í lífi þeirra
50%
Hver af eftirfarandi fullyrðingum er rétt samkvæmt sjúkdómskenningu E. M. Jellinek?
Hann hélt því fram að áfengissýki væri sjúkdómur á svipaðan hátt og krabbamein eða lungnabólga
Hornsteinn í líkani Jellinek um áfengissýki er að einstaklingurinn…
Er með líkamlegan sjúkdóm frekar en siðferðisbrest
Dr. Benjamin Rush (1812) skilgreindi áfengissýki sem “sjúkdóm” sem væri
Allt sem gæti valdið ójafnvægi í taugakerfinu
Ef móðir neytir áfengis með barn á brjósti þá berst áfengið ekki í móðurmjólkina. Rétt eða rangt?
Rangt
Snemma á meðgöngu hefur verið sýnt fram á að nikótín, áfengi, marijúana, ópíöt, kókaín og metamfetamín geta haft fósturskemmandi áhrif. Satt/Ósatt?
Satt
Allir einstaklingar sem hafa drukkið áfengi til lengri tíma þurfa að halda áfram að auka það áfengismagn sem þeir neyta til þess að ná tilteknu stigi ölvunar alla ævi.
Rangt
Wernicke-Korsakoff sjúkdómur (Wernicke-Korsakoff heilkenni) getur verið banvænn
a. taugasjúkdómur.
b. hjarta- og æðasjúkdómur.
c. aukaverkun vegna skorpulifur.
d. meltingarfærasjúkdómur.
e. Húðsjúkdómur.
Taugasjúkdómur
Talið er að _________ sé árangursríkasta meðferðin fyrir sjúklinga sem meðhöndla þarf vegna fráhvarfa af áfengisneyslu.
Benzodiusarlyf
Að neyta kókaíns með ________ eykur líkur á hjartastoppi hjá einstaklingum en ef þeir eru að nota kókaín eitt sér.
a. Amfetamín
b. heróín
c. Morfín
d. Áfengi
e. marijúana/kannabis
Áfengi
Bensódíazepín lyf geta truflað
a. kynferðislega virkni.
b. svefn.
c. minni.
d. andlega líðan.
e. Allt ofan talið er rétt.
Allt ofantalið er rétt
Einstaklingar sem hafa lengi reykt marijúana/kannabis geta þróað með sér
a. stærri svæði við hippocampus (dreki) og amygdala (mandla) í heila.
b. minni virkni ónæmiskerfisins.
c. betri REM svefn.
d. meiri áhættu á að fá ákveðin krabbamein.
e. betri virkni meltingarfæra
Meiri áhættu á að fá krabbamein
Hver af eftirfarandi fullyrðingum um marijúana/kannabis er rétt?
a. Marijúana/kannabis uppfyllir skilyrði fyrir því að vera ávanabindandi vímuefni.
b. Þol fyrir marijúana/kannabis (THC) þróast ekki hjá þeim sem neyta efnisins.
c. Marijúana/kannabis misnotkun útleysir ofbeldisfulla hegðun hjá einstaklingum.
d.Marijúana/kannabis eykur styrk samdráttar í hjartavöðva.
e.Ekkert af ofartöldu er rétt.
Marijúana/kannabis uppfyllir skilyrði fyrir því að vera ávanabindandi vímuefni.
Langvinn misnotkun á ópíóíðum getur oft leitt til __________ fyrir notandann.
a. aukinna verkja
b. aukningu á endurliti (e. Flashes)
c. aukinnar hægðatregðu
d. aukningu á svefnleysi
e. Ekkert að ofantöldu er rétt.
Aukinnar hægðatregðu
Marijúana/kannabis neysla hefur verið tengt við truflun á kyngetu hjá körlum. Satt/ósatt?
Satt