Áfengis- og vímuefnamál staðreyndir (%) Flashcards
Vímuefnaröskun (SUD) er meðal algengustu geðheilsuraskanna í…
Bandaríkjunum
!! Vímuefni
Vímuefni eru efni sem hafa hugbreytandi áhrif á einstakling þannig hann missi stjórn á eigin hegðun og rökhugsun
Hægt er að þróa með sér vímuefnaröskun með bæði…
Löglegum og ólöglegum vímugjöfum
Löglegir vímugjafar
Áfengi
Ávísuð læknislyf
Ólöglegir vímugjafar
Kannabis
Kókaín
Amfetamín
!! Á meðan einstaklingur tekur lyfin sín samkvæmt læknisráði þá er einstaklingurinn….
EKKI að misnota lyf
Náttúrulegt efni
Morfín
Líkaminn fljótur að aðlagast
Ónáttúrulegt efni
Amfetamín
Það er búið til af mönnum
Neysla vímuefna breytist eftir…
Tímabilum - eftir vinsældum vímuefna að hverju sinni
Afhverju er áfengi sérstakt varðandi stöðugleika í vinsældum?
Því áfengi er löglegt vímuefni
Til þess að eitthvað geti verið skilgreint sem ólöglegt…
Þá þarf að vera eitthvað til sem er löglegt
Hægt er að greina vímuefnaröskun í…
Væga, milda og alvarlega (misnotkun)
Misnotkun
Mistnotkun er þegar aðili innbyrðir meira áfengi en eðlilegt þykir og bitnar á líkamlegu, andlegu og félagslegri stöðu einstaklings
Kannabis
Læknar ekkert en getur slegið á verki
Efni flokkast í 3 flokka
Skynvillandi
Örvandi
Róandi