Áfengis- og vímuefnamál staðreyndir (%) Flashcards

1
Q

Vímuefnaröskun (SUD) er meðal algengustu geðheilsuraskanna í…

A

Bandaríkjunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

!! Vímuefni

A

Vímuefni eru efni sem hafa hugbreytandi áhrif á einstakling þannig hann missi stjórn á eigin hegðun og rökhugsun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hægt er að þróa með sér vímuefnaröskun með bæði…

A

Löglegum og ólöglegum vímugjöfum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Löglegir vímugjafar

A

Áfengi

Ávísuð læknislyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ólöglegir vímugjafar

A

Kannabis

Kókaín

Amfetamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

!! Á meðan einstaklingur tekur lyfin sín samkvæmt læknisráði þá er einstaklingurinn….

A

EKKI að misnota lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Náttúrulegt efni

A

Morfín

Líkaminn fljótur að aðlagast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ónáttúrulegt efni

A

Amfetamín

Það er búið til af mönnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Neysla vímuefna breytist eftir…

A

Tímabilum - eftir vinsældum vímuefna að hverju sinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Afhverju er áfengi sérstakt varðandi stöðugleika í vinsældum?

A

Því áfengi er löglegt vímuefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Til þess að eitthvað geti verið skilgreint sem ólöglegt…

A

Þá þarf að vera eitthvað til sem er löglegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hægt er að greina vímuefnaröskun í…

A

Væga, milda og alvarlega (misnotkun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Misnotkun

A

Mistnotkun er þegar aðili innbyrðir meira áfengi en eðlilegt þykir og bitnar á líkamlegu, andlegu og félagslegri stöðu einstaklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Kannabis

A

Læknar ekkert en getur slegið á verki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Efni flokkast í 3 flokka

A

Skynvillandi

Örvandi

Róandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Skynvillandi efni

A

Kannabis

17
Q

Örvandi efni

A

Amfetamín/kókaín

18
Q

Róandi efni

A

Áfengi

19
Q

Að vera líkamlega háður

A

Innbyrða áfengi til þess að slaka á ákveðnu taugakerfi líkamans

20
Q

Ópíóðar

A

Morfín og heróín