Prófspurningar Flashcards
Hver er formúlan fyrir þrýsting
Þrýstingur = kraftur : flatarmál
Hvað er 8 N/m² margir kPa
8000 kPa (8 N/m² • 1000)
Hvers vegna erum við svona létt í vatni
Þegar við erum á kafi í vatni ryður líkami okkar frá sér ákveðnu rúmmáli af vatni. Samkvæmt lögmáli Arkimedesar léttum st við sem nemur þyngd þess vatns sem við ryðjum frá okkur
Hvað er loftþrýstingur
Þrýstingur sem þyngd andrúmsloftsins skapar
Af hverju helst maður á yfirborði snjós á skíðum betur en á skóm
Af því á skíðum dreifist þrýstingur á stærra flatarmál
Hvort gefur lítið flatarmál mikinn eða lítinn þrýsting
Mikinn þrýsting
Af hverju er betra fyrir jarðveginn að dráttavélar séu á beltum stað dekkja
Af því þá dreifist massi dráttavélarinnar á stærra flatarmáli
Af hverju stafar þrýstingur í vatni
Þyngd vatnsins sem er fyrir ofan okkur og eðlismassi vatnsins
Hvað er þrýstingur
Þrýstingur er kraftur sem deilist á tiltekinn flöt
Afhverju kemur verkur í eyrun þegar maður kafar langt niður í vatni
Hljóðhimnan verður fyrir þrýstingi frá vatninu
Hversu marga metra þarftu að fara upp svo að þrýstingurinn lækki um 1 hPa
8 m
Hversu djúpt geta menn fríkafað
150m dýpi
Hver er staðalloftþrýstingur við sjávarmál
1013 hPa eða 760 mmHg
Hver bjó til fyrstu loftvogina
Evangelista Torricelli
Hvað heitir loftlagið umhverfis jörðina
Lofthjúpur
Hvað er paskal
Eining fyrir þrýsting sem r sama og N/m²
Hvort er léttara að fljóta í fersku eða sjávarvatni og af hverju
Saltvatn, því það er með meiri eðlismassa
Hversu mikill er þrýstingurinn ef krafturinn er 100 N og flatarmálið 10 cm²
10 N/m²
Hve mikið er 5N
500 g