4.kafli Flashcards

1
Q

Húðin

A

Stærsta líffæri líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Húðþekja

A

Örþunn (0,1mm)

Veitir vörn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hornlagið

A

Allra yrst
Dauðar húðfrumur
Stöðug endurnýjun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Leðurhúðin

A

Undir húðþekjunni 1-4mm

Teygjanlegir þræðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Undirhúð

A

Geymir fitu

Einangrar og ver

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Litfrumur

A

Eru í húðþekjunni

Verndar erfðaefnið gegn útfjólubláum geislum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Neglur og hár

A

Úr dauðum húðfrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Stjórnun líkamshita

A

Ef okkur verður heitt þá svitnum við

Æðar í húðinni þenjast út og dragast saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Bólur

A

Fitukirtlar stíflast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Exem

A

Bólga í húðinni, rauð og þrútin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sortuæxli

A

Húðkrabbamein vegna sólbaða

Myndast í fæðingablettum og brenndri húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Brunasár

A

Misalvarleg eftir því hvaða lag húðarinnar brennur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Beinagrindin

A

Veitir líkamanum styrk og verndar hana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Beinin

A

Beinin eru þétt og hörð að utan en mjúk og frauðkennd að innan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Inni í beinunum

A

Er rauður og gulur beinmergur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Rauður beinmergur

A

Myndar rauðkorn og hvítkorn

17
Q

Gulur beinmergur

A

Er að mestu fita

18
Q

Beinhimnan

A

Klæðir beinin að utan
Hefur æðar-súrefni og næring
Taugar

19
Q

Frumur í beinum

A

Í beinunum eru frumur sem byggja upp beinvefinn og brjóta hann niður

20
Q

Liðamót

A

Þar sem tvö bein kima saman

21
Q

Liðamót (brjósk)

A

Vernda enda beina í liðum

22
Q

Liðamót (vökvi)

A

Smyr núningsfletina

23
Q

Mismunandi gerðir liða

A

Kúluliður
Hjöruliður
Hverfiliðir

24
Q

Hryggurinn

A

Er úr 30 mismunandi hryggjarliðum

25
Q

Hryggþófar

A

Gefa eftir við högg

Gera okkur kleift að sveigja hrygginn

26
Q

Brjósklos

A

Hluti hryggþófa getur gengið út milli hryggjarliðanna og þrýst á taug

27
Q

Tegundir vöðva

A

Rákóttir vöðvar
Sléttir vöðvar
Hjartavöðvinn

28
Q

Rákóttir vöðvar

A

Undir stjórn okkar

29
Q

Sléttir vöðvar

A

Stjórnum þeim ekki

30
Q

Hjartavöðvinn

A

Stjórnum ekki en getum haft áhrif á hann

31
Q

Uppbygging vöðvar

A

Ein vöðvafruma býr til vöðvaþráð, margir vöðvaþræðir búa til vöðvaknippi og margir vöðvaknippir búa til vöðvann

32
Q

Þol

A

Er mælikvarði um hversu lengi vöðvar okkar geta starfað

33
Q

Þjálfun

A

Veldur því að vöðvarnir geta tekið upp meiri súrefni

Og hvatberum fjölga

34
Q

Reynt mikið á vöðva

A

Þá fáum við súrefnisskort

35
Q

Reynt mikiðmá vöðva og lengi

A

Þá fáum við harðsperrur