1. Kafli Flashcards

1
Q

Jöfn hreyfing

A

Hreyfing með jöfnum hraða ávalt í sömu átt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ójöfn hreyfing

A

Hreyfing þar sem hraðinn og/eða áttin er breytileg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hraðaaukning

A

Jákvæð hröðun

Hreyfing þar sem hraðinn eykst stöðugt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hraðaminnkun

A

Neikvæð hröðun

Hreyfing þar sem hraðinn minnkar stöðugt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hröðun

A

Hreyfing þar sem breyting verður á hraða. Hröðun er ýmist jákvæð (hraðaaukning) eða neikvæð (hraðaminnkun). Hröðun er einnig þegar sama hraða er haldið en breytt er um stefnu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Meðalhraði

A

meðaltalshraði á tiltekinni vegalengd þar sem hraði getur verið mismikill á mismunandi tímaskeiðum. Meðalhraði er heildarvegalengd deilt með heildartíma.
V:T

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þyngdarkraftur

A

kraftur sem verkar milli allra hluta sem hafa massa. Því meiri sem massi hlutanna er þeim mun meiri verður þyngdarkraftur þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Kraftmælir

A

Tæki sem mælir stærð krafts

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mótkraftur

A

kraftur sem er jafnstór tilteknum krafti sem verkar í ákveðna átt. Mótkrafturinn verkar alltaf í gagnstæða stefnu við hinn kraftinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Núningur

A

kraftur sem vinnur gegn hreyfingu þegar tveir fletir hreyfast hvor gegn öðrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Massamiðja

A

Miðpunktur massa tiltekins hlutar. Þyngdarpunktur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lóðlína

A

Lína sem gengur gegnum miðpunkt jarðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Grunnflötur

A

Flötur sem segja má að hlutur hvíli eða standi á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Loftmótstaða

A

núningskraftur sem myndast þegar hlutur rekst á sameindir andrúmsloftsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lofttæmi

A

Rými þar sem er ekkert loft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Frjálst fall

A

fall hlutar í lofttæmi, án nokkurrar loftmótstöðu. Enginn kraftur verkar á hlutinn nema þyngdarkraftur

17
Q

Kasthreyfing

A

bogamymdaður ferill hlutar sem er kastað (eða spyrnt) upp í loft

18
Q

Tregða

A

tilhneyging hlutar til að halda hreyfingu sinni eða kyrrstöðu. Hlutur á hreyfingu leitast við að halda henni óbreyttri og hlutur í kyrrstöðu leitast við að vera kyrr áfram.

19
Q

Miðsóknarkraftur

A

krafturinn sem heldur hlut kyrrum á hringlaga braut þegar hann er í hringhreyfingu. Miðsóknarkrafturinn veldur því að hluturinn sveigir stöðugt en heldur ekki beint áfram eins og gerist ef krafturinn hættir skyndilega að verka.

20
Q

Miðflóttakraftur

A

krafturinn sem við finnum fyrir þegar við snúumst hring eftir hring t.d. í róluhringekju. Krafturinn byggist á tregðu líkamans til að breyta stöðugt um stefnu. Líkaminn leitast við,að fara beint áfram en miðsóknarkrafturinn kemur í veg fyrir að svo verði.