5 Kafli Flashcards
Hvað eru taugaboð
Veik rafboð
Starfsemi undir stjórn ósjálfráða taugakerfisins
Hjartslætti, vöðvum í æðum og hreyfingum vöðva í meltingarveginum
Miðtaugakerfið
Er myndað af heilanum og mænunni
Úttaugakerfið
Er myndað af taugum sem flytja boð til líkamans frá heila og mænu
Hvernig taugaboð berast frá taugafrumu til annarra
Það er losað boðefnimvið mótin og efnið vekur nýtt taugaboð í næstu taugafrumu
Hvað eru margar taugafrumur í heilanum
Hundrað milljarða taugafruma
Hvað er það sem verndar heilan
Höfuðkúpan, þrjár heilahimnur og vökvi
Hlutverk hvelatengslana
Taugaboðin fara þar á milli
Hvað heitir það sem bera boð til heilans
Skyntaugar
Hvað heita þær sem bera boð frá heilanum
Hreyfitaugar
Hlutverk stóra heila
Stjórnar öllu
Hlutverk litla heila
Stjórnar jafnvægi
Hlutverk heilastofns
Stjórnar ósjálfráðri starfsemi líkamans
Hvað er starfssvæði í heila
Hreyfiavæði og sjónsvæði
Skammtímaminni
Geymum við það sem við hugsum um hverju sinni
Langtímaminni
Geymum við atburði, tungumálið og önnum þekking sem við búum yfir
Virkni heilans þegar við sofum
Minnkar, svo hann endurnærist og hvílist
Hvar eru aðsetur lyktarskynsins
Efri hluta nefholsins
Hversu margar eru bragðgerðirnar sem við skynjum
5 Sætt Súrt Salt Beisk Bragðfylling
Hvar á líkamanum eru skynfæri snertingar flest
Fingurgómar Varirnar Lófar Iljar Kynfærin
Hvers vegna finnum við lítið bragð af matnum þegar við erum kvefuð
Lyktarefnin ná ekki til lyktarskynfrumnanna í nefholinu
Gerðu grein fyrir skynfæri húðar
Kuldi og hiti
Þrýstingur
Snerting
Sársauki
Hlutverk sjáaldursins
Hleypir ljósi inn og verndar auganu frá of miklu ljósi
Hvar brotna ljósgeislarnir á leið í augað
Hjá augasteininum
Hvað heita skynfrumur augans og hvert er hlutverk þeirra
Keilur: greina liti
Stafir: greina svart og hvítt
Hvað er miðgróf
Þar sem skynfrumur eru
Hvað er blindblettur
Þar sem eru engar skynfrumur
Nærsýni
Getur gerst ef augað er og langt
Fjarsýni
Getur gerst ef augað er og stutt
Hvers vegna sjáum við allt í gráta í rökkri
Keilurnar virka ekki
Helstu hlutverk hormóna
Bera boð til frumna líkamans
Innkirtla sem mynda hormón
Bris
Skjaldkirtill
Nýrnahettur
Kynkirtlar
Hvað eru sterar
Ólögleg lyf sem stækka vöðva
Hvert er hlutverk heiladingulins
Stýrir framleiðslu hormóna
Hvaða áhrif hefur adrenalín á líkamann
Eykur hjartsláttinn og hækkar blóðþrýsting
Hvers vegna hafa sykursjúkur of mikinn sykur í blóðinu
Skortur á insúlíni
Hvaða áhrif hefur það ef skjaldkirtillinn starfar ekki rétt
Þá er maður á of hægum eða og hröðum snúningi
Heilahimnabólga
Þegar veirur eða bakteríur ráðast á heilahimnu á sem umlykur heilann
Heilablóðfall
Þegar blóðtappi stýflar æð í heila
Flogaveiki
Þegar taugafrumur í heilanum verða óeðlilega virkar