4. kafli Flashcards

1
Q

Litningar

A

Eru þráðlaga frumulíffæri inn í kjarna frumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

DNA

A

Er inni litningum og er tvöfaldur gormum sem ber í sér erfðaefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Gen

A

Er sá hluti DNA_sameindar sem geymir upplýsingar sem ákvarða einn tiltekinn eiginleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Jafnskipting

A

DNA-gormurinn raknar upp hvort band myndar nýtt band. Þegar skipting hefst eru tvö eintök af hverjum litningi. Litningar skiljast að og fara hvor í sinn endann á frumunni. Fruman dregst saman og skiptir sér tvennt í miðju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Rýriskipting

A

Kynfrumur hafa helmingi færri litninga en aðrar líkamsfrumur. Við skiptingu verða til egg- eða sáðfrumur sem hafa helmingi færri litninga en fruman sem skipti sér í upphafi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Stelpa eða strákur

A

Strákar hafa Xog Y litninga en stelpur tvo X litning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

X og Y

A

X=stelpa

Y=strákur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Tvíeggja tvíburar

A

Tvær eggfrumur frjóvgast samtímis af tveimur sáðfrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Eineggja tvíburar

A

Ein eggfruman frjóvgast og skiptist svo í tvær aðskildar

Hafa eins gen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ríkjandi gen

A

Er gen sem stýrir eiginleika sem kemur alltaf fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Víkjandi gen

A

Er gen sem stýrir eiginleika sem kemur eingöngu fram ef hann erfist frá báðum foreldrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Arfhreinn

A

Sá sem hefur Tvö víkjandi eða tvö ríkjandi gen er arfhreinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Arfblendinn

A

Er sá sem hefur eitt víkjandi og eitt ríkjandi gen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Erfðagallar

A

Margir gallar leiða til þess að engin frjóvgun getur orðið eða á fóstrið á enga lífsvon
Aðrir gallar valda þroskahömlun eða fötlun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Heilkenni downs

A

47 litningar í staðin fyrir 46

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Stökkbreyting

A

Er breyting sem verður í geni lífveru sem veldur því að líf veiran verður öðruvísi en aðrar lífverur sömu tegundar

17
Q

Kyntengdar erfðir

A

Gallar í kyn litningum t.d. litblinda og dreirarsýki

18
Q

Erfðatækni

A

Tækni sem hefur gert mönnum kleift að rannsaka gen og breyta þeim

19
Q

Genalækningar

A

Genalækningum hefur aðeins verið beitt á líkamsfrumum ekki kynfrumur

20
Q

Hefðbundnar kynbætur

A

Veljum úr þá einstaklinga sem við viljum að æxlist út frá ákveðnum eiginleikum sem þeir hafa

21
Q

Kynbætur með,erfðatækni

A

Við klippum ákveðin ég og línum inn í aðra lífveru til þess að við fáum þann eiginleika sem við leitumst eftir