Öryggi sjúklinga Flashcards

1
Q

öryggi sjúklinga - skilgreining

A

Sjúklingar hljóti ekki skaða af þeirri þjónustu sem ætlað er að bæta heilsu þeirra og lífsgæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Óvænt atvik - skilgreining

A

óhappatilvik, mistök, vanræksla eða önnur atvik sem valdið hafa sjúklingi tjóni eða hefðu getað valdið sjúklingi tjóni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Óvænt alvarlegt atvik - skilgreining

A

Atvik sem getur eða hefði getað valdið sjúklingi alvarlegu tjóni, svo sem dauða eða varanlegum örkumlum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Óvænt dauðsvall - skilgreining

A

sem ætla má að rekja megi til mistaka, vanrækslu eða óhappatilviks við meðferð eða forvarnir vegna sjúkdóms ber að tilkynna til landlæknis og lögreglu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað þarf að vera til staðar til að geta veitt öryggi?

A
  • Skýr stefna og reglur
  • Leiðtogar og fært starfsfólk
  • Gögn til að sýna framá stöðuna og hvernig er hægt að gera betur
  • Sjúklingamiðuð nálgun og sjúklingur sé með í ráðum um sína meðferð
  • Umhverfið á draga úr líkum á mistökum - gæta starfsfólks og sjúklinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um atvik

A
  • Lyfjamistök
  • Spítalasýkingar
  • Fylgikvillar skurðaðgerðar
  • Atvik / óhöpp tengt sprautugjöfum og nálum
  • Þrýstingssár
  • Bylta
  • Mistök við greiningu
  • Óörugg lyfjagjöf / blóðgjöf í æð
  • Mistök við geislameðferð
  • Sýklasótt
  • Blóðtappar
  • Lungnabólga tengd legu/meðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru orsök óvæntra atvika?

A
  • Samskipti meðal heilbrigðisstétta
  • Ófullnægjandi upplýsingar
  • Mannleg vandamál (ónóg þekking eða vangeta að fylgja leiðbeiningum)
  • Vandamál tengd sjúklingum (ófullnægjandi fræðsla)
  • Ófullnægjandi aðlögun nýrra starfsmanna
  • Ófullnægjandi mönnunarmynstur
  • Ekki nógu góður tækjabúnaður
  • Skortur á reglum og leiðbeiningum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

AMED kerfið

A

A: Bráðastig
M: Meðferðar- og útskriftarstig
E: Endurhæfingarstig
D: Dvalarstig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er NEWS

A
  • Er tól sem hægt er að nota við að auka öryggi sjúklinga
  • Metur 7 þætti og gefur skorun á skala
  • Gefur til kynna aukna hættu sjúklinga að verða alvarlega veikir og lenda á GG, fá hjartastopp eða jafnvel dauða innan 24klst

Hiti - púls - BÞ - ÖT - Mettun - Súrefnisgjöf - Meðvitund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

NEWS - grænt 0-3 stig

A

0-1 stig: óbreytt eftirlit. Lífsmörk að lágmarki á 12klst fresti
2-3 stig: Aukið tínið mælinga a.m.k 4-8klst fresti
Metum sjúklinga m.t.t undirliggjandi þátta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

NEWS - gult 4-6 stig

A
  • Aukin tíðni mælinga að lágmarki á 30mín - 2klst fresti
  • Meta ástand m.t.t undirliggjandi þátta á kerfisbundinn hátt skv ABCDE
  • A: öndunarveg
  • B: Öndun - tíðni, inndrættir, auka öndunarvöðvar
  • C: Blóðrás - metur BÞ út frá fyrri gildum sjúklings, metur útlæga blóðrás, húðhita, húðlit og háræðafyllingu
  • Meta: þvagútskilnað, vökvajafnvægi, verki, mögulega sýkingu, tekur tillits til hugboðs og áhyggja aðstandenda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

NEWS - rautt >7 stig

A

Meta ástand m.t.t undirliggjandi þátt á kerfisbundinn hátt skv. ABCDE
- A: Öndunarveg
- B: Öndun
- C: Blóðrás
- Meta: þvagútskilnað, vökvajafnvægi, verki, möguleika á sýkingu, tekur tillits til hugboðs og áhyggja aðstandenda
- Hefja meðferð, láta vaktsjtjóra og deildarlækni vita, kallar út GÁT

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Markmið með notkun SBAR?

A
  • Bæta öryggi sjúklinga og starfsmanna
  • Draga úr óæskilegum atvikum
  • Tryggja að tímabærar og nákvæmar upplýsingar um ástand sjúklings komist til skila
  • Gera samskipti milli fagmanna markvissari og ánægjulegri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær notum við SBAR?

A
  • Við breytingu/bráða versnun á ástandi sjúklings
  • Við yfirfærlsu klínískrar ábyrgðar t.d þegar sjúklingur flyst á milli fagaðila, vakta eða deilda
  • STREYMA og stöðumat
  • þegar gefa þarf upplýsingar um sjúkling
  • Daglega skráningu upplýsinga
  • þörf er á ráðgjöf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Skammstöfun SBAR

A

S: Staðan - Hvert er vandamálið
B: Bakgrunnur - Hver er aðdragandinn, hver er sagan
A: Athuganir - Hverjar eru helstu niðurstöður og hver er þín túlkun á þeim
R: Ráðleggingar - hvað telur þú að þurfi að gera, hvert er framhaldið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly