Aseptísk vinnubrögð Flashcards
Aseptic non-touch technique (ANTT) - Aseptísk snertifrí tækni
- Lyfjagjöf í æð
- Uppsetning æðaleggja
Hvað er sjúkrahústengd sýking?
- Sýkng sem er afleiðing sjúkrahúsdvalarinnar og ekki til staðar eða á meðgöngutíma við innlögn á sjúkrahús
- Oft miðað við 48klst eftir innlögn á sjúkrahús (en taka verður mið af meðgöngutíma sýkingar og íhlutum)
Hvað er sýking?
Nægilega margar örverur komast inn í líkamann fjölga sér þar og valda vefjaskemmd
Hvað er Sýklun (coloniszation) ?
Vistun og fjölgun örvera á / í líkaman án þess að valda skaða
Hvað eru ytri varnir og nefnið dæmi um ytri varnir
Hindra að sýklar komist inn í líkamann og skaði hann
Dæmi: Húð, slím, bifhár í öndunarvegi, tár, þvaglát og magasýra
Ef sýklar komast inn í líkamann þá taka innri varnir við, nefnið dæmi
Drápsfrumur og agnætur
Örverubælandi prótein
Bólguviðbrögð
Hiti
Hvað er ENDOGEN sýking?
Úr eigin flóru sjúklings (húð, munnur,nef, kok, meltingarvegur)
Í kjölfar sjúkdóma, skurðaðgerða, inniliggjandi æða- og þvagleggja o.s.frv.
Hvað er EXOGEN sýking
Smit frá: starfsfólki sjúkrahússins, lækningaáhöldum og tækjabúnaði, öðrum sjúklingum, umhverfi
Smitkeðjan
Smitefni –> uppspretta –> berst með –> smitleiðir –> berst um –> móttækilegur einstaklingur
Dæmi um sjúkrahústengdar sýkingar
- Þvagfærasýkingar
- Skurðsárasýkingar
- Neðri öndunarvegasýkingar
- Blóðsýkingar
- Niðurgangur
Afhverju koma sýkingar?
- Skortur á skilningi
- Aseptísk vinnubrögð eru ófullnægjandi
- Sótthreinsun tækja/áhalda ófullnægjandi
- Handhreinsun er ófullnægjandi
- Loft
- Umhverfið
Dauðhreinsað - skilgreining
Engar örverur til staðar
Asepsis - skilgreining
Engar sjúkdómsvaldandi örverur til staðar
Aseptísk vinnubrögð - skilgreining
Fyrirbyggja eða draga verulega úr hættu á að sjúkdómsvaldandi örverur komist inn frir varnir sjúklings við klínísk verk (komist í snertingu við lykilhluti eða lykilstaði á líkamanum)
Hrein vinnubrögð - skilgreinig
Afbrigði af aseptískum vinnubrögðum. Notuð er snertifrí tækni alltaf þegarh ægt er að koma því við en ekki nauðsynlegt að allur búnaður / vökvi sé dauðhreinsaður.