Meðvitund, skynjun og hugarstarf Flashcards

1
Q

Hvað er meðvitund?

A

Að nema eigin tilvist og athafnir sem og umhverfi sitt og bregðast við áreitum úr því

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverju stjórnast vökustig af?

A

Vökustig stjórnast aðallega af starfsemi dreifboðakerfi heilans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gæti skert meðvitund?

A

Áverkar
- slys (mar, blæðing)
- sjálfsprottin blæðing í heila

Lyf
- Áfengi, geðlyf

Sjúkdómar
- Æxli, blóðsykursbreytingar, salttruflanir, sýkingar, súrefnisskortur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er skynáreiti

A

Sársauki, hiti, kuldi, hljóð lykt…
- Veldur taugaboðum til dreifar (RAS) sem svo sendir boðin á viðeigandi stað í heilaberki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er svörun (awareness)

A

Geta til að túlka innri og ytri áreiti og bregðast við þeim á viðeigandi hátt í hugsun og verki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig geta truflanir á skynjun lýst sér?

A
  • Of mikið / of lítið skynáreiti
  • sjónskerðing
  • heyrnaskerðing
  • skert skynjun t.d í útlimum vegna sykursýki, æðasjúkdóma, áverka
  • aðrar skyntruflanir
  • ofskynjanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er vitræn geta

A
  • Rökhugsun
  • Málnotkun
  • Minni-skammtíma/langtíma
  • Athygli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru truflanir á vitrænni getu?

A
  • Skyndilegar vegna bráðra veikinda - ganga yfirleitt til baka
  • Langvarandi og óafturkræfar vegna t.d heilabilunarsjúkóma eða skaða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skilgreining á óráði

A
  • Röskun á getu til að veita og viðhalda athygli, sem og minnkuð árverkni
  • Breytingarnar eru skyndilegar og einkennin sveiflukennd
  • Röskun veðrur á vitrænni getu, s.s minnistruflanir, truflanir á tali, óáttun eða skyntruflanir
  • Ástandið skýrist ekki af öðrum neurocognitivum vandamálum né heldur af alvarlegri meðvitundarskerðingu.
  • Alltaf líkamlegar orsakir undirliggjandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Algengi óráðs

A
  • 10-50% skurðsjúklinga (40-50% bæklunarskurð og 35% æðaskurð)
  • 20-30% sjúklinga á lyflæknisdeildum
  • Allt að 80% gjörgæslusjúklinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru afleiðingar óráðs

A
  • Hærri dánartíðni
  • Byltur eru 50% vegna óráðs
  • Þrýstingssár
  • Sýkingar
  • Lengri legutími og lengri gjörgæsludvöl
  • Aukin hætta á heilabilun
  • Minni sjálfbjargargeta og aukin hjúkrunarþörf
  • Kostnaðarsamt
  • Vanlíðan sjúklinga og aðstandenda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru orsakir óráðs

A

ýmsar kenningar
- Bólgu- og streituviðbrögð: Aukið gegndæpi BBB-áhrif bólgumiðla á MTK
- Truflun á taugaboðefnum í heila: asetýlkólin, serótónín, dópamín
- Lyf: andkólínvirk, sterar, sýklalyf, parkinssonslyf, antihistamín, diazepin, flogaveikilyf, ópíöt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjir eru undirflokkar óráðs?

A
  • Hástemmt / ofvirknieinkenni - sjaldgæfast
  • Lágstemmt / ÞÖGULT ÓRÁÐ
  • Blandað - algengast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Óráðseinkenni

A

Skyndilegar breytingar á:
- Vitrænni starfsemi
- Skynjun
- líkamlegri starfsemi
- félagslegri hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru einkenni lágstemmt óráðs?

A
  • Minnkuð hreyfivirkni
  • Talar lægra, þögull
  • Sofandarlegur
  • Sinnulaus
  • Minnkuð árverkni (V á AVPU skalanum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru einkenni Hástemmts óráðs?

A
  • Aukin hreyfivirkni
  • Talar hærra eða hraðar
  • Óróleiki
  • Ótti
  • Aukin árverkni
  • Ofskynjanir
  • Pirringur
  • Truflast auðveldlega
17
Q

Munurinn á óráði og heilabilun

A

Óráð
- Einkenni breytileg
- Byrjar skyndilega
- Gengur oftast til baka
- Athygli mjög skert
- Breyting á meðvitund
- Ofskynjanir

Heilabilun (heilabilaðir 4-5x meiri hættu að fá óráð )
- Einkenni ekki jafn sveiflukennd
- Byrjar hægt (mánuðir)
- Hæg versnun, gengur ekki til baka
- Athygli skert
- Meðvitund óskert
- Ranghugmyndir

18
Q

Matstæki til að meta óráðseinkenni

A
  1. Skimtækið DOS
  2. Skim- og greiningartækið CAM
  3. Skim- og greiningartækið CAM-ICU
  4. 4AT
  5. Greiningarviðmið DSM-V
19
Q

Skimtækið DOS

A
  • Skimar fyrir einkennum óráðs
  • 3 eða fleiri einkenni benda til óráðs
  • er í SÖGU undir ,,lífsmörk og mælingar’’
20
Q

skim- og greiningartækið CAM og CAM-ICU

A
  • Viðurkennt til greiningar á óráði
  • Mikið notað við rannsóknir
  • Krefst þjálfunar að nota það

CAM-ICU er notað fyrir gjörgæsludeildir

21
Q

4AT - mat á óráði / vitrænni skerðingu

A
  1. Vökuástand
  2. AMT4: aldur, fæðingardagur, staður
  3. Athygli
  4. Skyndileg breyting eða sveiflukenndur gangur
22
Q

Hverjir eru áhættuþættir óráðs?

A
  • > 65 ára
  • Mjaðmabrot
  • Heilabilun
  • Alvarleg veikindi
  • Sjón- og heyrnaskerðing
  • Sýking
  • Fjötrar
23
Q

Útsetjandi áhættuþættir

A
  • Hár aldur
  • Vitræn skerðing
  • Karlkyn
  • Skert sjón, heyrn
  • Skert hreyfigeta
  • Skert sjálfbjargargeta
  • Undirliggjandi sjúkómar s.s. frá hjarta, lungum,
  • Heilablæðing/TIA
  • Þunglyndi
  • Áfengismisnokun
  • Fjöllyfjanotkun
24
Q

Útleysandi áhættuþættir

A
  • Lyf
  • Sýkingar
  • Verkir
  • Þurrkur
  • Hreyfiskerðing og fjötrar
  • Blóðleysi
  • Svefnleysi
  • Salttruflanir
  • Lágþrýstingur
  • Fráhvörf
  • Hægða- og þvagtregða
25
Q

þumalputta til að muna helstu áhættuþætti fyrir óráð - AMMA

A

A: aldraðir
M: minnisskertir
M: mjaðmabrotnir
A: alvarlega veikir

26
Q

Meðferð við óráði

A
  • Greina og meðhöndla undirliggjandi orsakir
  • Góð samskipti við sjúkling, róa, hughreysta, bæta áttun
  • Stuðla að þægilegu og öruggu umhverfi
  • Meta þörf fyrir stuðning frá fjölskyldu
  • Sé sjúklingur mjög órólegur skal fyrst reyna að róa hann með eða án orða- áður en gripið er til lyfjameðferðar
27
Q
A