Að umgangast sjúkragögn Flashcards

1
Q

Skilgreindu orðið Meðferð

A

Rannsókn, aðgerð eða önnur heilbrigðisþjónusta sem læknir eða annar heilbrigðisstarfsmaður veitir til að greina, lækna, endurhæfa, hjúkra eða annast sjúkling.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er sjúkraskrá?

A

Sjúkraskrá er skilgreind sem ,,safn sjúkraskrárupplýsinga um sjúkling sem unnar eru í tengslum við meðferð eða fengnar annars staðar frá vegna meðferðar hans á heilbrigðisstofnun eða starfsstofu heilbrigðisstarfsmanns’’

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er rafræn sjúkraskrá?

A

safn sjúkraskrár upplýsinga, þ.m.t lýsing eða túlkun á rituðu máli, myndir, línurit og hljóðupptökur, um sjúkling, sem unnar eru í tengslum við meðferð hans á heilbrigðisstofnun eða starfsstofu heilbrigðisstarfsmanns og skráðar í rafræn sjúkraskrárkerfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Réttur sjúklinga við færslu sjúkraskráa

A
  • Hafa rétt til að fá afhenta sína sjúkraskrá í heild eða hluta
  • Upplýsingar frá 3ja aðila má ekki sýna sjúklingi nema með leyfi þess aðila
  • Eiga alltaf rétt á því að fá upplýsingar um hver hafi opnað/skoðað sjúkraskrána sína
  • Sé tali að það þjóni ekki hagsmunum sjúklings að veita honum aðgang í heild eða hluta má synja beiðni en það skal bera undir landlækni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver ber ábyrgð á sjúkraskrá?

A
  • Heilbrigðisstofnun þar sem sjúkraskrá er færð
  • Umsjónaraðila sjúkraskráar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Eftirlit með sjúkraskrá

A
  • Eftirlitsnefnd hefur eftirlit með notkun og aðgengiað upplýsingum í rafrænum sjúkraskrám
  • Reglulegar athuganir og úttektir af handahófi (sjúkraskrá valdar af handahófi og uppfléttingar starfsmanna valdar af handahófi)
  • Skoða aðgengi samkvæmt ábendinum og velja einstaklinga af handahófi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru Viðurlög?

A

,,Brot gegn ákvæðum laga þessara og reglna sem settar eru á grundvelli þeirra varða sektum eða fangelsi allt að þremur árum’’

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sjúkragögn eða trúnaðarupplýsingar

A
  • Má aldrei skilja eftir óvarin í augnsýn óviðkomandi
  • Skulu eingöngu prentuð í öruggu umhverfi, helst við eigin starfsstöð ef nauðsyn er
  • Má ekki afrita nema tilgreina í sjúkraskrá hverjum gögnin eru afhent, hvenær og í hvaða tilgangi
  • Má ekki senda með tölvupósti, nema ópersónugreinanlegar (dulkóðaðar) og sending staðfest með rafrænni undirskrift.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Réttindi sjúklinga

A

Sjúklingur á rétt á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma er völ á að veita.
Sjúklingur á rétt á þjónustu sem miðast við ástand hans og horfur á hverjum tíma og bestu þekkingu sem völ er á.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Undanþágur frá meginreglu um að veita upplýsingar

A
  • Ef sjúklingur hefur farið fram á að það sé látið ógert að upplýsa hann
  • Ef sjúklingur hefur tilnefnt annan einstakling til að taka við upplýsingum í sinn stað
  • Ef sjúklingur getur ekki tileinkað sér upplýsingar skal veita þær nánum vandamanni eða lögráðamanni
  • Ávallt skrá í sjúkraskrá vilja sjúklings og hverjum upplýsingar voru veittar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Heilbrigðisskrá?

A

Upplýsingar um heilsufar, sjúkdóma, slys, lyfjaávísanir, fæðingar og starfsemi og árangur heilbrigðisþjónustunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hekla og heilbrigðisnet

A
  • Er lokað og öruggt rafrænt samskiptanet (heilbrigðisnet)
  • Farvegur rafrænna sendinga á sjúkraskráarupplýsingum innan heilbrigðiskerfisins
  • Aðilar innan heilbrigðiskerfisins geta haft samskipti og miðlað upplýsingum á milli á öruggan hátt.

Dæmi: beiðnir, lyfseðlar, lækna- og hjúkrunabréf, tilkynning um fæðingu, vottorð, lyfjaskírteini, gögn til TR og Sí

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er Saga

A

íslenskt sjúkraskrárkerfi Meðal notenda eru öll sjúkrahús og heilsugæslustöðvar landsins ásamt fjölmörgum sjálfsætt starfandi sérfræðingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Diana

A

Íslenskt kerfi. Meðal notenda eru Reykjalundur og Heilsustofnun NLFÍ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er ProfDoc

A

Norrænt sjúkraskrárkerfi. Meðal notendar eru sjálfstætt starfandi sérfræðingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Flokkunarkerfi notuð á Íslandi

A

Hjúkrunarskráning - ICNP
Hjúkrunagreiningar- skv. NANDA-I
Hjúkrunameðferð- skv. NIC

17
Q

Lög og skylda til færslu sjúkraskráa

A
  • Heilbrigðisstarfsmaður sem fær sjúkling til meðferðar skal færa sjúkraskrá
  • ábyrgðaraðili sjúkraskráa skal sjá til þess að unnt sé að færa sjúkrasrká í samræmi við ákvæði laganna
  • Heilbrigðisstarfsmaður sem veitir meðferð og færir upplýsingar um hana í sjúkraskrá ber ávallt ábyrgð á sjúkrasrkárfærslum sínum
18
Q

Lög og skylda til færslu sjúkraskráa

A
  • ,, Einungis heilbrigðisstarfsmönnum og öðrum starfsmönnum og nemum í starfsnámi í heilbrigðisvísindum sem undirgengist hafa sambærilega trúnaðar- og þagnarskyldu og heilbrigðisstarfsmenn er heimlit að færa sjúkraskrárupplýsingar í sjúkraskrá’’
  • Sjúkraskrárupplýsingar skulu færðar jafnóðum eða að jafnaði innan 24klst frá þeim tíma er þeirra var aflað.
  • Viðbót, leiðrétting, breyting eða eyðing sem gerð er á færslu sjúkraskrárupplýsinga skal ætíð vera rekjanleg
19
Q

Réttur sjúklinga á upplýsingum

A
  • Heilsufar, þ.á.m læknisfræðilegar upplýsingar um ástand og batahorfur
  • Fyrirhugaða meðferð ásamt upplýsingum um framgang hennar, áhættu og gagnsemi
  • önnur hugsanleg úrræði en fyrirhugaða meðferð og afleiðingar þess ef ekkert verður aðhafst
  • Möguleikar á að leita álits annars læknis eða annars heilbrigðisstarfsmanns eftir því sem á um meðferð, ástand og batahorfur
20
Q

Réttur sjúklinga

A
  • að ákveða sjálfir hvort þeir þiggja meðferð
  • enga meðferð má framkvæma án samþykkis sjúklings
  • Hafa samráð við sjúkling þegar sett er fram hjúkrunagreining
  • markmið eiga að taka mið af sjúklingi og hann á að taka þátt í setningu þeirra
  • þekkja eigin hjúkrunaráætlun

,,skýra ber sjúklingi frá því ef fyrirhugað er að nemendur á heilbrigðissviði verði viðstaddir meðferð á honum vegna þjálfunar og kennslu þeirra. sjúklingur getur neitað að taka þátt í slíkri þjálfun og kennslu’’

21
Q

Samræmd skráning

A

Upplýsingar sem fást með áreiðanlegri, staðlaðri skráningu nýtast yfirvöldum til þess að:
- Fylgjast með tíðni sjúkdóma og skipuleggja í samræmi við það
- Fylgjast með gæðum heilbrigðisþjónustunnar
- Útdeila fjármunum og forgangsraða verkefnum
- Að bera þætti heilbrigðisþjónustunnar saman við önnur lönd