Hjúkrunarferli Flashcards
Hjúkrunaferlið
- Framvinda og mat á árangri
- Upplýsingaskrá sjúklings
- Hjúkrunaráætlun: greiningar og meðferð
- Framkvæmd áætlunar
Upplýsingaskrá sjúklings
- Notum heilsufarslykla
- Fáum upplýsingar frá sjúklingi, fjölskyldu eða umönnunaraðilum.
- FJölskyldu- og tengslakort
- Mælingar og líkamsmat
- Byrjum á útskriftaráætlun
- Leggja mat á hver eru hjúkrunarvandamál sjúklings
Heilsufarslyklarnir 13
- Heilbrigðisviðhorf
- Næring og efnaskipti
- útskilnaður
- Sjálfsbjörg, virkni og hvíld
- Vitsmunir og skynjun
- Sjálfsskynjun
- Hlutverk og félagsleg tengsl
- Aðlögun og streituþol
- Kynbundir þættir
- Lífsskoðanir
- Öryggi og varnir
- Líðan
- Vöxtur og þroski
Hjúkrunaáætlun
- Drögum ályktun af þeim upplýsingum sem safnað hefur
- Setjum fram hjúkrunagreiningar byggðar á mati á sjúklingnum
- Upplýsingasöfnun er grunnurinn
- Forgangsröðum vandamálum
- Gagnrýnin hugsun = setja fram viðeigandi hjúkrunargreiningu
Hvað er hjúkrunargreining?
Lýsir vandamáli sem byggir á upplýsingum, einkennum, áhættuþáttum og hlutlægum mælingum
Hvað eru orsök?
Ástæða vandamáls, áhrifaþáttur
Hvað er áhættuþáttur?
þættir sem auka líkur á vandamáli
Hvað eru einkenni?
Sjúkdómsmerki, andlegt eða líkamlegt frávik, sem einstaklingur finnur fyrir sjálfur.
Hvað er Hjúkrunarmeðferð?
Áætlun um meðferð sjúklings byggð á hjúkrunargreiningum og markmiðum.
,, Hver sú meðferð, sem byggð er á klínískri dómgreind og þekkingu, og hjúkrunafræðingur framkvæmir til að bæta líðan eða ná árangri í meðferð sjúklings’’
Hvað eru verkþættir?
Skref í ætlun hvernig við veitum meðferð, framkvæmanlegir þættir
- eiga að lýsa því hvað hjúkrunafræðingar og sjúkraliðar eiga að gera fyrir eða með sjúklingi. Planið þarf að vera nákvæmt svo allir geri eins
Hvað er framvinda?
Lýsir líðan sjúklings, svörun við veittri meðferð og breytingu á ástandi sem tengist ákv hjúkrunarvandamáli. Forsenda fyrir skráningu í framvindu er greining vandamáls.
Hvað eru virkar hjúkrunagreiningar?
En Hættu greiningar?
Virkar hjúkrunagreinignar: Hjúkrunavandamál er til staðar t.d veikluð húð
Hættu greiningar: Sjúklingur er í meiri hættu en annar, t.d hætta á sýkingu
Hver er hjúkrunagreiningin?
Einkenni sem sjúklingur sýnir eru: hrygla, veikburða hósti og uppgangur
Ófullnægjandi hreinsun öndunarvega
Framkvæmd áætlunar - meðferð og verkþættir
Gefið dæmi
Mæling lífsmarka, gefa lyf, íhlutir, sérhæfð meðferð o.fl
Hver er meðferð við greiningunni ,,Skert líkamleg hreyfigeta’’?
- Fyrirbyggja fylgikvilla rúmlegu
- Gönguæfingar
- Aðstoð við sjálfsumönnun