Kafli 9 - Stoðkerfi og vöðvar Flashcards

1
Q

Ytra stoðkerfi

A

Vöðvar eru fastir innan á beinagrindinni. Stundum vex stoðkerfið vex með dýrinu. Stundum þarf að mynda algjörlega nýtt við vöxt t.d. hamskipti skordýra og krabbadýra (liðdýr). Hamskiptahormón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Innra stoðkerfi

A

Vöðvar festir utan á stoðkerfinu. Hryggdýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Lausir stoðvefir

A

Bandvefir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fastir stoðvefir

A

Brjósk og bein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Brjósk

A

Er á milli beina. Eru með kollagen og efnið er sveigjanlegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Beinhimna

A

Er yst og umlykur beinið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Frauðbein

A

Er innst og til endanna. Minnir á svamp. Er rauður beinmergur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þéttbein

A

Í miðjunni er 80% af massa beinsins. Í miðju þeirra eru Havers-göng sem innihalda blóðæðar, taugar og vessaæðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Merghol

A

Er innst í löngum beinum eins og lærleggnum. Þar er gulur beinmergur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vaxtarlag

A

Er svæði í sitthvorum enda beinsins og beinið lengist þaðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hlutverk beina

A
  1. Uppistaða stoðkerfis
  2. Vernda mikilvæg líffæri
  3. Forðabúr steinefna.
  4. Mynda blóðkorn
  5. Orkuforði (fita í gulum beinmerg)
  6. Vöðvafesta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Myndun beina úr brjóski

A

Beinátfrumur koma fram og leysa upp brjóskvefinn. Í kjölfarið koma beinmyndunarfrumur og skipta sér ört og mynda tengiefni beins, og mynda svo beinfrumur. Beinfrumur mynda föstu efni beinsins eins og kalk.
Við vöxt eða viðgerð á broti koma beinátfrumur til og leysa upp gamalt bein eftir þörfum og beinmyndunarfrumur mynda nýtt bein með breyttri skipan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Beinþynning

A

Styrkleika beina skertur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lærleggur

A

Stærsta beinið. Er um þriðjungur hæð okkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Liður

A

Þar sem bein tengist öðru beini.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Liðamót

A

Þar sem tvö eða fleiri bein mætast og geta runnið til innbyrgðis

17
Q

Liðpoki

A

Er úr bandvef og umlykur liðamótin og takmarkar hreyfingu þeirra. Innan í þeim er liðpoki sem smyr liðamótin

18
Q

Vöðvar skiptast í

A

Rákótta vöðva, slétta vöðva og hjartavöðva

19
Q

Hlutverk vöðva

A
  1. Hreyfa líkamann
  2. Viðhalda líkamsstöðu
  3. Hreyfa efni innan á líkamanum
  4. Stjórnun á rúmtaki líffæra
  5. Myndar varma
  6. Öndun (þind)
20
Q

Rákóttir vöðvar

A

Tengjast stoðkerfinu. Eru úr smærri einingum sem eru kallaðir vöðvaknippi. Hvert vöðvaknippi er úr 10-100 vöðvaþráðum

21
Q

Sinar

A

Tengja vöðva við bein, annan vöðva eða húð

22
Q

Gerð vöðvaþráðar

A

Í vöðvaþráðum eru vöðvatrefjar. Mynda rákir sem eru með aktín strengir (grannir) og mýósín strengir (gildir) sem mynda vöðvaliði.

23
Q

Vöðvaliður

A

Z - línur : Aðskilja vöðvaliði
A - band : Er svæði mýósín strengina
I - svæði : Eru svæði þar sem eru bara aktín strengir.

24
Q

Vöðvasamdráttur

A

Verður þegar aktín- og mýósín-
strengir ganga á misvíxl. Á mýósín-strengjunum eru þverbönd sem vísa í átt til aktín-strengjanna og geta tengst þeim með hjálp ATP

25
Q

Endaflaga

A

Tengir hreyfitaugung við vöðvaþráð. Úr henni losnar asitílkólín sem kallar fram boðspennu í vöðvanum. Boðspenna veldur því að kalsíumjónir fyrir innan vöðvafrymisnetið flæða út og samdráttur verður

26
Q

Vöðvar fá orku hvernig

A

Með öndun, gerjun og kreatínfosfat

27
Q

Hvernig fær vöðvi ATP

A
  1. ATP birgðir í vöðvanum - endist mjög stutt
  2. Niðurbrot á kreatínfosfati - endist í 10-15 sek
  3. Niðurbrot á sykri með loftfirrðri öndun - gefur orku strax en lítið af henni 2 ATP
  4. Niðurbrot á fæðuefnum við bruna - Gefur 36 ATP, besta leiðin til að fá orku
28
Q

Hreyfieining

A

Ein hreyfitaugafruma og allar þær vöðvafrumur tengist. Því smærri hreyfieiningin er, því nákvæmari hreyfing.

29
Q

Skynjun vöðvans

A

Vöðvaspólur og sinaspólur bera boð til MTK.
Vöðvaspólur greina lengd
Sinaspólur greina spennu

30
Q

Vöðvatónus

A

Sá partur vöðvans sem er virkur í vöðva sem er ekki allur í samdrætti.

31
Q

Gagnvirkt kerfi

A

Flestir rakóttir vöðvar tengjast öðrum vöðva og þeir vinna andstætt hvor öðrum. Þríhöfði og tvíhöfði

32
Q

Snöggir vöðvar

A

eru gildari og skila mikilli orku í skamman tíma. Nota hvítu vöðvaþræðina.

33
Q

Seigir vöðvar

A

skila orknni ekki eins ört en eru þolnari. Í þeim eru fleiri hvatberar og ríkulegri blóðrás. Nota rauðu vöðvaþræðina

34
Q

Sléttir vöðvar

A

Stakar litlar frumur með einum kjarna. Eru í veggjum meltingafæranna, æða, í rásum kirtla, öndunarfæra,
þvagfæra, auga , eyra og í flestum innri líffærum.