Kafli 9 - Stoðkerfi og vöðvar Flashcards
Ytra stoðkerfi
Vöðvar eru fastir innan á beinagrindinni. Stundum vex stoðkerfið vex með dýrinu. Stundum þarf að mynda algjörlega nýtt við vöxt t.d. hamskipti skordýra og krabbadýra (liðdýr). Hamskiptahormón
Innra stoðkerfi
Vöðvar festir utan á stoðkerfinu. Hryggdýr
Lausir stoðvefir
Bandvefir
Fastir stoðvefir
Brjósk og bein
Brjósk
Er á milli beina. Eru með kollagen og efnið er sveigjanlegt
Beinhimna
Er yst og umlykur beinið
Frauðbein
Er innst og til endanna. Minnir á svamp. Er rauður beinmergur.
Þéttbein
Í miðjunni er 80% af massa beinsins. Í miðju þeirra eru Havers-göng sem innihalda blóðæðar, taugar og vessaæðar
Merghol
Er innst í löngum beinum eins og lærleggnum. Þar er gulur beinmergur
Vaxtarlag
Er svæði í sitthvorum enda beinsins og beinið lengist þaðan
Hlutverk beina
- Uppistaða stoðkerfis
- Vernda mikilvæg líffæri
- Forðabúr steinefna.
- Mynda blóðkorn
- Orkuforði (fita í gulum beinmerg)
- Vöðvafesta
Myndun beina úr brjóski
Beinátfrumur koma fram og leysa upp brjóskvefinn. Í kjölfarið koma beinmyndunarfrumur og skipta sér ört og mynda tengiefni beins, og mynda svo beinfrumur. Beinfrumur mynda föstu efni beinsins eins og kalk.
Við vöxt eða viðgerð á broti koma beinátfrumur til og leysa upp gamalt bein eftir þörfum og beinmyndunarfrumur mynda nýtt bein með breyttri skipan
Beinþynning
Styrkleika beina skertur.
Lærleggur
Stærsta beinið. Er um þriðjungur hæð okkar
Liður
Þar sem bein tengist öðru beini.