Kafli 6 - Næringanám hjá plöntum og dýrum Flashcards
Efni sem plantan þarf
Vatn koltvíoxíð og ýmis steinefni
Bygging plantna
Rótin – heldur plöntunni niðri og tekur upp efni úr jarðvegi
Stönglar – leiða vatn og efni milli rótar og laufblaða
Viðaræðar – eru úr dauðum frumum og flytja vatn og sölt frá rótum til laufa.
Sáldæðar – eru úr lifandi frumum og flytja lífræn nærinarefni frá laufblöðum niður í rætur.
Laufin – ljóstillífun fer fram þar og myndast þar langstærsti hluti lífrænnar næringu í plöntu
Loftaugu
Loftaugu opnast í bleytu en lokast í þurrki
Ljóstillífun
Lífefnafræðilegt ferli sem plöntur, þörungar, sumar bakteríur og einstaka frumdýr nota til að vinna orku úr sólarljósi til að framleiða næringu.
Ljósháðaferlið
Þá er annars vegar orkan í vetninu að breyta ADP í ATP. Hins vegar myndast líka ATP úr ADP en það tengist líka hluti vetnisins við burðarefni NAPD sem tekur við orku vetnisins og myndar NAPDH.
Óljósháðaferlið
Þetta fer fram í myrkri en þá þarf ekki ljós til ljóstllífunar. Það virkar þannig að NADPH gengur í samband við CO2 og myndar sykur. Efnahvarfið fær orku frá ATP.
Upptaka og flutningur efna
Lífræn efni berast með æðum úr dauðum og lifandi frumum Rótarhárin taka upp vatn og leyst sölt úr jarðveginum og flytja það í viðaræðarnar sem flytur að í laufblöðin og það gufar upp þar. Sáldæðar bera svo lífnæra næringu til plantarinnar.
Orkuþörf ófrumbjarga dýra
Dýr þurfa vatn ýmis steinefni en ekki öll sömu orkuþörf og í plöntu. Lágmarksþörf er minnsta magn í mat sem kemur í veg fyrir hörgulsjúkdóm. RDS – ráðlegur dagskammtur. Orkuþörfin fer eftir stærð líkamans, áreynslu og umhverfi.
Ómissandi lífræn efni
Ómissandi lífræn efni eru ómissandi amínósyrur sem eru prótín sem líkaminn getur ekki framleitt og þær verða að vera í fæðunni. Einnig ómissandi fitusýrur og prostaglandin sem eru daglegar þarfir fitu.
Vítamín
Fituleysanleg : A, D, E, K
Vatnsleysanleg : Öll hin
Matráður
Er í undirstúku og inniheldur svengdarstöð og mettunarstöð
Skammtímatemprun
Soltið dýr hættir að neyta matar þegar ákveðinni mettun er náð. Áhrif sykurs hefur stóran þátt í þessu. Skeifugörn senda boð um mettun. Hormín sem tempra efnaskipti sykurs og fitu hafa líka áhrif. Insúlin dregur úr sultarkennd. Matur sé etinn og tugginn hefur áhrif. Ef matur er ótugginn verður dýr saddur strax
Langtímatemprun
felur í sér samhæfingu á orku fæðunngar og þeirri orku sem líkaminn notar. Kolvetni, amínósýrur og fita hafa áhrif á langtímaneyslu fæðu.
Munnur
Malar fæðuna. Úr munninum koma þrjú pör af munnvatnskirtlum, vangakirtlar, kjálkabarpskitlar og tungudalskirtlar. Úr þeim berst munnavtn sem bleytir fæðuna. Í munnvatninu er slím eða músin sem eru prótín sem mýkir fæðuna sem auðvelfar fæðunni að vera í gegnum meltingarveginn.
Kokið
fæðunni ýtt niður með taugaviðbrögðum ,ósjálfráðum bylgjuhreyfingum niður í maga