Kafli 7 - Efnaskipti og líkamshiti Flashcards

1
Q

Grunnefnaskipti

A

mismundandi eftir aldri, fitulausum massa líkamans og kyni. Lækkun grunnefnaskipta með aldri stafar m.a. af rýrnandi vöðvamassa. Karlar hafa hraðari grunnefnaskiptingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Jafheitt blóð

A

Blóðið er alltaf jafn heitt og dýrunum verður ekki kalt. T.d. fuglar og spendýr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Misheitt blóð

A

Hitinn sveiflast með umhverfinu. Efnaskipti hæg í kulda en hröð í hita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Temprun á varmaframleiðslu

A

Temprun varmaframleiðslu er í raun temprun á hraða efnaskiptanna, hraða brunans í líkamanum. Hún stjórnast af
Breyttri virkni vöðva
Breyttum hraða efnaskipta í hvíld
Brún fita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Temprun á varmatapi

A

Líkaminn temprar brunann eftir aðstæðum með því að breyta hraða brunans
Stjórnast af
Breytt blóðrás í húð,
Breytt líkamsstaða,
Útgufun svita
Klæðnaður og híbýli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Orkugeymsla

A

Orka er bundin í vöðvum í sameindum fosforkreatíni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly