Kafli 7 - Efnaskipti og líkamshiti Flashcards
Grunnefnaskipti
mismundandi eftir aldri, fitulausum massa líkamans og kyni. Lækkun grunnefnaskipta með aldri stafar m.a. af rýrnandi vöðvamassa. Karlar hafa hraðari grunnefnaskiptingu.
Jafheitt blóð
Blóðið er alltaf jafn heitt og dýrunum verður ekki kalt. T.d. fuglar og spendýr.
Misheitt blóð
Hitinn sveiflast með umhverfinu. Efnaskipti hæg í kulda en hröð í hita
Temprun á varmaframleiðslu
Temprun varmaframleiðslu er í raun temprun á hraða efnaskiptanna, hraða brunans í líkamanum. Hún stjórnast af
Breyttri virkni vöðva
Breyttum hraða efnaskipta í hvíld
Brún fita
Temprun á varmatapi
Líkaminn temprar brunann eftir aðstæðum með því að breyta hraða brunans
Stjórnast af
Breytt blóðrás í húð,
Breytt líkamsstaða,
Útgufun svita
Klæðnaður og híbýli
Orkugeymsla
Orka er bundin í vöðvum í sameindum fosforkreatíni