Kafli 8 - Skynjun Flashcards
Skynjun
Lífverur skynja áreiti og svara því. Er meðvituð eða ómeðvituð
Ferli skynjunnar
Skynnemi tekur á móti áreiti og því er breytt í taugaboð. Þau eru send í heilann og heilinn túlkar upplýsingarnar.
Aðhæfing
Maður hættir að skynja langvarandi stöðugt áreiti
Skynþröskuldur
lágmarksáreiti sem þarf til að framkalla svörun hjá nema. Þegar sama áreitið varir í langan tíma hækkar skynþröskuldurinn og skynjun minnkar.
Almenn skynjun
Líkamsskyn og líffæraskyn
Sérhæfð skynjun
Lyktarskyn, bragðskyn, sjón, heyrn og jafnvægi
Helstu gerðir skynnema
Kraftnemar, varmanemar, sársaukanemar, ljósnemar og efnanemar
Sjónskynfrumur
Keilur og stafir. Eru í sjónu.
Keilur
Skynja liti. Eru í miðgróf.
Stafir
Skynja ljós. Eru til hlininna í auganu
Brárvöðvi
Sléttur vöðvi sem breytir lögun augasteinsins eftir fjarlægtð þess sem á er horft
Sjónskynjun
Skynjun ljóss hefst í keilum og stöfum. Taugungra í sjóntaug taka við boðum frá keilum og stöfum. Úrvinnsla boðanna lýkur svo með sjónskynjun í heila.
Sjáaldur og ljósop
Vítt í lítilli birtu og þröngt í mikilli birtu.
Nálægð: þröngt. Fjarlægð : Vítt
Nærsýni
Of kúptur augasteinn og auga of langt
Fjarsýni
Of flatur augasteinn og augað of stutt