Kafli 2 - Boðfutningur Flashcards
Undirstúka
Stýrir allri virkni heiladinguls. Myndar alls konar leysihormón sem örva eða seyta virkni hormóna
Afturhluti heiladinguls
Myndar þvagtemprandi hormón og hríðahormón
Framhluti heiladinguls
Mynfdar bakstýrihormón, stýrihormón skjaldkirtils, prólaktín, egg - og gulbússtýrandi hormón og vaxtarhormón
Heilagköngull
Myndar melatónín
Skjaldkirtill
Myndar þýroxín og kalsítónín. Þýroxín örvar efnaskipti í frumu og kalsítónín eykur kalkmagn í beinum.
Nýrnahettubörkur
Myndar kortísól og aldósterón
Nýrnahettumergur
Myndar adrenalín og noradrenalín.
Briskirtill B- frumur
Myndar insúlín sem örvar upptöku glúkósa og stýrir sykruefnaskiptum
Briskirtill A-frumur
Myndar glúkagon sem eykur myndun glúkósa í lifur
Kalkkirtlar
myndar kalkhormón sem eykur styrk kalsíum í vökvum líkamans
Eistu
Testósterón
Eggjastokkar
Estrógen og prógesterón
Sykursýki
Gerð 1: Brisið myndar ekki insúlín og er ólæknandi sjúkdómut
Gerð 2: Brisið myndar insúlín en kemur því vægt til skila
Skiklopi
Hörgull á þýroxíni hægir á efnaskiptum, einstaklingurinn fitnar og fær þykka húð
Amín
Dópamín, Þýroxín og þríjoðþýrónín, adrenalín og nonadrenlín