Kafli 3 - Taugakerfi Flashcards

1
Q

Framheili

A

Skiptist í milliheilia og heilahvella.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Milliheili

A

Milliheili skiptist í stúku, undirstúku, heiladingul og heilaköngul

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stúka

A

Greining á öllum skynboðum sem koma frá mænu, heilastofni og öðrum stöðum sem eru á leið upp í heilabörk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Heilaköngull

A

Eru leifar þriðja augans. Gefur frá sér Melatónín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Undirstúka

A

Gengur niður í stúku. Nær öll líffæri hafa einhver áhrif á hana og lúta stjórn hennar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Randkerfið

A

Í því eru hlutar miðheila og stúku, undirstúkan og nokkar svöðvar innarlega í hvelaheila. Er oft kallaður tilfinningaheilinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Heilahveli

A

Skiptist í vinstra og hægra hvel. Er úr hvítu og gráu efni.
Hvíta efnið : Myndar taugabrautir til annarra hluta í miðtaugakerfinu
Gráa efnið : Skiptist í heilabörk og grunnkjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Miðheili

A

Flytur taugaboð frá heilaberki til hnykils og mænu. Flytur skynboð frá mænu til stúku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Dreif

A

Temprar virkni taugunga í öllu miðtaugakerfinu. Magnar eða deyfir boðin og síar skynupplýsingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Afturheili

A

Mænukylfa, brú og hnykill. Líta má á afturheila sem framlengingu á mænu. Saman kallað heilastofn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ennisblað

A

Aðalmiðstöð hreyfifærnis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvirfilblað

A

Er aðallega skynsvæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hnakkablað

A

Sjónskyn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Gagnaugablað

A

Hægra megin í gagnaugablaðinu sér um málskilning, vinstra megin tón og hljóðstyrk og neðst í blaðinu gegnir því hlutverkinu minni og getu til að læra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Litil heili

A

Jafnvægi og stjórnar samhæfingu hreyfina. Man eftir lærðum hreyfingum, eins og ganga og hjóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Heilatálmi

A

Vökvi milli heila og blóðs sem kemur í veg fyrir að skaðleg efni komast í heilann. Það er ekki heilatálmi í undirstúku og heilaköngli. Fituleysanleg efni komast í gegnum heilatálmann, þ.a.m alkóhól, koffín og nikótín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hversu margar heilataugar

A

12 per

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hversu margar mænutaugar

A

31 pör

19
Q

Hreyfitaugar skiptist í

A

Sjálfvirkt og viljastýrt

20
Q

Sjálfvirka taugakerfið

A

Stýra hreyfingum sléttra vöðva, hjartslætti og virni ýmissa kirtla. Skiptist í seftaugar og driftaugar

21
Q

Drifkerfi

A

Virkast við álag, snögga áreynslu

22
Q

Sefkerfið

A

Virkast við hvíld, svefn og meltingu

23
Q

Sjálvirkar hreyfibrautir

A

tveir taugungar í röð. Fyrri með bol og griplur og seinni með síma sem tengist hinum. Sími fyrri taugungsins kallast fyrirhnoðaþráður en síminn flytur boð í eftirhnoðaþráðinn sem flytur boð til vöðva eða kirtla

24
Q

Boð í sjálfvirka taugakerfinu

A

Símaendar fyrirhnoðaþráða gefur frá sér asetílkólín. Eftirhnoðaþráðar í sefkerfinu gefa einnig frá sér asetíkólín en boðefni eftirhnoðaþráða í drifkerfinu er noradrenalín.

25
Q

Mænan

A

Tæpur hálfur metri á lengd og álíka breið og litli fingur. Flytur taugaboð milli heila og úttaugakerfisins. Umkringd þremur himnum.

26
Q

Mænugrána

A

Eru í miðgöngum mænu. Þar eru taugabolir og stuttir þræðir mænustöðvanna

27
Q

Mænuhvíta

A

Er utan um mænugránuna og þar eru mýldir símar sem liggja upp og niður mænuna og tengja stöðvar hennar innbyrðis og við taugastöðvar í heila.

28
Q

Bakrót

A

Snýr aftur. Þar eru skyntaugungar taugarinnar. Á henni eru þykkildi, bakrótarhnoða, þar sem eru bilir taugunga.

29
Q

Kviðrót

A

Snýr fram. Þar liggja símar hreyfitaugunga taugarinnar, bolir og griplur þeirra eru í kviðrótarhorni mænunnar.

30
Q

Viðbragsbrautir

A

Leið taugaboðs frá skynfrumu um miðtaugakerfi til vöðva eða kirtils. Einföldustu viðbrögðin eru tveggja tauga viðbrögð. Þá fara boðin beint frá skyntaug í hreyfitaug í mænu. Annars fara boðin í millitaugunga í mænu.

31
Q

Heilabörkur

A

Utan á hvelunum alsett fellingum og djúpum
skorum. Dýpstu skorurnar mynda blöðin

32
Q

Grunnkjarnar

A

Dýpst í heilanum eru grunnkjarnar. Tengjast flóknum, samsettum hreyfingum rákóttra vöðva – leikni. Mynda dópamín. Ef þeir skemmast koma fram sjúkdómar eins og Parkisons, geðklofi og huntingtonsveiki

33
Q

Starfsvæði heilabarkar

A

Heilaberki er skipt í þrjú megin starfssvæði: hreyfi-,skyn- og tengisvæði.

34
Q

Hreyfisvæði

A

Stjórnar vöðvahreyfingum. Frumhreyfisvæði sendir hreyfiboð til einstakra vöðva og síðhreyfisvæði sér um samhæfingu hreyfinganna

35
Q

Skynsvæði

A

Taka á móti skynboðum og túlka þau. Frumskynsvæði taka við skynboðum og síðskynsvæði túlka þau.

36
Q

Tengisvæði

A

Er á milli skyn- og hreyfisvæða. Samhæfing boða samtímis frá mörgum hlutum heilabakar – bæði hreyfi- og skynsvæðum

37
Q

Broca - svæði

A

Svæði í vinstra heilahvelinu sem við tölum með og lítið svæði aftarlega og neðarlega í heilanum sem stjórnar tali.

38
Q

Wernicke - svæði

A

Svæði í efsta og aftasta hluta gagnaugablaðsins sem tekur til málskilning.

39
Q

Óteng nám

A

Eitt áreiti. D. forðast aðstæður við sársauka.

40
Q

Tengt nám

A

samband milli 2 eða fleiri áreita. Hundur heyri bjölluhljóð

41
Q

Vanaminni

A

Þekkja raddir fólks

42
Q

Þekkingarminni

A

Bóknám

43
Q

Stig svefns

A

Eru 5 stig. 5. stigið kallast blikksvefn. (REM)