Kafli 3 - Taugakerfi Flashcards
Framheili
Skiptist í milliheilia og heilahvella.
Milliheili
Milliheili skiptist í stúku, undirstúku, heiladingul og heilaköngul
Stúka
Greining á öllum skynboðum sem koma frá mænu, heilastofni og öðrum stöðum sem eru á leið upp í heilabörk
Heilaköngull
Eru leifar þriðja augans. Gefur frá sér Melatónín
Undirstúka
Gengur niður í stúku. Nær öll líffæri hafa einhver áhrif á hana og lúta stjórn hennar.
Randkerfið
Í því eru hlutar miðheila og stúku, undirstúkan og nokkar svöðvar innarlega í hvelaheila. Er oft kallaður tilfinningaheilinn.
Heilahveli
Skiptist í vinstra og hægra hvel. Er úr hvítu og gráu efni.
Hvíta efnið : Myndar taugabrautir til annarra hluta í miðtaugakerfinu
Gráa efnið : Skiptist í heilabörk og grunnkjarna
Miðheili
Flytur taugaboð frá heilaberki til hnykils og mænu. Flytur skynboð frá mænu til stúku
Dreif
Temprar virkni taugunga í öllu miðtaugakerfinu. Magnar eða deyfir boðin og síar skynupplýsingar
Afturheili
Mænukylfa, brú og hnykill. Líta má á afturheila sem framlengingu á mænu. Saman kallað heilastofn
Ennisblað
Aðalmiðstöð hreyfifærnis
Hvirfilblað
Er aðallega skynsvæði
Hnakkablað
Sjónskyn
Gagnaugablað
Hægra megin í gagnaugablaðinu sér um málskilning, vinstra megin tón og hljóðstyrk og neðst í blaðinu gegnir því hlutverkinu minni og getu til að læra
Litil heili
Jafnvægi og stjórnar samhæfingu hreyfina. Man eftir lærðum hreyfingum, eins og ganga og hjóla
Heilatálmi
Vökvi milli heila og blóðs sem kemur í veg fyrir að skaðleg efni komast í heilann. Það er ekki heilatálmi í undirstúku og heilaköngli. Fituleysanleg efni komast í gegnum heilatálmann, þ.a.m alkóhól, koffín og nikótín
Hversu margar heilataugar
12 per