Kafli. 5 - Að velja þátttakendur. Flashcards
Hvað er þýði?
Sá hópur sem við viljum fræðast um
- getur verið allir íslendingar
- getur verið allir nemendur HA
- getur verið þorskstofninn
- allir golfvellir á Íslandi
Þýði er samansafn þeirra gilda sem við ætlum að rannsaka
Hvað er úrtak?
Sá hópur sem við veljum úr þýðinu
- við veljum úrtakið með slembivali(random), þegar það er hægt
- ef úrtakið er ekki valið af handahófi úr þýði, getum við aðeins dregð ályktanir upp af því marki sem úrtakið er lýsandi fyrir þýðið.
Þýði og úrtak
Venjulega eru fáir einstaklingar valdir til að taka þátt í vísindalegum hegðunarrannsóknum.
Úrtakið er venjulega- og vonandi dæmigert fyrir þýðið sem það er dregið úr.
- rannsakendur reyna að tryggja að úrtakið sé dæmigert fyrir þýðið sem verið er að rannsaka..
Aðferð við val þátttakenda er mjög mikilvægur þáttur þegar verið er að skipuleggja rannsókn.
- niðurstöður rannsóknarinnar gætu staðið og fallið með aðferðinni sem notuð er til að velja þátttakendur.
- markmiðið er að alhæfa niðurstöður úr úrtakinu yfir þýðið, - aðleiðsla..
Þýði
Allt íslenskt sauðfé
Úrtak
Valdar eru 200 kindur, af handahófi í blóðprufu vegna rannsóknar.
Mismunandi þýði
Rannsóknarþýðið
- hópurinn sem rannsakandi hefur áhuga á að rannsaka
Aðgengilegt þýði
- þýðið sem rannsakandi getur tekið úrtak úr.
- við verður að vera varkár við aðalhæfa frá aðgengilegu þýði á þýðið allt.
Dæmigert úrtak
Dæmigert úrtak hefur sömu eiginleika og þýðið
Alhæfing frá úrtaki á þýði
- er háð því hve lýsandi úrtakið er fyrir þýðið.
Rannsakandi verður að meta
- hversu lýsandi aðgengilega þýðið er fyrir rannsóknarþýðið.
Skekkja er mikil ógn við alhæfingargildi niðurstaðna.
- skekkt úrtak er þegar eiginleikar úrtaksins eru að einhverju leyti frábrugnir eiginleikum þýðis.
- skekkjan gæti komið fram í aldri, hraða, greind… ofl.
Skekkja í vali
- ef aðferðin sem notuð er við val þátttakenda eykur líkur ´æa skekktu úrtaki.
Markmið rannsakanda
Að velja úrtak sem er dæmigert fyrir þýðið
Lögmál mikils fjölda.
- stórt uúrtak er líklegra til að vera lýsandi fyrir þýðið en lítið úrtak.
Nákvæmni vex hratt með stækkandi úrtaki.
Úrtak valið
Tvær megin aðferði við val í úrtak
- líkindaúrtaka
- nákvæm stærð þýðis verður að vera þekkt
- það verður að vera hægt að skrá alla einstaklinga í þýðinu
- sérhver einstaklingur í þýðinu þarf að hafa tilgreindar líkur á að vera valinn
- valaðferðin verður að vera óskekkt.
- það verður að mota slembival
Tvær megin aðferðir við val í úrtak
- ekki líkindaúrtak
- líkur einstaklings á að vera valinn eru óþekktar.
Líkindaúrtaka
Einföld líkindaúrtaka
- þátttakendur valdir af lista sem inniheldur alla í þýðinu
- jöfnuður/jafnrétti
- allir einstaklingar hafa sömu líkur á að vera valdir
- Hlutleysi/sjálfstæði
- Val á einum þátttakanda hefur ekki áhrif á val annara þátttakanda.
Tvær megin aðferðir við slembival:
Úrtaka með skilum
- valinn einstaklingur fer í úrtak en er samt áfram í þýðinu
Úrtaka án skila
- Valinn einstaklingur fer í úrtak og er fjarlægður úr þýðinu.
Líkindaúrtaka - mögulegir gallar
Tilviljun ræður vali
- þó ólíklegt sé, gæti úrtakið verið mjög bjagað. Dæmi: kasta upp krónu.
Ýmsar aðferðir til sem minnka líkur á úrtaki sem ekki er dæmigert fyrir þýðið.
Kerfisbundin úrtaka
Fast bil milli þeirra sem eru valdir.
Til dæmis tuttugasti hver einstaklingur á lista yfir þýðið
- upphafstaður valinn með slembivali.
- ógnar reglunni um hlutleysi/sjálfstæði
Tryggir að úrtakið er mjög lýsandi fyrir þýðið
Lagskipt slembival
Þýði skipt í hópa/lög
-Sami fjöldi valinn úr hverju lagi með slembivali
-Í heild er úrtakið venjulega ekki mjög dæmigert fyrir þýðið.
Hlutfallslegt, lagaskipt slembival
Þýði skipt í hópa/lög
- þátttakendur valdir með slembivali úr hverju lagi
- hlutföllin í úrtakinu samsvara hlutföllum í þýðinu
Tryggir að úrtakið er dæmigert fyrir þýðið.
- milil vinna
- erfitt og stundum útilokað að bera saman hópa í lagi.
Klasaúrtaka
Klasar sem nú þegar eru til eru valdir með slembivali af lista yfir alla klasa sem eru til í þýðinu.
- auðveld leið til að fá stórt úrtak, sem ekki er langt frá því að vera slembivalið
- úrtakan er þó hvorki fullkomlega slembivalið né óháð.
Hentugleikaúrtaka
Mest notaða aðferðin í háksóla
Einstaklingar valdir úr þeim sem eru aðgengilegir og vllja taka þátt í rannsókninni.
Auðveld leið til að ná í þátttakendur en ekki traust úrtaka. - úrtakið líklega skektk
Velja eins dæmigert úrtak og hægt er.
- góð lýsing á aðferð við valið er áríðandi.
Kvótabundin hentugleikaúrtaka
Undirhópar sem eiga að vera með eru skilgreindir
Kvóti skilgreindur
- t.d. fjöldi drengja og stúlkna
Gerir rannsakanda kleift að stjórna hvernig hentugleikaúrtakið er samasett.
Úrtakið líklega skekkt