1. Öðlast þekkingu og hin vísindalega aðferð Flashcards
Fastheldni
Að halda fast í sannfæringu og skoðanir. Gallar: ekki endilega rétt mat.
Staðfestingarsnekkjan
Við leitum að atriðum sem styðja mat okkar og forðumst atriði sem gera það ekki. Dæmi: barn verður æst að borða sykur.
Innsæi
Hugboð eða að hafa eitthvað á tilfinningunni, við teljum að eitthvað sé rétt/rangt vegna þess að við höfum það í tilfinningunni að svo sé. Galli: ekki endilega rétt.
Traust til “sérfræðinga”
Treysta á svör sérfræðinga á þeirra sviði. Oft sniðugt, en gallar eru að upplýsingar eru ekki alltaf nákvæmar og “sérfræðingurinn” er ekki endilega sérfræðingur.
Rökhyggja
Að leita svara með rökfræði. Getur verið röklega rétt en samt röng, niðurstaðan er sönn en ekki rétt. Dæmi: öll þriggja ára börn eru myrkfælinn. Gallar: röklega niðurstaðan er aðeins rétt ef staðhæfingarnar eru réttar og almennt fólk er ekki gott í rökfræði.
Raunhyggja
Að leita svara með beinum athugum eða persónulegri reynslu. Allar þekkingar sé aflað um skynfærin. Gallar: hægt að mistúlka, skynfærin geta blekkt.
Alþýðusálfræði
Nota til að spá fyrir viðbrögð annarra. Meta hverjum öðrum líður og af hverju. Meta hvaða áhrif tilteknar aðgerðir hafa.
Vísindaleg aðferð - markmið og tilgangur.
Markmið er að skilja hvers vegna fólk hugsar og hegðar sér. Draga úr utanaðkomandi áhrifum. Safna gögnum um raunveruleikann.
Tilgangurinn er að skilja veruleikann eins og hann er.
Finna skýringar á hegðun.
Vísindaleg aðferð - leiðir til að öðlast þekkingu.
Semja sérhæfðar spurningar og leita svara á kerfisbundinn hátt. Nýta og sameina fjölda þekktra leiða til að öðlast þekkingu.
Vísindaleg aðferð - röð aðgerða
- fylgjast með hegðun eða öðrum fyrirbærum
- metal bráðabirgðasvar
- nota tilgátuna til að móta prófanlega forspá.
- meta forspána með kerfisbundnum og skipulögðum athugunum.
- Nota athuganirnar til að styðja, hafna eða móta upphaflegu tilgátuna.
Aðleiðsla
Að nota fáar sérhæfðar athuganir sem grunn að almennri ályktun um fyrirbærið almennt. Dæmi: ég hef séð nokkra hrafna og allir svartir, þá eru allir hrafnar svartir.
ss. frá fáu yfir í margt.
Andstæðan við afleiðslu.
Afleiðsla
Nota almenna staphæfingu til að komast að niðurstöðu um sértækt eða sértæk dæmi.
ss. frá mörgu í fátt.
Breytur
Eiginleikar eða aðstæður sem breytast eða hafa mismunandi gildi fyrir mismunandi einstaklinga. Dæmi: veðrið, heilsufar, aldur.
Í öllum rannsóknum er unnið með breytur.
Tilgáta
Er tillaga eða hugmynd sem er prófuð og metin en ekki lokasvarið.
Vísindi eru:
Byggð á reynslu
Opinber
Hlutlæg