Kafli 3 - Að skilgreina og mæla breytur Flashcards

1
Q

Um bókina

A

Uppbygging kaflanna

  • námsmarkmið kaflans
  • skilgreiningar
  • námsmat (svör í lok kaflans)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru breytur?

A

Eiginleikar eða aðstæður

  • sem breytast
  • eða hafa mismunandi gildi fyrir mismunandi einstaklinga.

Dæmi um breytur
- aldur, hæð, þyngd, kyn, augnlitur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Breytur í rannsóknum

A

hlutlægar: vel skilgreindar og auðveilt að mæla þær
- hæð, þyngd.

huglægar: óhuglægar eigindir; flóknari mælingar.
- áhugahvöt eða sjálfsvirðing.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru hugsmíðar, tilgátulíkön?

A
  • Huglægar eigindir eða gangvirki byggð á kenningu og vangaveltum.
  • Ekki sýnilegar en eru taldar vera til.
  • Auðvelda að skýra og spá fyrir um hegðun samkvæmt kenningum.
  • Hugsmíðar eru verkfræði til að auðvelda skilning á sálfræðilegum fyrirbærum.
  • Hugsmíðar eru hugtök sem lýsa einhverri hegðun, eða hegðunarmynstri, sem telst þá til marks um hugsmíðina

Dæmi:

  • Afbrýðisemi
  • Sjálfstraust
  • Greind
  • Þetta er allt óáþreifanleg fyrirbæri sem við gætum samt tekið upp á að nota til útskýringar á hegðun og hægt að rannsaka þessi fyrirbæri.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Aðferð við skilgreina og mæla hugsmíðar

A

Hugsmíðar eru breytur sem hvorki er hægt að fylgjast með né mæla beint

Dæmi:
- greind er hægt að skilgreina(eða aðgerðabinda) sem skor á greindaprófi

-Það er hægt að skilgreina hungur sem fjölda klukkustunda án matar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Aðgerðabinding

A

Þegar við skilgreinum nákvæma merkingu breytna úr tilraunum út frá aðgerðum og mælingum.

Frumbreyta
- breyta sem rannsakandi hefur stjórna á

Fylgibreyta
- breyta sem rannsakandi mælir; mælibreyta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Aðgerðabinding frumbreytna

A

Lýsir nákvæmlega hvernig við stjórnum frumbreytum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Aðgerðabinding fylgibreytna/mælibreytna

A

Lýsir því nákvæmlega hvernig við mælum fylgibreytuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Aðgerðabinding - gagnsemi

A

Til að margir geti stundað rannsóknir á sama fyribærinu, með sömu inngripum
- Er nauðsynlegt að aðgerðabindahugtök.

Það verður að vera skýrt hvað við erum að mæla.
- hugarreikningur: í samhengi tilraunar…

Það verður að vera skýrt hvernig við höfum áhrif á það.
- Ótti: í samhengi tilraunar..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Aðgerðabinding - vankantar

A

Aðgerðabundið hugtak er ekki það sama og hugtakið sjálft.

Við getum auðveldlega aðgerðabundið kvíða, sem niðurstöðu svara af eftirfarandi spurningalista:

  • Hvað áttu marga ketti?
  • Hversu oft ferðu á klósettið
  • Hvað borðaru marga kleinuhringi í mánuði?
  • Áttu fleiri en eitt sett af náttfötum?

Allir geta mælt “kvíð” á sama hátt og við, en þessi notknun hugtaksins er augljóslega ekki réttmæt.

Aðgerðabinding er vandasöm og hana þarf að líta gagnrýnum augum.
- erum við að mæla það sem við viljum mæla?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Aðgerðabinding - val

A

Hvað hefur verið gert áður?
- ef svo er, þá leit í greinum.

Nota hefðbundna aðgerðabindingu.
- það er eina leiðin til að hægt sé að bera saman okkar niðurstöður og annara.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Samkvæmni og áreiðanleiki

A

Tengd hugtök en ekki alveg þau sömu

Ef mælitæki er áreiðanlegt er samkvæmni einnig mikil

Samkvæmi.

  • hversu líkar mælingar tveggja mælitækja sem eiga að mæla það sama eru?
  • hversu líkar eru mælingar yfir tíma?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Samkvæmni mælinga

A

Hægt að mæla með því að reikna fylgni á milli tveggja mælinga sem sýna á fylgnirit.

Jákvæð tengsl:
- báðar mælingar breytast eins og upp.

Neikvæð tengsl:
- Báðar mælingar breytast eins og niður.

  • Er fullkomin ef fylgnin er 1,0 eða -1,0.
  • Er engin ef fylgnin er 0,0
  • Missterk og fylgistuðullinn segjir til um styrkinn.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Réttmæti mælinga

A

Að staðfesta réttmæti
- mæliaðferðin verður að fanga nákvæmlega breytuna sem henni er ætlað að mæla.

dæmi: mælir greindapróf greind og nákvæmlega?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Sýndaréttmæti:

A
  • einfaldasta aðferðin og sú sem hefur minnst vísindalegt gildi
  • mæliaðferðin virðist mæla það sem henni er ætlað að mæla.
  • sýndarréttmæti á við um hversu trúverðugar mælingar okkar eru.

Mæling á hitabreytingum í potti
- nota nitamælir eða þennslu vatnsins?

Mæling á stærð augasteins.
- nota reglustiku eða augnhreyfingamæli?

Ef mælitækin okkar líta ekki út fyrir að gagnast, getur verið að þátttakendur taki verkefnið síður alvarlega.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Samtímaréttmæti

A

Nýtt mæli tæki og kvíði mældur..
Gamalt og traust mælitæki og kvíði mældur..

Sömu þátttakendur og sami tími.

Hversu vel ber mælingum saman?

17
Q

Forspárréttmæti

A

Hversu vel spáir mælitækið fyrir um hegðun í framtíðinni miðað við kenningu?

Forspáréttmæti samrændraprófa er hátt, EF þau spá vel fyrir námsárangur í framhaldsskóla.

Forspáréttmæti rannsóknar á hugrænni atferlismeðferð er hátt ef niðurstaðan spáir fyrir um hvaða hópar hafa gagn af hugrænni atferlismeðferð.

18
Q

Hugsmíðaréttmæti

A

Erum við að mæla það sem við viljum mæla?
- til þess að mæla rétt þarf hugsmíðin að vera vel skipulögð og í samræmi við þá kenningu sem hún er byggð á.

Niðurstöður mælinganna eru nákvæmlega í samræmi við breytuna, sem verið er að mæla
- hugsmíðaréttmæti er ekki fullkomið en batnar eftir því sem hugsmíðin er rannsökuð meira.

19
Q

Samleitniréttmæti

A

Sterk tengsl milli mælinga tveggja eða fleiri mælitækja sem mæla sömu hugsmíð.
- til dæmis kvíða

20
Q

Aðgreinaréttmæti

A

Lítil eða engin tengsl milli mælinga tveggja mismunandi hugsmíða
- tildæmis milli þunglyndis og kvíða.

21
Q

Áreiðanleiki mælinga

A

Áreiðanleiki mælinga
- stöðuleiki eða samkvæmi mælinga með sama mælitækinu eða mælingaraðferð.

Hugtakið áreiðanleiki
- ósamkvæmni og ónákvæmi er vegna skekkju eða villu.
- mælt gildi = raunverulegt gildi + snekkja.
——
Skekkjur/villur í mælingum?
- skekkjur þess sem mælir
- mannleg mistök geta valdið skekkjum.
- breytingar á aðstæðum
- erfitt að halda kjöraðstæðum óbreyttum
- Þátttakendur breytast
- Geta breast milli mælinga, voru þeir jafn einbeittir í báðum mælingunum?

22
Q

Raðprófanir

A

Prófun og endurprófun

- niðurstöður tveggja samliggjandi mælinga á sama einstaklingi bornar saman og fylgnin reiknuð.

23
Q

Samtímaprófanir

A

Áreiðanleiki mælingamann

- hversu sambærilegar eru mælingar tveggja mælingamanna sem mæla/meta það sama á sama tíma.

24
Q

Innri samkvæmni

A

Hversu samkvæmt mælitækið er í raun.

  • helmingunaráreiðanleiki
  • prófinu skipt í tvennt
  • reiknaðar niðurstöður fyrir hvorn helming fyrir sig
  • niðurstöður bornar saman.

Mælitæki getur ekki verið réttmætt ef það er ekki áreiðanlegt.

Mælitæki getur verið áreiðanlegt þó það sé ekki réttmætt.

25
Q

Mælingar og kvarðar

A

Mælingar eru ferli til að flokka einstaklinga í hópa
- mælikvarðar eru sett flokka sem má nota til flokkunar. (td háskóla próf, framhaldspróf, grunnskólapróf…)

Í mæliferlinu eru tveir þættir

  • flokkarnir sjálfir
  • ferli til að flokka einstaklinga.
26
Q

Flokkar kvarða

A

Flokkakvarði
- gefur eingöngu til kynna mun á milli flokka en ekki magn.

Raðkvarði

  • mæla huglægann mun (hversu sammála einhverju td.)
  • gefa til kynna bæði mun og magn en jöfn bil eru ekki milli flokka.
  • ekki hægt að beita stærðfræði við úrvinnslu

Þrepa og hlutafallskvarðar

  • einning kallaðir jafnbilakvarðar
  • jafnt bil á milli talna
  • veita uppl um mun og magn
  • eins og á reglustiku eða málbandi
  • Hlutfallskvarði hefur raunverulegann núll punkt en þrepakvarði ekki.
  • hægt að beita stærðfærði við úrvinnslu (meðaltal, staðalfr´svik, dreifni, hægt að nota marktektarpróf).
  • munur ekki alltaf skýr
27
Q

Að velja kvarða

A

Hvað geta kvarðarnir sagt okkur?

  • Flokkakvarði: það er munur eða það er ekki munur.
  • Raðkvarði: ef það er munur fylgir honum stefna. (er þetta meira en hitt?)
  • Þrepakvarði: mælir stefnu og magn mismunar.
  • Hlutfallskvarði: mælir stefnu, magn og hlutfall mismunar.
28
Q

Hvað og hvernig er mælt?

A

Sjálfsmat

  • þátttakandinn spurður beint þegar rannsaka í tiltekna hegðun.
  • bein mæling en réttmæti vafasamt

Því fjölbreyttari mælingar á sömu hugsmíð, því traustari niðurstöður

  • en þessu geta fylgt ýmiss vandamál (tölfræðileg úrvinnsla verður flóknari, ekki víst að mælingum beri vel saman).
  • ein hugsanleg lauen til að minnka vandann).
29
Q

Lífeðlisfræðilegar mælingar

A

Eru taldar birtingamyndir undirliggjandi hugsmíða
- vitnámsbreyting(GSR) og segulómmyndun(MRI)

Þetta eru hlutlægar mælingar

  • það þarf tækjabúnað og stundum dýran.
  • ekki endilega réttmæt mæling á hugsmíðinni.
30
Q

Hegðunar mælingar

A

Eru byggðar á sýnilegri hegðun sem hægt er að fylgjast með og mæla.

Rannsakendur hafa úr miklu að velja

Galli: hegðunin getur verið tíma eða aðstæðubundin

31
Q

Næmni mælitækja

A

Áhrif spannar:

  • Rjáfunarrif (skorin hópast saman við efri enda kvarðans).
  • Gólfhrif (skorin saman við neðri enda kvarðans).
32
Q

Sýndarhrif

A

Eitthvað sem fer fyrir slysni slæðist inn í mælingar eða athuganir.
- áhrif rannsakanda (rannsakandinn gæti óvart haft áhrif á framgang rannsóknarinnar og þannig haft áhrif á niðurstöður).

33
Q

Draga úr áhrifum rannsakanda

A

Staðla eða sjálfvirkni væða tilraunina.

Einblind rannsókn
- rannsakandinn veit um væntanlegar niðurstöður en þátttakandinn ekki (bokin röng)

Tvíblind rannsókn
- hvorki rannsakandi eða þátttakendur vita um væntanelegar niðurstöður

34
Q

Þóknunarhrif

A

Þegar ehv í tilraunaaðstæðum gefur vísbendingu um hvað sé æskilegt hegðun/svörun þátttakandans.

Til dæmis þegar rannsakandinn virðist ánægður með ákveðna svörun, en ekki aðra.

Þátttakandinn getur séð í gegnum tilgátuna og reynt að þóknast rannsakanda með því að laga hegðun sína að því.

Dæmi:
“góði þátttakandinn”
- gerir það sem getur til að styðja tilgátu rannsakandans.

“Neikvæði þátttakandinn”
- gerir það sem hann getur til að hegða sér öfugt við tilgátuna.

Áhyggjufulli þáttakandinn
- vill sýna sig í sem bestu ljósi

Dyggi þátttakandinn
- fylgir fyrirmælum nákvæmlega

35
Q

Að velja mæliaðferð

A

Byrja á því að leita í greinum

  • ef fleiri en ein viðurkennd mæliaðferð (hvað hentar þér best?)
  • er næmnin(spönnin) innan þeirra marka sem þú átt von á?
  • hvernig er mæliaðferðin kvörðuð?
36
Q

Áhrif þýðinga og menningar

A

Spurningalisti háðir tungumáli

  • þýðing úr einu máli í annað getur breytt eiginleikum listans(hægt að draga úr þessum áhrifum með því að þýða fyrst á nýja málið og svo tilbaka á það gamla)
  • sami listi og mismunandi menning.