Kafli 3 - Að skilgreina og mæla breytur Flashcards
Um bókina
Uppbygging kaflanna
- námsmarkmið kaflans
- skilgreiningar
- námsmat (svör í lok kaflans)
Hvað eru breytur?
Eiginleikar eða aðstæður
- sem breytast
- eða hafa mismunandi gildi fyrir mismunandi einstaklinga.
Dæmi um breytur
- aldur, hæð, þyngd, kyn, augnlitur.
Breytur í rannsóknum
hlutlægar: vel skilgreindar og auðveilt að mæla þær
- hæð, þyngd.
huglægar: óhuglægar eigindir; flóknari mælingar.
- áhugahvöt eða sjálfsvirðing.
Hvað eru hugsmíðar, tilgátulíkön?
- Huglægar eigindir eða gangvirki byggð á kenningu og vangaveltum.
- Ekki sýnilegar en eru taldar vera til.
- Auðvelda að skýra og spá fyrir um hegðun samkvæmt kenningum.
- Hugsmíðar eru verkfræði til að auðvelda skilning á sálfræðilegum fyrirbærum.
- Hugsmíðar eru hugtök sem lýsa einhverri hegðun, eða hegðunarmynstri, sem telst þá til marks um hugsmíðina
Dæmi:
- Afbrýðisemi
- Sjálfstraust
- Greind
- Þetta er allt óáþreifanleg fyrirbæri sem við gætum samt tekið upp á að nota til útskýringar á hegðun og hægt að rannsaka þessi fyrirbæri.
Aðferð við skilgreina og mæla hugsmíðar
Hugsmíðar eru breytur sem hvorki er hægt að fylgjast með né mæla beint
Dæmi:
- greind er hægt að skilgreina(eða aðgerðabinda) sem skor á greindaprófi
-Það er hægt að skilgreina hungur sem fjölda klukkustunda án matar
Aðgerðabinding
Þegar við skilgreinum nákvæma merkingu breytna úr tilraunum út frá aðgerðum og mælingum.
Frumbreyta
- breyta sem rannsakandi hefur stjórna á
Fylgibreyta
- breyta sem rannsakandi mælir; mælibreyta
Aðgerðabinding frumbreytna
Lýsir nákvæmlega hvernig við stjórnum frumbreytum
Aðgerðabinding fylgibreytna/mælibreytna
Lýsir því nákvæmlega hvernig við mælum fylgibreytuna
Aðgerðabinding - gagnsemi
Til að margir geti stundað rannsóknir á sama fyribærinu, með sömu inngripum
- Er nauðsynlegt að aðgerðabindahugtök.
Það verður að vera skýrt hvað við erum að mæla.
- hugarreikningur: í samhengi tilraunar…
Það verður að vera skýrt hvernig við höfum áhrif á það.
- Ótti: í samhengi tilraunar..
Aðgerðabinding - vankantar
Aðgerðabundið hugtak er ekki það sama og hugtakið sjálft.
Við getum auðveldlega aðgerðabundið kvíða, sem niðurstöðu svara af eftirfarandi spurningalista:
- Hvað áttu marga ketti?
- Hversu oft ferðu á klósettið
- Hvað borðaru marga kleinuhringi í mánuði?
- Áttu fleiri en eitt sett af náttfötum?
Allir geta mælt “kvíð” á sama hátt og við, en þessi notknun hugtaksins er augljóslega ekki réttmæt.
Aðgerðabinding er vandasöm og hana þarf að líta gagnrýnum augum.
- erum við að mæla það sem við viljum mæla?
Aðgerðabinding - val
Hvað hefur verið gert áður?
- ef svo er, þá leit í greinum.
Nota hefðbundna aðgerðabindingu.
- það er eina leiðin til að hægt sé að bera saman okkar niðurstöður og annara.
Samkvæmni og áreiðanleiki
Tengd hugtök en ekki alveg þau sömu
Ef mælitæki er áreiðanlegt er samkvæmni einnig mikil
Samkvæmi.
- hversu líkar mælingar tveggja mælitækja sem eiga að mæla það sama eru?
- hversu líkar eru mælingar yfir tíma?
Samkvæmni mælinga
Hægt að mæla með því að reikna fylgni á milli tveggja mælinga sem sýna á fylgnirit.
Jákvæð tengsl:
- báðar mælingar breytast eins og upp.
Neikvæð tengsl:
- Báðar mælingar breytast eins og niður.
- Er fullkomin ef fylgnin er 1,0 eða -1,0.
- Er engin ef fylgnin er 0,0
- Missterk og fylgistuðullinn segjir til um styrkinn.
Réttmæti mælinga
Að staðfesta réttmæti
- mæliaðferðin verður að fanga nákvæmlega breytuna sem henni er ætlað að mæla.
dæmi: mælir greindapróf greind og nákvæmlega?
Sýndaréttmæti:
- einfaldasta aðferðin og sú sem hefur minnst vísindalegt gildi
- mæliaðferðin virðist mæla það sem henni er ætlað að mæla.
- sýndarréttmæti á við um hversu trúverðugar mælingar okkar eru.
Mæling á hitabreytingum í potti
- nota nitamælir eða þennslu vatnsins?
Mæling á stærð augasteins.
- nota reglustiku eða augnhreyfingamæli?
Ef mælitækin okkar líta ekki út fyrir að gagnast, getur verið að þátttakendur taki verkefnið síður alvarlega.