Kafli 4 - Siðfræði í rannsóknum Flashcards

1
Q

Siðfræði

A

Það er eðlilegt að sáælfræðingar/rannsakendur

  • noti blekkingar í rannsóknum
  • reyni að vekja upp sérstakar tilfinningar hjá þátttakendum sínum.

Ethics - siðfræði/siðareglur

Siðfræði vísinda fjallar um
- þau siðfræðulegu viðmið sem við, eða aðrir, setjum okkur þegar við gerum rannsóknir.

Siðfræðileg viðmið eru nauðsynleg í vísindum

  • hjálpa rannsakendum við að greina gjörðir og ákvarðanir sínar og annara
  • hvort þær eru góðar eða slæmar, réttlætanlegar eða ekki.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Siðanefndir

A

Siðanefndir eiga að:

  • verja öryggi og réttindi þátttakenda í rannsóknum (manna eða dýra).
  • ákvarða hvort þátttakendur séu settir í hættu með þátttöku í rannsókn.
  • hvort þátttaka sé líkleg til að orsaka vanlíðan (andlega og líkamlega).

Á Íslandi:

  • vísindasiðanefnd (vsn.is)
  • háskóli íslands með eigin vísindasiðanefnd.

Samrýmist rannsóknin vísindalegum og siðfræðilegum viðmiðum?

Vísindasiðnefnd metur:

  • inland verkefni
  • fjölþjóðleg verkefni
  • klínískar lyfjarannsóknir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Vísindasiðanefnd

A

Leyfisskyldarrannsóknir

  • Allar rannsóknir á nýjum lækningatækjum og lyfjum.
  • rannsóknir sem byggjast á uppl um heilsu-/sjúkdómasögu þátttakenda.
  • allar erfðarannsóknir á mönnum
  • breytingar á rannsóknaráætlun þegar samþykktra rannsókna.

Vísindasiðanefnd skiptir umsóknum í tvo flokka:

  1. almenn umsókn:
    a) vísindarannsókn á mönnum
    b) gagnaransókn (gögn úr heilbrigðiskerfinu t.d.)
  2. Lyfjarannsókn
    - stranger reglur um lyfjarannsóknir, af augljósum aðstæðum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Siðfræði í rannsóknum - rannsakandinn

A

Rannsakandinn leggur mát á áhættu sem fylgir þátttöku í rannsóknum.

  • með því að skoða sambærilegar rannsóknir.
  • með því að ræða við kollega sem hafa gert sambærilegar rannsóknir
  • með heilbrigðri skynsemi.

Rannsakendur geta ekki verið fullkomnlega hlutlausir í mati á eigin rannsóknum.

  • þess vegna þurfum við siðanefndir.
  • Siðanefnd leggur mat á rökstuðning rannsakenda og tekur ákvörðum um samþykki eða höfnun umsókna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Siðareglur í rannsóknum

A

Siðareglur í rannsóknum lýsa skyldu rannsakandas til að:

  • vera heiðarlegur við þátttakendurna
  • sýna þátttakendum virðingu
  • muna að hagsmunir og vellíðan þátttakendanna hefur alltaf forgang
  • og ýmsar fleiri

Í öllum rannsóknum kveða siðareglur á um:

  • hvaða mælitæki eða mælitækni má nota
  • hovering þátttakendur eru valdir
  • hvaða rannsóknaraðferð á að nota
  • hvernig rannsóknin er hönnuð
  • hvernig gögnin eru unnin
  • hvernig niðurstöður verða birtar.

Grunnatriði:

  • tryggja vellíðan og sæmd þátttakenda
  • hvort sem það er dýr eða folk
  • að niðurstöður séu birtar á nákvæmann hátt.
  • rannsakendur hafa ákveðið vald yfir þátttakendur
  • þeir mega ekki misnota þetta vald til að skaða þáttakendur (líkamlega, tilfinningalga, sálfræðilega, né á neinn annan máta).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Afhverju siðareglur?

A

Hlýðni (obedience) rannsókn Milgrams (1963).
- til að kanna hve langt þátttakendur væru tilbúnir að ganga til að hlýða yfirvaldi. (authority figure).

Stanford fangelsistilraunin, Zimbardo (1973)

  • þátttakendum skipt í tvo hópa, fangaverði og fanga.
  • rannsaka hvaða áhrif skiptingin hefði á hópana.

Tuskegee rannsóknin (1932-1972).

  • þátttakendur með sárasótt fengu ekki pensilín, jafnvel eftir að það varð stöðluð meðferð gegn sárasótt.
  • fengu ekki einu sinni að vita það.
  • margir dóu vegna þess að þeir fengu ekki pensilín.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sögulegt yfirlit.

A

Nurberg viðmiðið frá 1947.

Tíu leiðandi reglur um hverni meðhölda megi fólk í rannsóknum.

Helsinkiyfirlýsingin frá 1964.
- alþjóðlegar reglur um læknisfræðilegar rannsóknir á fólki.

US Surgeon General (1970)
- ef sótt er um alríkisstyrk frá heilbrigðisþjónustunni til rannsókna verður að kanna hvort hún standist siðfræðilega rýni.

National Research Act (1974)
- tilskipun um vernd þáttatkenda.

Belmont skýrslan (1979)

  • grunnreglur varðandi:
  • virðingu
  • góðvild
  • réttlæti

APA

  • siðfræðilegar leiðbeiningar um þátttakendur í rannsóknum
  • komu fyrst út 1973
  • eru oft uppfærðar
  • reglulega endurskoðaðar
  • Eru 10 staðlar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Siðfræði - nokkur mikilvæg atriði

A

Enginn skaði
- það verður að vernda þáttakendur fyrir líkamlegum og sálfræðilegum skaða.

Standord fangelsistilraunin
- varð að hætta áður en hún var búin vegna áhrifa á þátttakendur.

Blekking (deception)
- gæti verið leyfð, tvö form.
- Óvirk lekking (passive) (dumb: minnisrannsókn Craik og Lockhart).
- Virk blekking (active) (vitorðsmaður, t. d. Milgram).

Leiðbeiningar
- Réttlæting: ávinningur verður að vera meiri en áhættan.
- það má ekki fela þætti sem geta valdið líkamlegum skaða eða alvarlegum tilfinningum óþægindum.
- útskýringin (í lokinn verður að upplýsa þátttakandann um blekkinguna og raunverulegan tilgang rannsóknarinnar.

Trúnaður/gagnaleynd
- það sem þarf að tryggja með nafnaleynd
- skoðanir og afstaða
- frammistaða í tilrauninni
- lýðfræðileg einkenni

Hvað ef eitthvað óvænt kemur upp?

ATH. sumir eru persónugreinanlegir þó nafn sé hvergi til sýnis:

  • sjaldgæfir sjúkdómar
  • aldur + nokkrar aðrar breytur oft nóg til að persónugreina fólk.
  • Dæmi: pípari, 36 ára, býr á vestfjörðum og á 3 börn..
  • líklegt að eigi aðeins við um einn mann og getur orðið viðkvæmt.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Siðfræði - upplýst samþykki

A

Upplýsir þátttakendur um alla þætti rannsóknarinnar.
- svo þeir geti tekið skynsamlega ákvörðum um þátttökuna.

Taka fram að þátttakandi má hætta þegar hann vill án þess að tilgreina ástæðu.

Á að vera skriflegt

  • þátttakendur skrifa undir þegar þeir taka þátt í ransókninni.
  • þarf að fylgja umsókn til Vísindasiðanefndar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Rannsóknir á dýrum

A

Tilgangur:

  • öðlast skilning á dýrum
  • af því þau eru áhugaverð sem slík
  • og yfirfæra hann á fólk

Rannsóknir á dýrum, siðfræði

  • algengt að um þetta gildi lög og reglur.
  • island: lög um velferð dýra 2013 nr. 55, 8 apríl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Siðfræði - gögn, birting og heiðarleiki.

A

Að lokinni gagnasöfnun:

  • þarf að greina gögnin og skrifa upp niðurstöður
  • ef ekki er hægt að nota öll gögnin þarf að greina skilmerkilega frá því ásamt ástæðum.
  • fölsun

Skrifa grein
- ritstuldur.

Fölsun

  • þegar rannsakandi breytir eða býr til gögn.
  • afhverju? kröfur um árangur í rannsóknum, rannsóknartengdir bónusar og upphefð í starfi geta hvatt til fölsunar.
  • gengið út frá því að vísindi séu unnin af heilindum.
    - oftast rétt, en varnir eru tiltölulega veikar.
    - kröfur um að gögn séu birt sífellt algengari.

Vörn gegn fölsunum:

  • tilraunaforrit opinber
  • tölfræðiúrvinnsluaðferðir opinberar
  • forskrá tilgátur, forspár, úrvinnsluaðferðir
  • birta uppl um allar breytur, skilyrði og greiningar.

Jafningjarýni

  • er ágæt vörn gegn slæmri aðferðafræði.
  • er ekkert sérstaklega góð vörn gegn svindli.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ritstuldur

A

Hættan minnst:

  • útdráttur
  • aðferð
  • niðurstöður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Áhættur í rannsóknum

A

Líkamleg áhætta:

  • lyfjaprófanir
  • profaner á efnum í lofti eða matvælum
  • nýjar aðgerðir

Dulin áhætta, Zimbardo og Milgram.

Andleg áhætta:

  • hegðunarbreytingar
  • við getum haft áhrif á skoðanir fólks, með kerfisbundum aðgerðum.
  • mögnun ástands (svo sem kvíða eða þunglyndi).
  • kvíðameðferð sem gengur út á að magna kvíðann gríðarlega til skamms tíma, en svo á hann að minka eða hverfa eftir lengri tíma. Er það í lagi?
  • hræðsla
  • skömm
  • tímabundinn andlegur skaði (í svona tilvikum er skylt að bjóða upp á sálfræðilega ráðgjöf að tilraun lokinni).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly