2. kafli - Rannsóknarhugmyndir og leit í gagnasöfnum Flashcards

1
Q

Fyrstu skrefin í ferlinu

A
  • Finna hugmynd (velja efni sem maður hefur áhuga á).
  • Kanna fyrri rannsóknir á efninu
  • Þróa rannsóknarhugmynd/spurningu
  • Forma tilgátur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Uppspretta hugmynda

A
  • Óformlegar athuganir (atferli fólks eða dýra getur leitt til rannsóknarhugmynda).
  • Frásögn af athugum annara (dagblöð, tímarit, vísindarit):
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Almennir flokkar rannsókna

A
  • Hagnýt rannsókn

- Grunnrannsókn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hagnýt rannsókn

A
  • Stefnt á því að leysa raunveruleg vandamál
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Grunnrannsókn

A
  • Ætlað að leysa fræðileg vandamál eða svara fræðilegum spurningum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar eru frumupplýsingar?

A
  • í greinasöfnum (PsycINFO, PsychARTICLES, ERIC, MEDILINE, Google Scholar ofl.).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Greinasöfn

A
  • Þarft að finna slatta af greinum, sem tengjast rannsóknarhugmyndinni þinni beint.
  • Gott að byrja á yfirlitsgreinum (review papers).
  • Leita með opnum huga
  • Byrja almennt og þrengja síðan
  • Vera gagnrýnin
  • Sveijanleiki mikilvægur, en einbeita sér að því sem tengist þinni hugmynd.
  • Skoða frumheimildir (greinar sem rannsakendur skrifuðu sjálfir, verður að vitna í frumheimildir!).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Markmið með leit í greinasöfnum

A
  • Kynnast rannsóknum á því sviði sem maður hefur hug að rannsaka.
  • Finna “lítið” úrtak greina og nota sem grunn fyrir manns eigin rannsóknir.
  • Kynnast þekkingu á sviðinu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly