Kafli 2 - Greinar, kenningar og tilgátur. Flashcards

1
Q

APA

A
  • American Psychological Association.
  • APA staðall fyrir greinaskrif
  • Staðallinn nær til allra þátta; kafla, fyrirsagna, mynda, tafla, heimildaskrár.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Uppbygging greina

A
  • Titill
  • Útdráttur
  • Inngangur
  • Aðferð
  • Niðurstöður
  • Umræða
  • Heimildaskrá
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Titill

A
  • Mjög lýsandi
  • Þegar leitað að grein, er titillinn það fyrsta sem maður sér.
  • Skilyrt leit, byrja að leita í titli.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Útdráttur

A
  • Innihald greinar í mjög stuttu máli.
  • Flýtir leið að lesa útdráttinn.
  • Skilyrt leit, leita næst í útdrætti.
  • Hægt að vitna í útdrátt í undantekningatilfellum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Inngangur

A

Ágætt að byrja á því að lesa innganginn lauslega.

  • er tilgáta skýr?
  • er vísað í og fjallað um greinar sem skipta máli?
  • er tilgátan í samræmi við ívitnaðar greinar?
  • er forspá til staðar og eðlilega tengd tilgátu og umfjöllum í inngangi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Aðferð

A
  • þátttakendur
  • áreiti (ekki í öllum greinum)
  • framkvæmd
  • tækjabúnaður
  • tölfræðileg úrvinnsla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Niðurstöður

A
  • myndrit
  • era viðeigandi tölfræðiaðferðir notaðar?
  • kemur skýrt fram hvort niðurstöður eru marktækar eða ekki?
  • er sá munur sem fannst það mikill að hann skipti máli.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Umræða

A
  • fékk tilgátan stuðning?
  • er túlkun höfunda í samræmi við niðurstöður?
  • kemur önnur túlkum til greina?
  • eru niðurstöður bundar við rannsóknarstofuna?
  • eru niðurstöður bundar við þá sem tóku þátt?
  • engin tilraun er galla laus?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Heimildaskrá

A
  • skrá yfir allar greinar sem vitnað er í.

- góð til að ná sér í fleiri greinar á sviðinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Kenningar

A

Kenning er safn tengdra fullyrðinga sem skýra fjölda atburða.

Fleiri skýrðir atburðir= betri kenning.

Kenning getur verið jafna; þyngdarlögmál newtons F=G….

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða gagn er af kenningum?

A

Skilgreinir ramma utanum rannsóknir

  • við notum kenningar sem viðmið.
  • falla niðurstöður að kenningunni?
  • ef ekki, hvernig eru þær á skjön við hana?

Leiða af sér tilgátur.

  • kenningar eru yfirgripsmiklar og almennar.
  • spá fyrir um fjölda atburða
  • rétt kenning ætti að leiða af sér prófanlegar tilgátur.
  • ef slíkar tilgátur standast prófun, styrkist kenningin./ef ekki þarf að endurskoða kenninguna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Árangurslögmál thorndikes

A

Law of effect

  • ef þú gerir eitthvað og líður betur eftir það er líklegt að þú endurtakir það sem þú gerðir
  • og öfugt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað einkennir góða kenningu

A

Góð kenning er einföld
- far forsendur

Góð kenning er nákvæm

  • merking hugtaka er skýr
  • umfang kenningar er skýrt (þyngarlögmálið er um aðdráttarkraft milli tveggja hluta).

Góð kenning er prófanleg
- það er hægt að hugsa sér reynslugögn sem falla að keningu OG gögn sem stríða gegn kenningu.

Góð kenning lýsir gögnum vel

  • fyrirliggjandi gögn falla að kenningunni.
  • ný gögn falla að kenningunni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Tilgátur

A

Tilgátur eru:

  • nákvæmar og prófanlegar fullyrðingar.
  • prófanlegar á þann hátt að merkja með kerfisbundinni gagnasöfnun er hægt að rekja eða styðja tilgátu.

Tilgátur þurfa að geta verið sanna eða ósannar.
- mega ekki vera mótsagnakenndar (matthías er stærri og minni en maría).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað einkennir góða tilgátu?

A

Rökrétt
- rökrétt tengsl milli forsenda og niðurstöðu.

Prófanleg
- það þarf að vera hægt að skilgreina og prófa allar breytur og allt sem tengist tilgátunni.

Þarf að vega hægt að hafna henni
- ef ekki hægt að hafna er tilgátan tilgangslaus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Tilgáta og rannsóknarhugmynd

A

Fólk fer oftar á veitingastaði sem því líkar en hina.
- nú þarf að skilgreina breytur og hvernig þær eru mældar.

Frumbreytur: vetingastaður, matur, þjónusta… (ekki mæla)

Fylgibreyta: ánægja með veitingastaðinn í heild, verð (mæla með kvarða).

Fleiri möguleikar.