Kafli 18 Flashcards
Sálkönnun (Psychodynamic Therapy)
Innsæi (Insight)
Frjáls hugartengsl (Free Association)
Viðnám (Resistance)
Gagnúð – Yfirfærsla (Transference)
Túlkun (Interpretation)
Samskiptameðferð (Interpersonal Therapy)
Object Relation Theory
Sálkönnun:
Innsæi (Insight)
Skilja það sem liggur að baki vandans.
Sálkönnun:
Frjáls hugartengsl (Free Association)
Óheft tjáning hugsana og tilfinninga. Engin stýring á tjáningunni, sálfræðingurinn grípur ekki inní.
Sálkönnun:
Viðnám (Resistance)
Varnarhegðun sem truflar framvindu meðferðar. Ómeðvitað reyna skjólstæðingar að viðhalda stöðunni. Þegar öllu er á botninn hvolft eru vandamál þeirra meðvitundarlaus átök sem eru svo ógnandi og sársaukafull að egóið hefur gripið til vanhæfra varnarmynstra til að takast á við þau.
Sálkönnun:
Gagnúð – Yfirfærsla (Transference)
Tilhneiging til að beina tilfinningum að þerapistanum (oftast neikvæðum og óréttlátum, sem sagt að yfirfæra einhvern persónulegan vanda yfir á hann og kenna honum um, sér hann sem einhvern úr fortíð sinni). Talið eitt af mikilvægustu ferlunum því þá sér skjólstæðingurinn og þerapistinn undirliggjandi vandann sem skjólstæðingurinn hefur verið að bæla niður.
Sálkönnun:
Túlkun (Interpretation)
Þerapisti gefur túlkun til að gefa skjólstæðingi betra innsæi.
Sálkönnun:
Samskiptameðferð (Interpersonal Therapy)
Fókusinn á núverandi sambönd skjólstæðingsins.
Sálkönnun:
Object Relation Theory
Afsprengi af sálkönnun, Kohut, Winnicott, Klein, Fairburn þróuðu aðferðina. Notað í parameðferð og í meðferð fyrir þolendur kynferðisofbeldis.
Kenning um hlutatengsl, sett einfaldlega, fjallar um það sem skiptir manninn máli, það sem viðkomandi tengir við sjálfan sig. Til dæmis er ég hræddur við að fljúga, ég elska foreldra mína og ég kýs ketti fremur hunda. Að fljúga, foreldrar, kettir og hundar eru hlutir sem varða mig, sem ég hef skoðanir á og skiptir mig máli. Ég hef samband við þessa hluti og svo að stjórna þessum samskiptum er leið til að stjórna því hvernig mér líður.
Mannúðarmeðferð (Humanistic Therapy)
Öfugt við sálkönnun, sem líta á hegðun sem afrakstur ómeðvitaðra ferla, líta húmanískir fræðimenn á menn sem svo að geta meðvitað stjórnað gjörðum sínum og tekið ábyrgð á vali og hegðun þeirra. Þessir fræðimenn telja einnig að allir búi yfir innri úrræðum til sjálfsheilunar og persónulegs vaxtar og að röskun á hegðun endurspegli hindrun á náttúrulegum vaxtarferli. Þessi hindrun verður til vegna brenglaðra skynjana, skorts á meðvitund um tilfinningar eða neikvæð sjálfsmynd.
Skjólstæðingsmiðuð meðferð (Client-Centered Therapy)
Skilyrðislaust jákvætt viðmót (Unconditional Positive Regard): Er sýnt þegar sálfræðingurinn sýnir skjólstæðingi að honum þyki vænt um hann og samþykki hann eins og hann er. Sálfræðingurinn sýnir skjólstæðingnum sínum að hann treysti honum að takast á við vandann. Traustið er sýnt með því að sálfræðingurinn veitir ekki ráð eða leiðsögn.
Samkennd/Samhygð (Empathy): Vilji og geta til að sjá heiminn með augum skjólstæðingsins.
Hreinskiptin framkoma (Genuineness): Samræmi milli hugsunar og hegðunar sálfræðingsins. Sálfræðingur getur tjáð skoðanir sínar, jákvæðar og neikvæðar ef hann telur það hjálpa skjólstæðingnum. Til dæmis að segja: ,,Ég er ekki sátt við hvernig þú tæklaðir þessar aðstæður, vegna þess að ég vil að hlutirnir gangi betur hjá þér”.
- Áhersla á skjólstæðinginn
- Persónulegur vöxtur
Meðferð í anda tilvistarstefnu (Existential Therapy)
Hjálpa við að finna tilgang lífsins, afsprengi af humanistic therapies, dalaði eftir kröfur um árangur í samanburðarrannsóknum.
Gestalt Therapy
Þróað af Frederick S. Perls. Hugtakið gestalt („skipulögð heild“) vísar til skynsamlegra meginreglna þar sem fólk skipuleggur virkan örvunarþætti í þroskandi „heild“. Venjulega, hvað sem við skynjum, hvort sem utanaðkomandi áreiti, hugmyndir eða tilfinningar, einbeittum við okkur aðeins að hluta af allri okkar reynslu - myndinni - en hundsum að mestu leyti bakgrunninn sem myndin birtist á móti. Hjá fólki sem er með sálræna erfiðleika felur sá bakgrunnur í sér mikilvægar tilfinningar, óskir og hugsanir sem eru lokaðar frá venjulegri vitund vegna þess að þær vekja kvíða. Markmið gestalmeðferðar er að vekja athygli þeirra strax svo að skjólstæðingurinn geti verið heill aftur.
Hugræn meðferð (Cognitive Therapy)
Hugrænar meðferðireru notuðar afklínískum sálfræðingumí meðferð m.a. vegnaþunglyndis,kvíðaraskanaogfælni. Grunnhugmyndin á bakvið meðferðirnar er að fækka neikvæðum hugsunum eða útrýma þeim og koma í staðinn inn raunsæum eða jákvæðum hugsunum sem gerir þeim sem glíma við geðrænan vanda lífið auðveldara. Lyf eru oft notuð með fram meðferðunum.
Elli’s ABCD model
Beck’s Cognitive Therapy
Hugræn meðferð:
Elli’s ABCD model
Taldi hraðar neikvæðar hugsanir vera orsök vanlíðan.
Acvitvating Event sem triggera tilfinningar.
Belief System sem manneskjan notar til að túlka atburðinn.
Consequences (afleiðingar) af túlkuninni.
Disputing (efast um belief system) og finna nýtt sem hentar betur.
Hugræn meðferð:
Beck’s Cognitive Therapy
Aaron Beck taldi að leiðin til þess að hjálpa þunglyndum skjólstæðingi væri að hjálpa honum að átta sig á því að neikvæðu hugsanir hans væru orsök vanlíðan hans (neikvæðum tilfinningum).
Atferlismeðferð (Behavior Therapy)
Í raun “First Wave”.
Hafna áherslu á innri ferli.
Einkenni/hegðun í geðröskunum er ekki bara merki um vanda heldur er vandinn.
Þessi hegðun lærist á sama hátt og önnur hegðun.
Hægt er að breyta þessari hegðun með lögmálum klassískrar skilyrðungar, virkrar skilyrðingar og hermináms.
Atferlismeðferð:
Berskjöldun (Expousure)
Að nálgast óttavekjandi áreiti. Notað við kvíða, notar bæði raunveruleg áreiti, ímynduð og sýndarveruleika. Berskjöldun er framkvæmd í hægum skrefum til að rjúfa skilyrðinguna.
Dæmi: Láta OCD sjúkling snerta hurðahún.
Atferlismeðferð:
Svarbæling (Responce Prevention)
Notuð með berskjöldun til að stöðva skilyrta forðun við óttavekjandi áreiti.
Dæmi: Láta OCD sjúklinginn sitja og ekki þvo sér.
Atferlismeðferð:
Kerfisbudnin svarbæling / Stigbundin ónæming (Systematic Desensitization)
Meðferð við fælni sem byggir meðal annars á berskjöldun. Meðferð sem byggist á námi. Joseph Wolpe taldi að kvíði væri vegna klassískrar skilyrðingar.
Gagnskilyrðing (Counter Conditioning): Markmið Wolpe var að útrýma klassísku skilyrðingunni og taldi að gagnskilyrðing ætti að gera það með því að skilyrða nýtt viðbragð við óttavekjandi áreiti. Slokknun.
Óttaskitgveldi (Stimulus Hierarchy): 10-20 áreitum eða aðstæðum er raðað í röð frá minnst til mest kvíðavekjandi. Til dæmis væri efst á stiganum að vera með könguló í andlitinu en neðst væri að hafa hana í búri fyrir framan sig.
ATH Mikilvægt! Grunnferlin í kerfisbundinni svarbælingu eru gagnskilyrðing og slokknun.
Atferlismeðferð:
Óbeitarmeðferð (Aversion Therapy)
Áreiti er skilyrt við óþægilegt áreiti til að skapa óbeit/ógeð hjá manneskju.
Til dæmis beitt á menn sem hafa framið kynferðisofbeldi gagnvart börnum; þeim er sýnt myndir af börnum og fá rafstuð.
Atferlismeðferð - Virk skilyrðing og herminám:
Atferlismótun (Behavior Modification)
Notar virka skilyrðingu til að auka eða minnka tíðni hegðana.
Styrkjakerfi (Token Economy): Kerfisbundin jákvæð styrking fyrir ákjósanlega hegðun (til að auka tíðni hennar).
Atferlismeðferð-Virk skilyrðing og herminám:
Félagsfærni þjálfun (Social Skills Training)
Notar herminám til að þjálfa félagsfærni. Sálfræðingurinn gefur dæmi um til dæmis hvernig væri hægt að bjóða konu á stefnumót fyrir skjólstæðing sem er með félagsfælni, hann lærir þannig af sálfræðingnum.