Kafli 18 Flashcards

1
Q

Sálkönnun (Psychodynamic Therapy)

A

Innsæi (Insight)

Frjáls hugartengsl (Free Association)

Viðnám (Resistance)

Gagnúð – Yfirfærsla (Transference)

Túlkun (Interpretation)

Samskiptameðferð (Interpersonal Therapy)

Object Relation Theory

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sálkönnun:

Innsæi (Insight)

A

Skilja það sem liggur að baki vandans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sálkönnun:

Frjáls hugartengsl (Free Association)

A

Óheft tjáning hugsana og tilfinninga. Engin stýring á tjáningunni, sálfræðingurinn grípur ekki inní.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sálkönnun:

Viðnám (Resistance)

A

Varnarhegðun sem truflar framvindu meðferðar. Ómeðvitað reyna skjólstæðingar að viðhalda stöðunni. Þegar öllu er á botninn hvolft eru vandamál þeirra meðvitundarlaus átök sem eru svo ógnandi og sársaukafull að egóið hefur gripið til vanhæfra varnarmynstra til að takast á við þau.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sálkönnun:

Gagnúð – Yfirfærsla (Transference)

A

Tilhneiging til að beina tilfinningum að þerapistanum (oftast neikvæðum og óréttlátum, sem sagt að yfirfæra einhvern persónulegan vanda yfir á hann og kenna honum um, sér hann sem einhvern úr fortíð sinni). Talið eitt af mikilvægustu ferlunum því þá sér skjólstæðingurinn og þerapistinn undirliggjandi vandann sem skjólstæðingurinn hefur verið að bæla niður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sálkönnun:

Túlkun (Interpretation)

A

Þerapisti gefur túlkun til að gefa skjólstæðingi betra innsæi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sálkönnun:

Samskiptameðferð (Interpersonal Therapy)

A

Fókusinn á núverandi sambönd skjólstæðingsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sálkönnun:

Object Relation Theory

A

Afsprengi af sálkönnun, Kohut, Winnicott, Klein, Fairburn þróuðu aðferðina. Notað í parameðferð og í meðferð fyrir þolendur kynferðisofbeldis.

Kenning um hlutatengsl, sett einfaldlega, fjallar um það sem skiptir manninn máli, það sem viðkomandi tengir við sjálfan sig. Til dæmis er ég hræddur við að fljúga, ég elska foreldra mína og ég kýs ketti fremur hunda. Að fljúga, foreldrar, kettir og hundar eru hlutir sem varða mig, sem ég hef skoðanir á og skiptir mig máli. Ég hef samband við þessa hluti og svo að stjórna þessum samskiptum er leið til að stjórna því hvernig mér líður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mannúðarmeðferð (Humanistic Therapy)

A

Öfugt við sálkönnun, sem líta á hegðun sem afrakstur ómeðvitaðra ferla, líta húmanískir fræðimenn á menn sem svo að geta meðvitað stjórnað gjörðum sínum og tekið ábyrgð á vali og hegðun þeirra. Þessir fræðimenn telja einnig að allir búi yfir innri úrræðum til sjálfsheilunar og persónulegs vaxtar og að röskun á hegðun endurspegli hindrun á náttúrulegum vaxtarferli. Þessi hindrun verður til vegna brenglaðra skynjana, skorts á meðvitund um tilfinningar eða neikvæð sjálfsmynd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skjólstæðingsmiðuð meðferð (Client-Centered Therapy)

A

Skilyrðislaust jákvætt viðmót (Unconditional Positive Regard): Er sýnt þegar sálfræðingurinn sýnir skjólstæðingi að honum þyki vænt um hann og samþykki hann eins og hann er. Sálfræðingurinn sýnir skjólstæðingnum sínum að hann treysti honum að takast á við vandann. Traustið er sýnt með því að sálfræðingurinn veitir ekki ráð eða leiðsögn.

Samkennd/Samhygð (Empathy): Vilji og geta til að sjá heiminn með augum skjólstæðingsins.

Hreinskiptin framkoma (Genuineness): Samræmi milli hugsunar og hegðunar sálfræðingsins. Sálfræðingur getur tjáð skoðanir sínar, jákvæðar og neikvæðar ef hann telur það hjálpa skjólstæðingnum. Til dæmis að segja: ,,Ég er ekki sátt við hvernig þú tæklaðir þessar aðstæður, vegna þess að ég vil að hlutirnir gangi betur hjá þér”.

  • Áhersla á skjólstæðinginn
  • Persónulegur vöxtur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Meðferð í anda tilvistarstefnu (Existential Therapy)

A

Hjálpa við að finna tilgang lífsins, afsprengi af humanistic therapies, dalaði eftir kröfur um árangur í samanburðarrannsóknum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Gestalt Therapy

A

Þróað af Frederick S. Perls. Hugtakið gestalt („skipulögð heild“) vísar til skynsamlegra meginreglna þar sem fólk skipuleggur virkan örvunarþætti í þroskandi „heild“. Venjulega, hvað sem við skynjum, hvort sem utanaðkomandi áreiti, hugmyndir eða tilfinningar, einbeittum við okkur aðeins að hluta af allri okkar reynslu - myndinni - en hundsum að mestu leyti bakgrunninn sem myndin birtist á móti. Hjá fólki sem er með sálræna erfiðleika felur sá bakgrunnur í sér mikilvægar tilfinningar, óskir og hugsanir sem eru lokaðar frá venjulegri vitund vegna þess að þær vekja kvíða. Markmið gestalmeðferðar er að vekja athygli þeirra strax svo að skjólstæðingurinn geti verið heill aftur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hugræn meðferð (Cognitive Therapy)

A

Hugrænar meðferðireru notuðar afklínískum sálfræðingumí meðferð m.a. vegnaþunglyndis,kvíðaraskanaogfælni. Grunnhugmyndin á bakvið meðferðirnar er að fækka neikvæðum hugsunum eða útrýma þeim og koma í staðinn inn raunsæum eða jákvæðum hugsunum sem gerir þeim sem glíma við geðrænan vanda lífið auðveldara. Lyf eru oft notuð með fram meðferðunum.

Elli’s ABCD model

Beck’s Cognitive Therapy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hugræn meðferð:

Elli’s ABCD model

A

Taldi hraðar neikvæðar hugsanir vera orsök vanlíðan.
Acvitvating Event sem triggera tilfinningar.

Belief System sem manneskjan notar til að túlka atburðinn.

Consequences (afleiðingar) af túlkuninni.

Disputing (efast um belief system) og finna nýtt sem hentar betur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hugræn meðferð:

Beck’s Cognitive Therapy

A

Aaron Beck taldi að leiðin til þess að hjálpa þunglyndum skjólstæðingi væri að hjálpa honum að átta sig á því að neikvæðu hugsanir hans væru orsök vanlíðan hans (neikvæðum tilfinningum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Atferlismeðferð (Behavior Therapy)

A

Í raun “First Wave”.

Hafna áherslu á innri ferli.

Einkenni/hegðun í geðröskunum er ekki bara merki um vanda heldur er vandinn.

Þessi hegðun lærist á sama hátt og önnur hegðun.

Hægt er að breyta þessari hegðun með lögmálum klassískrar skilyrðungar, virkrar skilyrðingar og hermináms.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Atferlismeðferð:

Berskjöldun (Expousure)

A

Að nálgast óttavekjandi áreiti. Notað við kvíða, notar bæði raunveruleg áreiti, ímynduð og sýndarveruleika. Berskjöldun er framkvæmd í hægum skrefum til að rjúfa skilyrðinguna.

Dæmi: Láta OCD sjúkling snerta hurðahún.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Atferlismeðferð:

Svarbæling (Responce Prevention)

A

Notuð með berskjöldun til að stöðva skilyrta forðun við óttavekjandi áreiti.

Dæmi: Láta OCD sjúklinginn sitja og ekki þvo sér.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Atferlismeðferð:

Kerfisbudnin svarbæling / Stigbundin ónæming (Systematic Desensitization)

A

Meðferð við fælni sem byggir meðal annars á berskjöldun. Meðferð sem byggist á námi. Joseph Wolpe taldi að kvíði væri vegna klassískrar skilyrðingar.

Gagnskilyrðing (Counter Conditioning): Markmið Wolpe var að útrýma klassísku skilyrðingunni og taldi að gagnskilyrðing ætti að gera það með því að skilyrða nýtt viðbragð við óttavekjandi áreiti. Slokknun.

Óttaskitgveldi (Stimulus Hierarchy): 10-20 áreitum eða aðstæðum er raðað í röð frá minnst til mest kvíðavekjandi. Til dæmis væri efst á stiganum að vera með könguló í andlitinu en neðst væri að hafa hana í búri fyrir framan sig.

ATH Mikilvægt! Grunnferlin í kerfisbundinni svarbælingu eru gagnskilyrðing og slokknun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Atferlismeðferð:

Óbeitarmeðferð (Aversion Therapy)

A

Áreiti er skilyrt við óþægilegt áreiti til að skapa óbeit/ógeð hjá manneskju.

Til dæmis beitt á menn sem hafa framið kynferðisofbeldi gagnvart börnum; þeim er sýnt myndir af börnum og fá rafstuð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Atferlismeðferð - Virk skilyrðing og herminám:

Atferlismótun (Behavior Modification)

A

Notar virka skilyrðingu til að auka eða minnka tíðni hegðana.

Styrkjakerfi (Token Economy): Kerfisbundin jákvæð styrking fyrir ákjósanlega hegðun (til að auka tíðni hennar).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Atferlismeðferð-Virk skilyrðing og herminám:

Félagsfærni þjálfun (Social Skills Training)

A

Notar herminám til að þjálfa félagsfærni. Sálfræðingurinn gefur dæmi um til dæmis hvernig væri hægt að bjóða konu á stefnumót fyrir skjólstæðing sem er með félagsfælni, hann lærir þannig af sálfræðingnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hugræn Atferlismeðferð (CBT)

A

Er í raun “second wave”.

Blanda af atferlis- og hugrænni meðferð.

Vandinn liggur í samspili hugsana, tilfinninga og hegðunar.

Unnt er að breyta hegðun og bæta líðan með því að beita atferlismeðferð samhliða því sem skjólstæðingi er kennt að bera kennsl á og stjórna neikvæðum og óhjálplegum tilfinningum.

Mjög árangursrík meðferð gegn þunglyndi, kvíðaröskunum, átröskunum og vímuefnamisnotkun.

24
Q

Dæmi um hugræna atferlismeðferð við þunglyndi:

A
  1. Skoðað hjá skjólstæðungum hvaða hugræna mynstur (neikvæðu hugsanir) viðhalda neikvæðri hegðun. Markmið eru sett til að laga hugsunarmynsturin og stungið upp á jákvæðum styrkingum.
  2. Slökunaraðferðir kenndar til að takast á við kvíðann sem fylgir þunglyndi. Því ef líkaminn slakar á og öndunin er dýpri þá fær heilinn “skilaboð” um að það sé allt í góðu (það er ekki ljón fyrir framan mann).
  3. Auka jákvæða afþreyingu (mikilvægt). Fylgst er með tíðni jákvæðra afþreyinga hjá skj.st. og komið er með vikuplan af afþreyingum þannig að hver dagur samanstendur af jafnvægi af jákvæðum og neikvæðum afþreyingum. Við þetta byrjar fólk að tengja hegðun við betri líðan. Fólk er svo látið gefa líðaninni fyrir og eftir hegðunina einkunn.
  4. Hugrænar aðferðir eru kenndar til að auka jákvæðar hugsanir og minnka neikvæðar hugsanir. Til þess að taka eftir hvaða hugsanir eru neikvæðar og takast á við þær og nota sjálfleiðbeiningar til þess að takast á við aðstæður sem innihalda vandamál.
  5. Aðferðir til að takast á við félagslegar aðstæður. Ef þunglyndur einstaklingur nær tökum á jákvæðari samskiptum þá fær hann betra viðmót og betri stuðning frá fólkinu í kringum sig. Notað er herminám og role playing.
  6. Athugað hvaða félagslegu aðgerðir þarf að bæta. Til dæmis að manneskjan þurfi að hringja oftar í vini sína til að hitta þá og hvaða aðgerðir þarf að minnka, eins og að horfa á sjónvarp.
    ATH! Fólki er sem sagt kennt nýja færni en ekki bara slegið á slæma og það fær tól og aðferðir til að nota eftir meðferðina. Rannsókn sýndi að fólk með Felmturröskun og fór í meðferð, þá kom HAM best út. 80% voru einkennislaus eftir 15 mánuði, aðeins 45% eftir lyf og 40% eftir slökunaraðferðir.
25
Q

Líffræðilegar Meðferðir:

Lyfjameðferðir

A

Mest notaða meðferðin af líffræðilegum meðferðum.

26
Q

Líffræðilegar Meðferðir:

Geðrofslyf (Antipsychotic drugs)

A

Uppgötvun Reserpine (lyf unnið úr Snakeroot plant) ýtti af stað þróun geðrofslyfja þegar það komst í ljós að lyfið róaði geðrofssjúklinga.

Tardive Dyskinesia: Síðkomin hreyfitruflun, aukaverkun af geðrofslyfjum.

27
Q

Líffræðilegar Meðferðir:

Lyf gegn þunglyndi (Antidepressants)

A

Mao Inhibitors: Eykur virkni noradrenalíns og serótóníns með því að minnka virkni ensímanna (Monoamine Oxidase) sem brjóta niður taugaboðefnin í taugaendum taugafrumunnar. Aukaverkun er mikil hækkun á blóðþrýstingi (ef borðað er t.d. ost eða vín með lyfjunum). Hefur í raun mestu aukaverkanirnar af lyfjunum.

Tricyclic depressants: Kemur í veg fyrir re-upteke noradrenalíns og serótóníns, eykur þannig virkni beggja boðefnanna.

Serotonin reuptake blockers (SSRI): Var framleitt til að koma til þess að aukaverkanirnar væru minni og því er aðeins aukið virkni eins boðefnis, serótónín, með því að koma í veg fyrir re-uptake þess. Aukaverkanir eru þó til staðar, eru oft það miklar að fólk hættir að taka lyfin.

Lithium: Notað við Maníu.

28
Q

Líffræðilegar Meðferðir:

Lyf gegn kvíða (Antianxiety)

A

Markmiðið að minnka kvíðann eins mikið og hægt er án þess að hafa áhrif á virkni einstaklingsins, að hann sé ennþá vökull og með fulla einbeitingu. Lyfin virka með því að hægja á örvandi synaptískri virkni í taugakerfinu

Diazepam (Valium): Róandi áhrif, aukaverkanir eru þreyta og sljóleiki.

Bisopirone: Blokkar viðtaka serótóníns og eykur virkni GABA, sem er hamlandi taugaboðefni í heilanum.

29
Q

Raflostmeðferð (ECT – Electroconvulsive Therapy)

A

Byrjaði vegna þess að Ungverskur sálfræðingur uppgötvaði að geðklofi og flog koma sjaldan fyrir hjá einum sjúklingi, reyndar fylgir flogaveiki næstum aldrei öðrum sjúkdómum. Rafskaut voru fest við höfuðkúpu sjúklings, og framkallað var kröftug flog. Í dag er aðeins notað ECT sem neyðarúrræði og meðferðin skaðar ekki heilann eins og hún gerði í gamla daga.

30
Q

Psychosurgery

A

Skurðaðgerðir við geðröskunum, aðgerðir það sem fjarlægt eða eyðilagt var heilavef til þess að reyna breyta óeðlilegri hegðun.

Egas Moniz skar á taugarnar sem tengjast frá framheilanum á tilfinningaleg svæði sem varð til þess að fólk með geðrofsraskanir róaðist ásamt þeim sem voru ofbeldisfullir, hann fékk nóbelsverðlaun fyrir aðgerðir sínar.

Transorbital Lobotomy: Walter Freedmann fann upp á 10 mínútna ógeðfelldri aðgerð þar sem var farið í gegnum “eye socket” einstaklingsins með oddhvast verkfæri í heilann til að eyðileggja ákveðnar “nerve tracts”.
Aukaverkanir: Flogaveiki, skerðing á minni og rökhugsun ásamt því að fólkið varð orkulítið.

Cingulotomy: Aðgerð sem er framkvæmd í dag aðeins ef öll önnur úrræði voru prufuð en virkuðu ekki. Aðgerðin felst í því að skera lítið trefjaknippi nálægt Corpus Callosum. En flogaveiki er fylgikvilli.

31
Q

,,Þriðja Bylgjan”

A

Fyrsta bylgjan er atferlismeðferð og önnur bylgjan er HAM.

Núvitund (Mindfulness): Hugleiðsla þar sem líðandi stund fær athygli, fókus og samþykki.

Sátt og skuldbindingarmeðferð (ACT): Skjólstæðingum er kennt að taka eftir, samþykkja og fagna husunum sínum og tilfinningum.
Notað fyrir fólk sem er búið í HAM og nær að takast á við neikvæðu hugsanir sínar en þær halda áfram að “poppa upp”. Þeim er kennt að “hoppa” ekki á hugsanirnar heldur bara taka eftir þeim og leyfa þeim að þjóta hjá.

Díaletísk Atferlismeðferð (DBT): Hönnuð til að hjálpa fólki með

jaðarpersónuleikaröskun (einkennist af tilfinningalegu ójafnvægi). Blandar atferlismeðferð, HAM og þáttum úr sálkönnun og mannúðarmeðferð. Sér meðferð sem byggir á blöndu en er ekki viðbót við hinar tvær.

32
Q

Ekki bara einstaklingsviðtöl:

Hópmeðferð (Group Therapy)

A

Góð leið til að ná til fleiri í einu. Getur verið öflug við alvarlegum vanda fólks með því að vera innan um aðra sem eru að glíma við það sama og fólk finnur þannig stuðning. Eykur einnig trúnna á bata.

33
Q

Ekki bara einstaklingsviðtöl:

Hjónameðferð (Marital Therapy)

A

Ekki úrræði notað við röskunum heldur til þess að takast á við samskiptavanda.

34
Q

Ekki bara einstaklingsviðtöl:

Fjölskyldumeðferð (Family Therapy)

A

Foreldrar og systkin með, losar um hindranir sem fjölsk.meðlimir valda.

35
Q

Menningarbundir þættir

A

Menning hefur áhrif á meðferðarárangur.

36
Q

Menningarbundir þættir:

Menningarsamræmi (Cultural Congruence)

A

Meðferð sem er í samræmi við menningarleg gildi skjóstæðings.

37
Q

Menningarbundir þættir:

Menningarlega hæfir meðferðaraðilar (Culurally Competent Therapists)

A

Beita þekkingu á menningu skjólstæðingsins til að skilja betur aðstæður hans og ná betri árangri í meðferð.

38
Q

Menningarbundir þættir:

Kvenfrelsismeðferð (Feminist Theraphy)

A

Ekki eiginleg nálgun heldur er tekið mið af aðstæðum kvenna í samfélaginu. Misjafnt eftir menningu hversu mikla áherslu þarf að leggja á þetta.

39
Q

Virkar meðferð?

Sérvirkni spurningin (Specificity question):

A
Hvaða meðferð?
Veitt af hvers konar meðferðarapilum?
Til hvers konar skj.stæðinga?
Með hvers konar vandamál?
Hefur hvers konar áhrif?
40
Q

Mat á meðferð:

Sjálfkvæmur bati (Spontaneous Remission)

A

Einkenni batna án meðferðar. Heilbrigði kemur i bylgjum, eða eitthvað annað en meðferðin sem hafði áhrif.

41
Q

Mat á meðferð:

Samanburðarhópur (Control Group)

A

Hópur sem fær enga aðra meðferð, nauðsynlegt til þess að geta lagt mat á meðferð. Mikilvægur til að mæla sjálfkvæman bata!

42
Q

Mat á meðferð:

Lyfleysuáhrif (Placebo Effect)

A

Einkenni batna af lyfleysu því skj.stæðingur trúir á meðferð. Viljum ekki að aðeins trúin á bata vegna meðferðar tryggi bata heldur meðferðin sjálf. Placebo er í raun þegar “ekki meðferðin” hefur árangur.

43
Q

Mat á meðferð:

Blinda (Double-blind technique)

A

Matsmenn vita ekki hverjir eru í tilraunahóp eða samanburðarhóp. Tryggir hlutlaust mat.

44
Q

Mat á meðferð:

Allsherjargreining (Meta Analysis)

A

Samantekt á áhrifum margra rannsókna.

45
Q

Mat á meðferð:

Áhrifastærð (Effect size)

A

Segir rannsakendum hvaða hlutfall skjólstæðinga sem fengu meðferð höfðu jákvæðari útkomu en meðal samanburðar-skjólstæðingur sem fékk ekki meðferðina.

46
Q

Mat á meðferð:

Gagnreyndar meðferðir (Empirically Supported Treatments)

A

Meðferðir sem sýnt hefur fram á árangur með endurteknum rannsóknum teljast gagnlegar. Einhver annar óháður aðili prufar aðferðina (Meðferðaraðilinn ekki sá sami í bæði skiptin).

47
Q

Mat á meðferð:

Af opnum hug (Openness)

A

Vilji skjólstæðings til að vera í meðferð og taka þá áhættu að breyta sjálfum sér.

48
Q

Mat á meðferð:

Í tengslum við sjálfan sig (Self-relatedness)

A

Geta skj.stæðings til að upplifa og skilja eigin innri ferli s.s. hugsun og tilfinningar. Vísar til innsæis og skilnings á sjálfum sér.

49
Q

Slembirannsóknir:

Slembuð íhlutarannsókn (RCT – Randomized Clinical Trial)

A

Samanburðarhópur til að ná einnig mælingum á sjálfkvæmum bata.

Skipað er í hópa eftir tilviljun.

Hópar eru eins, hafa sömu greiningu.

Tilraunahópur fær meðferðina.
Samanburðarhópur fær lyfleysu.

ATH! Maður veit ekki hvort að maður sé að fá meðferðina eða ekki; Trick or treatment.

50
Q

Sameiginlegir þættir meðferða:

Dodo bird Verdict

A

Flestar rannsóknirnar virka þrátt fyrir að það sé mikill munur á þeim; allir eru sigurvegarar.

51
Q

Sameiginlegir þættir meðferða:

Sameiginlegir þættir (Common facts)

A

Meðferðarsamband; hlýja, skilningur og traust.

Minnka kvíða/ónæming.

Styrking árangursríkrar hegðunar.

Félagslegt nám.

Sjálfsþekking-innsæi (Self knowledge/insight)

Meðferð er stigverkandi (Incremental Process)

52
Q

Meðferð fyrir börn

A

Lyf
Atferlismeðferð

Hugræn atferlismeðferð

Fjölskyldumeðferð

Bæði einstaklings og hópmeðferð

Flóknari nálgun en hjá fullorðnum, þarf að vinna með barnið sjálft, foreldra, fjölskyldu, kennara og skólayfirvöld.

53
Q

Forvarnir og breytingar á áherslum:

Af-stofnanavæðing (Deinstutionalization)

A

Fjöldi leigurýma og geðdeilda hefur fækkað verulega í Evrópu. Meiri áhersla lögðá meðferð í nærumhverfi, t.d. heilsugæslu.

54
Q

Forvarnir og breytingar á áherslum:

Aðstæðumiðaðar Forvarnir (Situation Specific Prevention)

A

Áhersla á að minnka/eyða umhverfisþáttum sem valda röskunum og ýta undir umhverfistengda þætti sem koma í vegn fyrir þær.

55
Q

Forvarnir og breytingar á áherslum:

Hæfnimiðaðar forvarnir (Competence Focused Prevention)

A

Áhersla á að auka hæfni og getu einstaklings til þess að takast á við mótlæti.