Kafli 16 Flashcards

1
Q

Heilsusálfræði

A
  • Líkamleg, andleg og félagsleg vellíðan

* Snýst um að viðhalda góðri heilsu, fjallar um þætti sem valda sjúkdómum, lifa með sjúkdómum og að bæta heilsu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Líkan um líffræðilega, sálfræðilega og félagslega þætti (Þættir sem hafa áhrif á heilsu)

A
  • Lífstíll: Mataræði manneskjunnar, hreyfing, hvort að hún reyki eða drekki.
  • Þættir sem hafa áhrif á líkamlega heilsu: Til dæmis streita o.fl.
  • Heilsusamleg hegðun: Það að leita til læknis ef eitthvað bjátar á, menningarleg norm og social relationships.
  • Líffræðilegir þættir: Aldur, kynþáttur, kyn og gen.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sjúkdómar hafa breyst með tímanum

A
  • Breyttist með tilkomu pensilíns.
  • Lífstíll (t.d. Reykingar), streita, kynlífshegðun hafa áhrif á sjúkdóma nútímans.
  • Um 1900 þá var Influenza algengasti sjúkdómurinn en í dag er það krabbamein, hjartasjúkdómar og lungnasjúkdómar (t.d. astmi).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þrjár skilgreiningar á streitu

A
  1. Streita sem áreiti (Elliot og Eisdorfer)
    • Hlutlæg skilgreining á streitu sem vísar til atburða eða fyrirbæra í umhverfinu.
    o ,,Það er svo mikið að gera hjá mér, það eru 5 próf í vikunni, bíllinn minn bilaði og kærasti minn hætti með mér”.
  2. Streita sem viðbragð (Hans Selye)
    • Vísar til líkamlegra og sálrænna (hegðun, hugsun, og tilfinningar) viðbragða við álagi.
    o ,,Ég er svo tense, næ ekki að einbeita mér og er öll á iði”.
  3. Streita sem samvirkni áreitis og viðbragðs (Lazarus)
    • Gerir ráð fyrir samvirkni einstaklings við umhverfið eða með öðrum orðum skoðar tengsl áreitis og viðbragða.
    o Frá þessu sjónarhorni er streita mynstur af hugrænu mati, líffræðilegum viðbrögðum og tileinkaðari hegðun sem verða vegna ójafnvægisins á milli aðstæðna sem koma upp og þess sem þarf til að takast á við þær.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Streituvaldar (Stressor Characteristics)

A
  • Hversu ákafir
  • Hversu lengi þeir vara
  • Forspá
  • Hvort við höfum stjórn
  • Hvort þeir séu krónískir

Streituvaldarnir krefjast úrlausnar á aðstæðum (Situation)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hugrænt mat (Cognitive Appraisal):

A
  • Mat á kröfum streituvaldans
  • Mat á úrræðum
  • Mat á afleiðingum
  • Mat á hvað afleiðingarnar fela svo í sér

ATH! Hugrænt mat og líffræðileg viðbrögð hafa áhrif á hvort annað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Áhrif hugræna matsins (Effects)

A
  • Áhyggjur
  • Hraðar hugsanir
  • Lítið sjálfstraust
  • Búist er við því versta
  • Vonleysistilfinning
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Líffræðileg viðbrögð (Physiological Responses)

A
  • Örvun sympatíska kerfisins (ósjálfráða taugakerfið, virkjar fight or flight mode)
  • Streituhormón
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Áhrif líffræðilegra viðbragða (Effects)

A
  • Vöðvaspenna
  • Hraðari hjartsláttur
  • Grunnur andadráttur
  • Eykur næmni fyrir veikindum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Bjargráð (Hegðun manneskjunnar)

A
  • Hegðun sem tengist ekki áreitinu
  • Hegðun sem er “út um allt”
  • Sjálf-skaðandi hegðun, til dæmis neysla á efnum eða áfengi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Minniháttar streituvaldar (Microstressors)

A

Daglegt amstur og vesen. Umferðarteppur, biðraðir og hlutapróf o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Meiriháttar neikvæðir atburðir (Major Negative Events)

A

Skilnaðir, fráfall ástvina, alvarleg veikindi og fórnalömb líkamsárása.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hörmungar (Catastrophic Events)

A

Jarðskjálftar, snjóflóð o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Eiginleikar streituvalda

A

o Stjórn; því minni stjórn á atburði því meiri streita.

o Forspá; ef þú veist að atburðurinn er í vændum veitir hann minni streitu þegar hann gerist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lífsatburðarmælingar

A
  • Listinn inniheldur bæði neikvæða og jákvæða atburði.
  • Mat atburðar, hversu streituvaldandi hann er þá segir fólk hvort hann hafi verið mjög neikvæður, neikvæður, mjög jákvæður eða jákvæður og hversu mikil áhrif atburðurinn hefur á líf einstaklingsins.
  • Self reports: Fólk gefur streitunni einkunn á skalanum 1-100.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Streituviðbragð

A

Streituviðbragð er þrennskonar, hugrænt mat, líkamleg viðbrögð og síðan hegðun. Líkan Lazarus (Taldi streitu vera samvirkni áreitis og viðbragðs).

17
Q

Hugrænt mat (Cognitive Appraisal)

A

o Skiptist í 4 stig:
o Mat á aðstæðum, upphafsmat (Primacy apraisal).
o Mat á þeim úrræðum sem má nota til bjargráða, annars stigs mat (Secondary Appraisal)
o Hverjar eru hugsanlegar afleiðingar.
o Hvað þýðir þetta fyrir mig eða um mig?

18
Q

Líkamleg streituviðbrögð

A

o Sjálfvirka taugakerfið: Eykur virkni í nýrnahettukjarna, eykur framleiðslu nýrnahettuhormóna, eykur hjartslátt og blóðþrýsting.

o Heiladingull: Eykur virkni í nýrnahettuberki og eykur framleiðslu nýrnaberkjahormóna sérstaklega kortisóls (streituhormón, viðheldur jafnvægi í líkamanum, “fuelar” fight or flight), kortisól dregur úr virkni ónæmiskerfis og minnkar mótstöðu gagnvart sýkingum (næmari fyrir veikindum).

19
Q

Walter Cannon

A

Taldi að stress væri truflun á homeostasis, umhverfið væri orsakavaldur.

20
Q

Hans Selye

A

Faðir streiturannsókna, innkirtlafræðingar, vann á sjúkrahúsi og tók eftir því að sjúklingar sem glímdu við mismundandi sjúkdóma höfðu lík einkenni; grenntust, engin matarlyst o.s.frv. Var frumkvöðull á sínu sviði, sem sagt að rannsaka líkamleg viðbrögð við streitu. Taldi streitu sem viðbragð.

21
Q

Líkan Selye (General Adaption Syndrome, GAS): Mikilvægt

A
  • Alarm: Þessi viðvörunarviðbrögð eiga sér stað vegna skyndilegrar örvunar á sympatíska taugakerfinu (sjálfvirkataugakerfið, það sem örvar, fight or flight) og losunar streituhormóna af innkirtlakerfinu. Viðvörunarstigið getur þó ekki endalaust staðið yfir og náttúruleg tilhneiging líkamans til að viðhalda líkamsjafnvægi (Homeostasis) veldur virkni í parasympatíska taugakerfinu, sem dregur úr örvun. Líkaminn heldur áfram að vera á rauðri viðvörun, en svarar þó með 2. stigi, mótstöðu (resistance).
  • Resistance: Á viðnámsstigi (Resistance) eru “resources” líkamans virkjaðar með áframhaldandi útstreymi streituhormóna af innkirtlakerfinu, einkum nýrnahettum. Viðnám getur varað í tiltölulega langan tíma, en “resources” líkamans eru tæmdar og ónæmiskerfið er að hluta til bælt niður af streituhormónunum (kortisól).
  • Exhaustion: Ef streituvaldur er ákafur og heldur áfram of lengi, mun líkaminn að lokum ná stigi þreytu (Exhaustion) þar sem aukið varnarleysi er fyrir sjúkdómum og í sumum sérstökum tilvikum hrun (Collapse) og dauði. Selye hélt því fram að þar sem líkaminn er veikastur (t.d. hjarta-, öndunarfærum, meltingarfærum) verður hann fyrir mestum áhrifum.
22
Q

Streita og vellíðan

A

• Neikvæð áhrif á streitu og vellíðan eru skýrust hjá fólki sem hefur lent í meiriháttar atburðum eða hörmungum.

o Hörmungar: eftirlifendur stríða, kjarnorkuslys, jarðskjálftar, snjóflóð.

o Meiriháttar atburðir: fórnalömb ofbeldisglæpa, t,d, nauðgana.

23
Q

Áfallastreituröskun

A

Megineinkenni eru doði, endurteknar hugsanir um atburð, svefntruflanir, einbeitingarleysi, óöryggi og sjálfsásakanir.

• ATH! Ofbeldi veldur oft meiri áfallastreituröskun heldur en hörmungar; brýtur á gildismati, trausti viðhorfi sem verður til þess að fólk hagar sér með ákveðnum hætti.

24
Q

Tengsl streitu og líkamlegrar heilsu

A

• Kransæða hjartasjúkdómar:
o Hjartaverkur
o Hjartaáfall
o Algengasta dánarorsökin

• Ónæmiskerfið
o Hefur nokkrar gerðir af frumum sem takast á við óæskilega mótefnavaka.
o Eitilfrumur/hvít blóðkorn (B og T hjálparfrumur)
o Streituvaldandi atburðir hafa meiri áhrif á T gerð heldur en B gerð til lengri tíma.

25
Q

Vulnerability factors

A

Auka næmni fólks fyrir streituvaldandi atburðum, factorarnir eru: lítill félagslegur stuðningur, léleg bjargráð (Poor Coping Skills), aðrir persónuleikatengdir þættir eins og taugaveiklun, tilhneiging til þess að vera kvíðinn og neikvæður og bældar tilfinningar. Það að vera týpa A.

26
Q

Protective factors

A

Umhverfisleg eða persónuleg úrræði sem hjálpa fólki að takast á við streituvaldandi atburði, factorarnir eru: persónulegur stuðningur, árangursrík bjargráð, persónuleikatengdir þættir eins og harðlyndi (Hardiness), jákvæðni (trúa á að maður komist í gegnum hvaða aðstæður sem er) og eiginleiki til þess að finna merkingu í streitu-aðstæðum (Finding meaning in stressful life events). Það að vera týpa B. Coping self-efficacy

27
Q

Félagslegur stuðningur (Social Support)

A

Vísar til:

  • Upplifaðar umhyggju, huggunarm, virðingar eða hjálpar sem manneskja fær frá öðru fólki eða hópum
  • Slíkur stuðningur getur komið frá maka, börnum, foreldrum, vinum, samstarfsmönnum eða samfélagslegum hópum.
28
Q

Lífeðlislegir þættir

A

Viðbrögð sjálfvirka taugakerfisins og innkirtlakerfisins eru misjafnlega góð/sterk á milli fólks og skipta þau miklu máli í streituvaldandi aðstæðum hvernig líkaminn bregst við.

• Katekólamín og Kortsól: Áhrif kortisóls dugar lengur en áhrif katekólamíns. Bæði eru streituhormón og virkja “fight or flight response”. Koritsól dregur úr virkni ónæmiskerfis og minnkar mótstöðu gagnvart sýkingum en Katekólamín eykur virkni taugakerfisins. Líkamleg hreyfing eykur framleiðir Katekólamín sem bætir streituviðbrögð einstaklings, ef hann hreyfir sig reglulega.

29
Q

Coping Self-efficacy

A

Trúin á að maður geti framkvæmt hegðunina sem þarf til þess að takast á við aðstæður á farsælan hátt, er mikilvægur verndandi þáttur.

30
Q

Að finna meiningu á bakvið streituvaldandi atburði

A

Geta fólks til þess að svara spurningunni “Af hverju?” eitthvað kom fyrir. Húmanískir fræðimenn leggja áherslu á þörf mannsins til að finna merkingu í lífi manns og sálfræðilegum ávinningi af því. Það að finna meiningu í erfiðum atburðum hjálpar fólki að komast í gegnum þá, til dæmis á fólk auðveldara með að komast í gegnum erfiða atburði sem er trúað. Til dæmis það að líða betur við það að túlka jákvæðar ástæður fyrir að hafa sjúkdóm. Horfa á það þannig að atburðurinn þroski mann.

31
Q

Týpa A og B

A
  • Rannsóknir á tengslum tiltekinna hegðunareinkenna og hjartasjúkdóma spratt upp úr rannsóknum Friedman og Rosenman á hefðbundnum áhættuþáttum eins og kólesteról ríkri fæðu.
  • Týpu A hegðun má flokka í þrennt:
  1. Stöðug samkeppni
  2. Tímaskortur
  3. Reiði/ýgi (fjandsemi)
  • Týpa B: Lítið í samkeppni, nógur tími og yfirleitt frekar ljúfar týpur sem hnusa af blómum.
  • ATH! Málið er þó ekki svona einfalt.

• Rannsóknir sýna að A-týpu hegðunareinkenni fara ekki alltaf saman
o Sumir eru fjandsamlegir en ekki í samkeppni
o Aðrir eru alltaf í tímaskorti og/eða samkeppni

• Fjandsemi virðist skipta mestu máli í tengslum við kransæðasjúkdóma.

32
Q

Harðlyndi (Hardiness; Susan Kobasa)

A

o Samanstendur af þremur þáttum
▪ Stjórn á aðstæðum
▪ Áskorun
▪ Skuldbinding

o Harðlynt fólk hefur trú á því sem það er að gera og finnst það skipta miklu máli. Þau meta streituaðstæður sem áskorun og tækifæri frekar en ógnun. Þau átta sig á að þau hafa stjórn á afleiðingunum

33
Q

Bjartsýni/Svartsýni (Optimism)

A

Almennar jákvæðar eða neikvæðar skoðanir til lífsins.

34
Q

Vandamála miðluð bjargráð (Problem focused Coping)

A

Að gera eitthvað í málunum sem leiðir til breytingar til hins betra.
o Slá lán fyrir skuldum
o Gera námsáætlun
o Leita sér læknishjálpar

35
Q

Tilfinningamiðuð bjargráð (Emotional Focused Coping)

A

Tilraun til að stjórna neikvæðum eða óþægilegum tilfinningum. Þetta getur gerst bæði með hegðun og hugsunum.
o Líkamsrækt
o Nota áfengi eða lyf
o Leiða hugann frá vanda
o Sjá ákveðnar hliðar
o Forðun: dregur úr streitu til að byrja með en sé þegar til lengri tíma litið ekki vænleg leið til árangur.

36
Q

Að leita í félagslegan stuðning

A

Finna fyrir stuðningi nákominna.

37
Q

Streituþjálfun

A
  • Hugrænt Mat:
  • Breyting á hugsunarmynstri
  • Kenna sér að geta leitt sig í gegnum erfiða atburði
  • Líffræðileg bjargráðarviðbrögð:
  • Þjálfun slökunar í líkamstaugakerfnu (Somatic)
  • Hugleiðsla
38
Q

Heilsuefling

A
• Lífstílsþættir geta haft neikvæð áhrif á heilsu okkar og langlífi. Helstu áhættuþættirnir eru:
o Reykingar
o Ofdrykkja
o Skortur á líkamsrækt
o Slæmar matarvenjur
o Notkun eyturlyfja
o Hunsa fyrirmæli heilbrigðisstarfsfólks, t.d. um lyf
o Kynlífshegðun
o Sleppa sætisbeltinu
• Sjö þættir sem spá fyrir um betri heilsu og langlífi:
o Reglubundinn svefn (7-8) tímar
o Morgunmatur
o Ekki reykja
o Borða sjaldan á milli mála
o Vera á eða við eðlilega líkamsþyngd
o Hreyfa sig
o Áfengisnotkun í hófi