Kafli 13 Flashcards

1
Q

Grunntilfinningar nýbura

A

Leið, glöð, ógeðfelld, reiði, áhugi og hræðsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Tilfinningastjórn

A

Ferlið þar sem við metum og breytum tilfinningalegum viðbrögðum okkar. Getan til að meta og stjórna tilfinnigaviðbrögðum. Getan til að sefa sjálfan sig.

Dæmi: Barn sem finnur fyrir vanlíðan leitar til foreldris til að róa sig, notar snuð eða snýr höfðinu frá því sem er óþægilegt. Þegar börn byrja að tala þá tala þau oft við sjálfan sig til að róa sig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þróun tilfinninga barns

A
  • Nýburar geta sýnt vanlíðan og nægjusemi. Dæmi: gráta mikið og sýna nægjusemi.
  • 6 mánaða barn byrjar að sýna gleði og undrun (surprise). Dæmi: ,,Peekaboo”
  • Vanlíðan byrjar að þróast í fleiri tilfinningar, til dæmis reiði, ótta, sorg og fiyllast viðbjóði. 2ja mánaða barn sýnir vanlíðan (distress) þegar það á að fá sprautu en 8 mánaða barn er byrjað að sýna reiði.
  • Barn byrjar að skilja sjálft sig um 18 mána aldur, byrja til dæmis að bregðast við spegilmynd sinni eðlilega. Þessi skilningur leiðir af sér öfund, vandræðaleika og samkennd.
  • 2ja ára barn sem er búið að læra reglur sem þau eiga að fylgja og árangursstaðla þá byrja þau að sýna tilfinningarnar stolt og skömm. Einnig byrja þau að sýna sektarkennd.
  • Eftir því sem tilfinningarnar þróast þá. þróast tilfinningastjórnunin í takt.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Félagsleg tilvísun

A

Ferli þar sem ung börn nota (tilfinningaleg) viðbrögð annarrar persónu til að fá upplýsingar um hvernig bregðast eigi við. Er hegðun þar sem ungbörn eða börn nota tilfinningar annarrar manneskju (oft umönnunaraðilans) til að leiðbeina aðgerðum sínum.

  • Visual Cliff tilraun
  • Börn geta líka nýtt sér upplýsingar frá samskiputm annarra og stýra hegðun sinni út frá því.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Félagsleg hegðun nýbura

A
  • Jákvæð hegðun (t.d. brosa) byrjar mjög snemma og styrkir mjög tengsl barns og foreldra.
  • Ótti við ókunnuga (stranger anxiety) byrjar að koma fram í kringum 7-8 mánaða og aðskilnaðarkvíði (separation anxiety), nær hámarki kringum 12-16 mánaða aldur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lunderni

A

Líffræðilega byggður almennur stíll til að bregðast við tilfinningarlega og atferlislega við umhverfið. Til dæmis eru sum börn róleg og brosmild en önnur eru pirruð og óróleg. (ekki persónuleiki barnsins en vísir að honum)

  • Auðveld (Easy Temerament): Eru vær, aðlagast nýjum aðstæðum vel og leika sér mikið.
  • Erfið (Difficult Temperament): Pirruð, óvær og órólegur svefn, bregðast hart við nýjum aðstæðum.
  • Sein-í-gang (Slow to warm up): Mjög róleg, draga sig frá nýjum aðstæðum og þurfa tíma til að aðlagast.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hegðunarhömlun

A

Hegðun sem verður vegna feimni barns. Börnin eru róleg og huglítil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Uninhibited infants

A

Eru félagslyndari, tala meira og sjálfsprottnari (spontaneous).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Rannsókn eftir Jerome Kagan og co

A

Fundu út að 20-25% barna sýndu hegðunarhömlun sem var stöðug á barnsaldri. Hegðun barnanna þegar þau voru 1-2 ára og sýndu mild einkenni spáði ekki fyrir um hegðun þeirra (hversu feimin eða ,,outgoing”) þegar þau voru orðin 7 ára. Börn sem sýndu mikil einkenni þegar þau voru 1-2 ára voru annað hvort félagslyndari og töluðu mikið eða feimin, varkár og róleg þegar þau voru 7 ára.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Geðtengsl (Attachment)

A

Sérstakt samband barns við einn eða fleiri einstaklinga. Oftast þá sem sinna því, vernda og örva.

  • Barnið leitar til þessa fólks eftir huggun þegar því líður illa eða vantar eitthvað (svangt, hrætt, kalt).
  • Barnið sefast auðveldlega hjá þessu fólki.
  • Barnið sýnir merki um ótta þegar þetta fólk er ekki nærri.
  • Barnið tekst betur á við nýja hluti og áreiti ef það eru með þessum lykilpersónum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Mary Ainsworth

A

Rannsakaði geðtengsl, gerði Framandi aðstæðuprófið (Strange Situation test: Þar var barn í herbergi með móður og ókunnugum, mamman fer og kemur svo aftur.
o Trygg tengsl (secure attachment): gráta við aðskilnað og fagna við endurfund.

o Ótrygg tengsl (Insecure attachment):

* Kvíðin/forðast (anxious/avoidant): Lítil tengsl, gráta ekki við aðskilnað og fagna ekki endurfundum.
* Kvíðin/mótþróa (anxious/resistant): Mótmæla aðskilnaði en sýna óákveðni eða mótþróa við endurfund.

o Óskipulögð tengsl (Disorganized): Passa ekki í trygg/ótrygg flokkinn. Mótsagnakennd viðbrögð.

o Mary áætlaði að börn sem voru með trygg geðtengsl 1 árs þá eru meiri líkur á að þeim gangi vel í lífinu, auðvelt að mynda tengsl við aðra (gerði Langsniðsrannsókn).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

John Bowlby

A

Hélt því fram að geðtengsl myndist ekki vegna þarfar barnsins í næringu frá foreldrum heldur að þau myndist vegna líffræðilegrar þarfar fyrir öryggi og til að læra um umhverfið ásamt því að þurfa vörn ef eitthvað kæmi upp á. Bowlby hélt því fram að geðtengsl myndist í 5 stigum:
o Áberandi hegðun (Indisciminate attachment behavior): Börn gráta, gefa frá sér hljóð og brosa til allra og þessi hegðun kallar fram ummönnun frá fullorðnum.
o Misvísandi hegðun (Discriminating attachment behavior): Um 3ja mánaða aldur byrja börn að beina hegðun sinni að ummönnunaraðilum sem þau þekkja, frekar enn að ókunnugum.
o Sértæk hegðun (Specific attachment behavior): Um 7-8 mánaða aldur þróa börnin með sér sérstök tengsl við ákveðna ummönnunaraðila. Ummönnunaraðilinn verður “secure base” þar sem barnið getur rannsakað umhverfið sitt.
o Markmiða hegðun (Goal-corrected attachment behavior): Um 3ja ára aldur getur barnið tekið mið af þörfum ummönnunaraðilans þegar hann tjáir sín tengsl til þess. Sem dæmi þá getur barnið beðið eitt eftir að ummönnunaraðilinn gerir eitthvað sem hann þarf að gera, samband þeirra er orðið meira “partnership”.
o Minnkun geðtengsla (Lessening of attachment): Þegar barnið er byrjað í skóla (um 6 ára aldur) þá finnst þeim gaman að eyða tíma með öðrum og frá ummönnunaraðilanum. Bowlby hélt því fram að sambandið á milli barnsins og ummönnunaraðilans byggist meira á trausti og ást.
o Bowlby hélt því fram að þegar geðtengslin eru að myndast að þá myndast tvær tegundir af kvíða hjá börnunum:

Stranger Anxiety: Myndast við 6-7 (7-8 mánaða í glærum) mánaða aldur og endar um 18 mánaða aldur. Vanlíðan yfir sambandi við ókunnuga.

Separation Anxiety: Myndast aðeins seinna en stranger anxiety en nær hámarki um 12-16 (14-18 í glærum) mánaða aldur en endar þegar barnið er um 2ja til 3ja ára. Vanlíðan yfir aðskilnaði ummönnunaraðilans, byrjar að gráta þegar umönnunaraðilinn hverfur úr augnsýn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tengslamyndun

A

• Harlow og tilraunir hans með apa:
o 2 mæður, önnur var mjúk en hin veitti fæðu.

o Aparnir héldu sig mest hjá mjúku mömmunni, um leið og eitthvað nýtt (ógnvekjandi) kom inn í herbergið þá stökk apinn til mjúku mömmunnar og hélt í hana þegar hann drakk úr hinni.

• Kenning Harlow’s gengur út á að öryggi sé grundvöllur geðtengsla en ekki fæðugjöf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hæning (Imprinting)

A
Gott dæmi um næmisskeið. 
Konrad Lorenz (Það kom spurning um hann á kaflaprófinu) rannsakaði fuglategundir og tengdi þær við hæningu. Lorenz fylgdist meðal annars með atferli grágæsa í náttúrunni og tók þá eftir fyrirbæri, sem kallað hefur verið hæning þar sem ungviði, í þessu tilviki gæsarungi nýskriðinn úr eggi, laðast að því fyrsta sem fyrir augu ber. Yfirleitt er það móðirin.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Sviplaust viðmið

A
  • Barnið er sett í aðstæður þar sem foreldrið horfir á það án allra svipbrigða.
  • Viðbrögðin virðast tengjast geðtegslum: Því meira sem barnið reynir að fá fram viðbrögð foreldris og því meiri jákvæðar tilfinningar sem barnið sýnir því betri geðtengsl við 12 mánaða aldur.
  • Tilraun Tronick og félaga.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Sjálfstjórn

A

Sjálfstjórn: Börn sem hafa sjálfstjórn við ungan aldur gekk betur í lífinu þegar þau urðu eldri, gekk betur í prófum, áttu marga vini, minni líkur á að þau prufi eiturlyf.

• Sykurpúpapróf: áhrifaþættir eru hversu svangt var barnið, hversu strangt er uppeldið, borðar hann sykurpúða og hvað ef umbunin væri meiri?

17
Q

Sterk geðsltengsl

A

Börn sem ná ekki (vegna foreldri er ekki viðstatt) að mynda fast samband við einn aðila, eru vanrækt, alast upp við slæmar aðstæður (munaðarleysingjahæli í Rúmeníu). Flest börnin náðu að tengjast við ættleiðingarforeldra en voru of ,,needy” á jafninga sína í skólanum, þriðjungur gerði það ekki og gekk mjög illa í lífinu.
• Næmisskeið en margir aðrir verndandi þættir sem skipta máli.

18
Q

Baumrind 1967

A
  • Leiðandi foreldrar (authoritative Parents): Hlýja og agi, veita leiðsögn, skýrar reglur og hrós.
  • Skipandi foreldrar (Authoritarian Parents): Mikill agi en ekki hlýtt samband.
  • Eftirlátir foreldrar (Indulgent Parents): Hlýtt samband en veita ekki leiðsögn og aga.
  • Foreldrar sem sýna vanrækslu (Neglectful Parents): Vanrækja börnin, veita hvorki hlýju né aga.
19
Q

Uppeldi og menningaráhrif

A

Félagsmótun er þegar barn tekur upp og gerir að sinni hegðun, skoðanir og viðhorf sem fjölskylda þess og samfélag þeirra tekur við hæfi.
• Menningarlegt gildi í uppeldi
• Munur á áherslum ólíkra samfélaga
• Félagsnámskenning (Social Learning Therory)

20
Q

Kynímynd

A

Hluti af sjálfsmynd barns.

21
Q

Stöðugleiki kynjanna (Gender Constancy)

A

Skilningur barns á því að kyn sé varanlegt.

22
Q

Kynmótun (Gender Typing)

A

Að koma öðru vísi fram við einstaklinga út frá kyni.

23
Q

Kenning Kohlberg’s

A

Kohlberg trúði að siðferðislegur dómur þróast með aldrinum samkvæmt þessum stigum (Stages); Stages of moral reasoning:

Level 1: Persónulegt Siðferði (Personal Morality)
• Stig 1: Refsingar stefnumörkun (Fylgir reglum til að komast hjá refsingu).
• Stig 2: Umbunar stefnumörkun (Stefnir að umbun fyrir hegðunina).
• Level 1 lækkar með aldri. Börn á aldrinum 7-13 tilheyra aðallega þessum hugunarhætti.

Level 2: Hefðbundið siðferði (Conventional Morality)
• Stig 3: ,,Good-boy/good-girl” stefnumörkun (Vil komast hjá vanþóknun(disapproval) frá öðrum)
• Stig 4: Yfirvalds stefnumörkun (Fylgir lögum og samfélagsreglum til að komast hjá því að vanþóknast yfirvaldinu, fær annars samviskubit)
• Level 2 hækka með aldrinum fyrr en level 3. Börn á aldrinum 7-16.

Level 3: Eftir hefðbundna siðferði (Postconventional Morality)
• Stig 5: Félags-samnings stefnumörkun (Hegðun stýrt af meginreglum sem eru samfélagslega samþykktar, meginreglur sem eru taldar nauðsynlegar fyrir velferð almennings; Meginreglur sem eru til staðar til þess að halda í virðingu annarra og sjálfsvirðingu.
• Stig 6: ,,ethical” reglu stefnumörkun (Hegðun stjórnað af sjálfvöldnum ,,ethical” meginreglum, sem tengjast réttlæti, reisn og jafnrétti; Meginreglur til þess að komast hjá sjálfsfordæmingu, halda sjálfsvirðingu. Sem sagt gildi barnsins.
• Level 3 hækkar með aldrinum en ekki jafn mikið og level 2. Börn á aldrinum 7-16.

24
Q

Unglingsár

A

Sá tími þroskans þar sem einstaklingurinn breytist úr barni í fullorðinn einstakling.

25
Q

Kynþroski

A

Tímabil þar sem einstaklingur verður fær um að fjölga sér. Einkennist af mjög hröðum (líkamlegum) breytingum.

26
Q

Sálfélagsleg stig

A

Kenningar um stigskiptan þroska persónuleikans. Einblínt er á ákveðin vandamál eða áskoranir (crisis) sem einstaklingurinn glímir við á hverju stigi.
• Framvinda þroskans felst svo í að leysa hvert vandamál, sem síðan undirbúi einstaklinginn til að leysa næsta vanda (Erik Erikson, 8 stig).
• Dæmi um slíkar kenningar eru Eriksson og Marcia.
• Marcia taldi að einstaklingur ákveði sjálfur og finni út hvernig persónuleika hann vil hafa, í leit af sjálfsmynd (FFSS).

27
Q

Kenning Erikson

A
  • Traust vs. Vantraust (0 - 1 ½ árs): Eftir því hversu vel er komið til móts við þarfir okkar og hversu mikinn kærleika og athygli við fáum á fyrsta aldursári, þróum við grundvallar traust eða vantraust á heiminum.
  • Sjálfræði vs. Skömm og efi (1½ - 3 ára): Börn tilbúin að nýta sér sérstöðu (individuality) sína. Ef foreldrar takmarka hana óþarflega eða eru of strangir/gera of harðar kröfur þá getur barnið þróað með sér skömm og efa um getu/hæfileika sína og skortir síðan hugrekki til að vera sjálfstæð.
  • Frumkvæði (Initiative) vs. Sektarkennd (3 – 5 ára): Börn sýna forvitni um heiminn, ef þeir fá frelsi til að kanna og fá svör við spurningunum sínum þá þróa þau tilfinningu fyrir frumkvæði, ef þeim er haldið aftur eða refsað þróa þau með sér sektarkennd og bæla niður forvitni þeirra.
  • Hæfni vs. Minnimáttarkennd (6 ára - unglingsár): Börn eru mikið í skólanum og í kringum jafningja/jafnaldra sína. Börn sem upplifa stolt og hvatningu við að ná tökum á verkefnum þróa með sér hæfni en börn sem mistakast oft að takast á við verkefni og upplifa skort á hrósum fyrir að reyna, þróa með sér minnimáttarkennd.
  • Sjálfsmynd vs. Hlutverka ruglingur (role confusion) (unglingsár): Að breytast úr barni yfir í fullorðinn og myndast sem einstaklingur. Hvort maður finni sér sjálfsmynd eða ekki vegna umhverfisþátta.
  • Nánd vs. Einangrun (Fyrri fullorðinsár): Að ná að mynda náin tengsl eða að einangra sig.
  • Framleiðni vs. Stöðnun (Miðaldra): Ef þau uppfylla markmið lífsins sem tengjast fjölskyldu, vinnu og samfélaginu (vegna framleiðni) þá finna þau fyrir hamingju en ef ekki (vegna stöðnunar) verða þau leið.
  • Heiðarleiki vs. örvænting (Seinni ár): Að horfa til baka og samþykja lífið sem þeim var veitt.
28
Q

Kenning Marciu

A

Fór lengra en Erikson og skipti þróun sjálfsmyndar í 4 stig:
• Fullmótuð sjálfsmynd (Identity achievment): Menn sjálfir búnir að komast að því hvaða skoðanir og viðhorf þeir hafa eftir tímabil sem einkennist af efa og spurningum.

  • Forgefin sjálfsmynd (Identity Foreclosure): Ekkert efa tímabil, samþykkir trú og skoðanir foreldra án þess að spyrja.
  • Stöðnuð sjálfsmynd (Identity Moratorium): Í miðjum klíðum við að finna svörin.
  • Sundurlaus sjálfsmynd (Identity diffusion): Vantar enn þróaða sjálfsmynd, óákveðnir og áhugalausir.
29
Q

Unglingsárin

A

• Aukin samvera með jafnöldrum.
• Fjarlægjast foreldra, aukið sjálfstæði.
• Aukin tíðni neikvæðra tilfinninga.
• Rannsóknir sýna samt:
o Flestir eru í nánu sambandi við foreldra sína áfram.
o Gott samband við foreldra tengist vellíðan.
o Er tími jákvæðra breytinga fyrir flesta.

30
Q

Fullorðinsár

A

• Hamingja/lífsánægja minnkar ekki með aldrinum heldur virðist aukast.
• ,,Grái fiðringurinn”
o Tilfinningalegt ójafnvægi eykst ekki 40-50 ára.
o Fólk fer áttar sig að sumir draumar munu ekki rætast og að það geti ekkert gert að því.
o Ekki hærri tíðni skilnaða, sjálfsvíga, þunglyndis.